Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Blýfríar glerskálar, tilvaldar í örbylgjuofna skálasett kr. 1.710,- Jólaljósiní Hafnarfjarðarkirkjugarði verða afgreidd frá og með miðvikudeginum 16. desember til miðvikudagsins 23. desember. Opið frá kl. 10-19 alla daga. Guðjón Jónsson, sími 43494 Ingibjörg Jónsdóttir, sími 54004 Útsölustaðir: Reykjavík: Rammagerðin, Kringlunni Rammagerðin, Hafnarstræti 19 Seltjamarnes: Melanóra, Eiðistorgi Kópavogur: Viðja, Smiðjuvegi 2 Blómahöllin, Hamraborg 1-3 Garðabær: Búkaup, Garðatorgi 1 Hafnarfjörður: Búsáhöld og leikfóng, Strand- götu 11-13 Keflavík: Stapafell, Hafnargötu 29 Akranes: Blómaríkið, Kirkjubraut 15 Borgarnes: Húsprýði, Borgarbraut 4 Vestmannaeyjar: Sjónver, Heiðarvegi 6 Hellisandur: Versl. Blómsturvellir Stykkishólmur: Húsið, Aðalgötu 22 ísafjörður: Straumur, Silfurgötu 5 Blönduós: Ósbær, Þverbraut 1 Akureyri: Blómaversl. Laufás, Hafnarstr. 96 Húsavík: Grímur og Árni, Túngötu 1 Egilsstaðabær: Versl. Sveins Guðmundss. Selfoss: Blómahornið, Austurvegi 21 Járnhausinn frumsýndur í Stykkishólmi Morgunblaðið/Árni Helgason Jón Júlíusson leikstjórí og Jón Svanur Pétursson Ieiktjaldamálarí. Atriði úr leikritinu Járahausinn sem Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi frumsýnir í dag. áður aðstoðað leikfélagið við að koma upp leikriti. Jón Júlíusson var ánægður með sitt lið þama upp á sviðinu. „Ætli þau séu ekki komin yfir 20 leikritin sem ég hef stýrt víðsvegar um land,“ sagði Jón. „Ég hef alla mína daga hrærst í þessum bransa, hann er erfiður en ánægjan er alltaf við hliðina." — Arni. Glæsilegjólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg22, sími 18250. Stykkishólmi. LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykk- ishólmi minnist um þessar mundir 20 ára afmælis sins. í tilefni af því frumsýnir leikfélag- ið leikrítið Járnhausinn eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í dag, laugardaginn 12. desember. Leikfélagið Grímnir hefur nú starfað í 20 ár og á þessum árum Kefir það sýnt yfir 20 verk. Starfið byggist mikið upp á sjálfboðaliða- störfum og leggja margir þar að ómældan tíma. Mörg af þeim verk- efnum sem það hefur fengist við eru stór og erfið og hefur það haft á að skipa góðum leikstjórum. Fréttaritari Morgunblaðsins leit inn á æfingu fýrir skömmu og voru þar allir önnum kafnir og lítill frið- ur til að taka menn tali. Fréttaritari hitti þó að máli Kolbein Bjömsson formann leikfélagsins. Hann sagði að strax fyrir 1. október hefði verið hafíst handa um val á leikriti og eins að fá fólk í hlutverk en um 20 manns taka þátt í leikritinu. Leikstjóri kom 8. október og hafa nú æfingar staðið yfir stanslaust í tvo mánuði. Leikritið verður síðan frumsýnt í dag, en í gærkvöldi var ellilífeyrisþegum í Stykkishólmi boðið á forsýningu. „Eftir aðstæðum hafa æfingar gengið vel,“ sagði Kolbeinn. „Fólk hefur lagt hart að sér og ég vona að árangurinn verði eftir því. Leik- stjórinn hefur góð tök á verkefninu og tel ég okkur hafa verið heppin með hann.“ Leikstjóri verksins er Jón Júlíusson leikari en hann hefur VATNSVIRKJANS 15—25% AFSLÁTTUR Á BLÖNDUNAR- OG HREINLÆTISTÆKJUM FRAM TIL JÓLA V, W VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSf 3 SÍMAR 673415 — 673416 GEYMIÐ B>ÍKLINGINN 1877 ÍSAFOLD 1987
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.