Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 67 IDAGER DAGAMUNUR Aðventuhátíð í gjafa- og ritfangaverslun Máls og menningar, Síðumúla 7-9 Fródleikur og skemmtun fyrir alla íjölskyldima, - allan daginn. KL 11:00 og 15:00 Jón L. Ámason áritar bók sína, Skákstríð við Persaflóa, ogteflir hraðskák við gesti. Allir þátttakendur fágefnaskákklukku. H. 14:00 Jón Múli Ámason áritar hina vinsælu plötu með eigin lögumogbóksína,Djass. KL 16:30 Ingibjörg Þorbergs áritar plötuna með jólalögum sínum, Hvít er borg og bær, og verða flutt lög af plötunni. Jólasveinninn kemur ld. 11 og gefur öDum bömum bók, blöðm og Ópal tfl H. 17:00. KL 14:00-18:00 Bókaforlögin kynna nýjustu bækurnar. IÐUNN: HeimiHslæknirinn. Uppsláttarbók um hvaðeina sem viðkemur heilsufari og sjúkdómum. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Heimili og húsagerð eftir Pétur H. Ármannsson, sem fjallar um þróun heimila og húsagerðariistar á íslandi síðustu tvo áratugina. ÖRN OG ÖRLYGUR: Daníel Bmun: íslenskt þjóðlíf í þúsund ár. Heimildarverk um gamalgróið þjóðlíf og foma lífshætti. VAKA-HELGAFELL: Landið, sagan og sögumar eftir Magnús Magnússon. Fjallað er um fyrstu aldir byggðar á íslandi og efni íslendingasagna í bland við fróðleik um íslenska sögu og sögustaði. FORLAGIÐ: Kvosin eftir Guðmund Ingólfsson, Guðnýju Gerði Guðmundsdóttur og Hjörleif Stefánsson. Byggingasaga miðbæjar Reykjavíkur. Á besta aldri - bók um breytingaskeið kvenna eftir Jóhönnu Sveinsdótturog Þuríði Pálsdóttur. MÁL OG MENNING: Fuglar í náttúm íslands eftir Guðmund P. Ólafsson. Litmyndabók um allafugla íslands með fræðilegum upplýsingum og þjóðlegum fróðleik. Mál IMIog menning Síðumúla 7-9. Sími 68 9519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.