Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 95
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 95 KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN MorgunblaðiÖ/Einar Falur Hreinn Þorkalsson var sterkur gegn Þór í gær og skoraði margar gullfallegar þriggja stiga körfur. HELGIN Þrír leikir í úrvals- deildinni ÞAÐ er ekki mikið um að vera í íþróttunum hór á landi um helgina. Hér er það helsta: Kfirfubolti leikir eru á dagskrá í úrvalsdeildinni í körfubolta. íg kl. 14.00 eru tveir, annars vegar viðureign Breiðabliks og Hauka f Kópavogi og hins vegar ÍR-inga og Grindvíkinga í Selja- skóla. Á morgun leika svo KR og Valur kl. 20.00 í Hagaskóla- húsinu. í 1. deild kvenna leika í dag Njarðvík og ÍR. Leikurinn hefet kl. 14.00 í Njarðvík og f 1. deild karla eigast við HSK og ÍA, einnig kl. 14.00. Á morg- un, sunnudag, leika í 1. deild karla Léttir og Skallagrímur, í íþróttahúsi Seljaskóla. Leikur- inn hefet ld. 20.00. Reykjavíkurmótið í minnibolta verður haldið í íþróttahúsi Hagaskóla í dag og á morgun. Átta liða taka þátt í mótinu, þijú frá ÍR, þrjú frá KR og tvö frá Val. Keppni hefst kl. 13.00 í dag og a'sama tíma á morg- un. Úrslitaleikurinn verður kl. 16.00 á morgun. Tveir leikir eru í 1. deild kvenna í dag, báðir í Laugardagshöll. Fram og KR leika kl. 14.00 og strax á eftir, kl. 15.15 Víkingar og Valur. ÍBV og HK leika f 2. deild karla kl. 13.30 f Eyjum og f 3. deild karla eru tveir leikir. Þróttur og ÍH leika í Höllinni kl. 16.30 og Völsungur fær ÍS í heimsókn til Húsavíkur. Sá leikur hefst kl. 14.00. í 2. deild kvenna leika ÍBK og Þór frá Akureyri í fþróttahúsinu í Keflavík. Viðureign þeirra hefst kl. 14.00. Á m orgun leika Haukar og Þróttur f 1. deild kvenna kl. 14.00 í Hafnarfirði og í 2. deild karla leika Fylldr og Reynir í Seljaskóla kl. 13.30. 99 Héldum ekki haus“ - sagði Þröstur Guðjónsson, þjálfari Þórs „VIÐ héldum ekki haus í seinni hálfleik eftir að hafa leitt í leik- hléi. Við getum gert mikið betur, en það var eins og ein- hver taugaveiklun vœri í lið- inu,“ sagði Þröstur Guðjóns- son, þjálfari Þórs, eftir leikinn gegn IBK í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var mjög jafn. Keflvíkingar höðfu frumkvæðið framan af en er líða tók á náðu heimamenn yfirhöndinni og leiddu með tveimur stigum Frá í hálíleik. Reyni Gunnar Þorvarðar- Eiríkssynt scm, þjálfari ÍBK, a ureyn hefur messað ær- lega yfír sínum mönnum í leikhléi því þeir komu mjög ákveðnir til leiks í þeim seinni og náðu 10 stiga for- ystu strax eftir 7 mínútna leik. Eftir það var aldrei spuming um hvort liðið mundi sigra. Hreinn Þorkelsson og Guðjón Skúlason voru bestir í liði ÍBK. Hreinn var sérstklaga duglegur við þriggja stiga körfumar. Þórsliðið var mjög jafnt og enginn sem skar- aði framúr. Þórsarar misstu einn af lykilmönnum sínum, Guðmurid Bjömsson, útaf vegna meiðsla í upphafi seinni háleiks og kom það niður á leik liðsins eftir það. Staðan Keflavík 8 7 1 652:417 14 Njarðvík 8 7 1 722:574 14 Haukar 7 4 3 496:486 8 Valur 7 4 3 556:479 8 KR 7 4 3 557:513 8 UMFG 7 4 3 529:529 8 ÍR 7 2 5 469:572 4 Þór 8 1 7 623:743 2 UBK 7 0 7 372:591 0 Þór - IBK 72 : 96 íþróttafaöllin á Akureyri, Körfuknatt- leikur- úrvalsdeiid, föstudaginn 11. desember 1987. Gangur ieiksins: 8:4, 16:19, 29:31, 42:40, 44:51, 49:64, 78:89, 72:96. Stig Þórs: Bjami Össurarson 12, Eiríkur Sigurðsson 11, Jóhann Sig- urðsson 11, Bjöm Sveinsson 10, Konráð Óskarsson 9, Guðmundur Bjömson 7, Einar Karlsson 6, Jóhann Héðinsson 6. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 29, Hreinn Þorkelsson 24, Falur Harðar- son 9, Sigurður Ingimundarson 9, Jón Kr. Gíslason 8, Magnús Guð- finnsson 6, Matti Ó. Stefánsson 5, Ólafur Gottskáiksson 4, Axel Niku- lásson 2. Áhorfendur: 85. Dómarar: Sigurður Valur Haildórs- son og Jofaann Dagur Bjömsson og dæmdu þeir ágætlega. HANDBOLTI / 2. DEILD Selfoss lagði Aftureldingu Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í handknattleik í gær- kvöldi. Selfyssingar unnu sigur á Aftureldingu með 27 mörkum gegn 23 og Njarðvík vann Frá Armann 23:22. Sigurói Staðan í hálfleik var Jónssyn 10-9 fyrir Selfoss. oss' Selfoss hafði eins marks forystu í hálfleik, 10:9. Mik- il barátta var í siðari hálfleik og jafnræði með liðunum. Afturelding átti slakan kafla i lok leiksins en Selfyssingar náðu sér á strik og tryggðu sigurinn á siðustu fimm mínútunum. Markahæstur Selfyss- inga var Hallvarður Sigurðsson með átta mörk og hjá Aftureldingu Lár- us Sigvaldason með fimm mörk. UMFN vann Armann í spennandi leik í Njarðvíkum, 23:22, eftir að Armann hafði leitt í hálfleik, 13:10. HANDBOLTI / U-21 ARS Tap gegn Suður-Kóreu - og ísland hafnaði í 16. sæti MT | slenska piltalandsliðið í hand- knattleik, sem skipað er leikmönnum 21 árs og jmgir, tap- aði siðasta leik sfnum í heims- meistarakeppni þessa aldurs- flokks í Júgóslavíu í gær. íslendingar mættu þá Suður- Kóreumönnum og töpuðu 27:33. Staðan í hálfleik var 14:9 fyrir Suður-Kóreu. íslenska liðið hafnaði í 16. sæti keppninnar, eða neðsta sæti. Unnu einn leik, gegn Norðmönn- um, en töpuðu sex. Njarðvíkingar jöfriuðu í fyrsta sinn í leiknum 16:16 um miðjan seinni hálfleik og skoruðu sigurmarkið þegar ein mínúta var eftir. Heimir Karlsson var markahæstur Njarðvíkinga með 8 mörk, Pétur Ingi kom næstur með 5 mörk. Þrá- inn Ásmundsson var atkvæðamest- ur Armenninga, skoraði 7 mörk. Haukur Haraldsson og Haukur Ól- afsson gerðu 4 mörk hvor. Staðanf 2. deild Njarðvfk - Ármann Afturelding - Selfoss 23:22 23:27 FJ.Mk|a u i T Mörk StlB ÍBV 8 7 1 0 216: 164 15 HK 8 6 1 1 191:165 13 Grótta 8 4 2 2 224: 208 10 Njarðvík 9 5 0 4 224:220 10 Haukar 9 4 1 4 217: 203 9 Reynir 8 4 0 4 176: 178 8 Selfoss 8 3 1 4 167: 201 7 Ármann 8 2 1 5 167:185 5 Fylkir 8 1 1 6 172: 207 3 Afturelding 8 1 0 7 166: 189 2 HANDKNATTLEIKUR „Sýnum ekki frá leikjum þegar auglýsingar eru á gólfinu" - segir Rúnar Gunnarsson, dagskrágerðarmaður Sjónvarpsins RÍKISSJÓNVARPIÐ mun f ramvegis ekki sýna frá iþróttaviðburöum f fþrótta- húsum, þar sem auglýsingar eru límdar á gólf. SJónvarpifi tilkynnti Handknattleikesam- bandi fslands frá þessu fyrir landsleiki íslands og Júgó- slavfu. HSÍ varö þvf afi fjar- lægja auglýsingu frá Samvinnuferðum/Landsýn, sam hefur varið á miðju gólfi Laugardalshallarinnar að undanförnu. Við vorum búnir að gera samn- ing við HSÍ um að hafa auglýsinguna á gólfinu í leikjum fram til áramóta. Leikjunum gegn Júgóslövum og Suður-Kóreu- mönnum. Þeim samningi hefur verið rift,“ sagði Helgi Jóhanns- son, framkvæmdastjóri S/L í samtali við Morgunblaðið. „Já, við tilkynntum HSÍ að það yrði ekki sýnt beint frá leikjunum gegn Júgóslavíu, ef auglýsingar væru á gólfi Laugardalshallarinn- ar. Samkomulag náðist milli okkar um að auglýsingar yrðu ekki á gólfinu," sagði Rúnar Gunnarsson, dagskrágerðarmað- ur íþrótta hjá Sjónvarpinu og vitnaði Rúnar í reglugerð þess efriis, sem Evrópusamband sjón- varpstöðva hefur sett, að auglýs- ingar mættu ekki vera á gólfum. „Auglýsingavillimennskan verður að taka enda. Flestar þær augiýs- ingar sem eru á íþróttavöllum, eru seldar og settar upp sem augiýs- ingar í sjónvarpi. Það er allt í lagi að setja upp auglýsingar inn- an vissra marka. Það er orðið óþolandi þegar starfsmenn íþróttahúsa hengja upp auglýs- ingar eftir eigin geðþótta - ósmekklegar auglýsingar hér og þar. Á veggi, í net og á gólf. Það hefur verið gengið of langt hér á landi. Margar auglýsingamar hafa truflandi áhrif á íþróttina. Oft hefur verið sagt að góð íþrótt sé gulli betri. Nú er „gullið" byrj- að að skyggja á íþróttina. Við erum að taka upp leiki og íþrótta- atburði númer 1, 2, 3 og 4 til að sýna þá, en ekki til að sýna aug- lýsingar sem margar hveijar eru ósmekklegar. Við óskuðum því eftir að auglýsingar væru ekki á gólfínu í leikjunum gegn Jú- góslövum. Leikjum sem við keyptum sýningaréttinn á dýrum dómi,“ sagði Rúnar Gunnarsson. FOLK Morgunblaöid/JúUus VfAir SlgurAsson með bækur sfnar, íslensk knattspyma 1987 og Arnór — bestur í Belgíu. ■ SKJALDBORG hefur gefið út tvær knattspymubækur eftir Víði Sigurðsson, blaðamann. Ann- ars vegar er það íslensk knatt- spyma 1987, sem er dagbók knattspymunnar 1987 í máli ogfí myndum. Þessi bókaflokkur hefur komið út allar götur síðan 1981. í þessari bók er nýjungar frá fyrri bókunum eins og stórar litmyndir af einstökum leikmönnum og viðtöl við Ian Ross, Amór Guðhjonsen, Pétur Ormslev, Rúnar Kristinsson \ og leikmenn Leifturs frá Ólafefirði. Bókin er 160 blaðsíður. Hins vegar er það bókin Amór — bestar í Belgíu sem fjallar um knattspymumanninn snjalla Amór Guðhjonsen. f bókinni er ferill * Arnórs sem knattspymumanns rakinn allt frá frumbemsku á Húsavík til þeirrar stundar vorið 1987 er hann hampaði æðstu veg- semdum belgísku knattspymunnar. Fjöldi mynda piýðir bókina sem er 142 blaðsíður. I MICHELA Figini frá Sviss sigraði f gær í brankeppni heims- bikarkeppnar á skíðum sem haldin var í Leukerbad f Sviss. Figini fékk tímann 1:50,52 mínútur, var 0,12 sekúndum á undan austurrfsku stúlkunni Sigrid Wolf, og 0,39 sekúndum á undan Brigitte Oertli, sem einnig er frá Sviss. Figini lagði sig alla fram f keppninni og kom á þvílíkum hraða f gegnum markið 1 að hún keyrði á girðinguna sem umlykur marksvæðið. Hún meiddist þó ekkert og brosti sfnu breiðasta er hún gekk burt Þetta var í fyrsta skipti sem þessi braut var notuð í keppni heimsbikarsins, og er hún taÚn sú erfiðasta f allri keppninni. Figini sigraði þrívegis f brankeppni á síðsta vetri, en sigurinn í gær var hennar fyrsti í vetur. BJaml ■ BJARNI Guðmundsson og félagar hans í vestur þýska hand- knattleiksliðinu Wanne Eickel eru komnir hingað til lands f æfinga- ferð og leika sinn fyrsta leik f dag. Það verður gegn Valsmönnum og hefst leikurinn kl. 18.00 í Vals- húsinu að Hlíðarenda. Liðið mætir síðan Fram á mánudagskvöldið kl. 20.30 í Laugardalshöll og á mið- vikudaginn leikur þýska liðið við FH í Hafnarfirði. ■ UPPSKERUHÁ TÍÐ knatt- spyrnudeildar Breiðabliks verður haldin f dag kl. 14.00 f Þinghóls- skóla. Foreldrar og aðrir velunnarar félagsins era velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.