Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
67
IDAGER
DAGAMUNUR
Aðventuhátíð
í gjafa- og ritfangaverslun
Máls og menningar, Síðumúla 7-9
Fródleikur og skemmtun
fyrir alla íjölskyldima,
- allan daginn.
KL 11:00 og 15:00
Jón L. Ámason áritar bók sína, Skákstríð við
Persaflóa, ogteflir hraðskák við gesti. Allir þátttakendur
fágefnaskákklukku.
H. 14:00
Jón Múli Ámason áritar hina vinsælu plötu með eigin
lögumogbóksína,Djass.
KL 16:30
Ingibjörg Þorbergs áritar plötuna með jólalögum
sínum, Hvít er borg og bær, og verða flutt lög af
plötunni.
Jólasveinninn kemur ld. 11
og gefur öDum bömum bók,
blöðm og Ópal tfl H. 17:00.
KL 14:00-18:00
Bókaforlögin kynna nýjustu bækurnar.
IÐUNN: HeimiHslæknirinn. Uppsláttarbók um
hvaðeina sem viðkemur heilsufari og sjúkdómum.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Heimili og húsagerð
eftir Pétur H. Ármannsson, sem fjallar um þróun heimila
og húsagerðariistar á íslandi síðustu tvo áratugina.
ÖRN OG ÖRLYGUR: Daníel Bmun: íslenskt þjóðlíf
í þúsund ár. Heimildarverk um gamalgróið þjóðlíf og
foma lífshætti.
VAKA-HELGAFELL: Landið, sagan og sögumar
eftir Magnús Magnússon. Fjallað er um fyrstu aldir
byggðar á íslandi og efni íslendingasagna í bland við
fróðleik um íslenska sögu og sögustaði.
FORLAGIÐ: Kvosin eftir Guðmund Ingólfsson,
Guðnýju Gerði Guðmundsdóttur og Hjörleif
Stefánsson. Byggingasaga miðbæjar Reykjavíkur.
Á besta aldri - bók um breytingaskeið kvenna eftir
Jóhönnu Sveinsdótturog Þuríði Pálsdóttur.
MÁL OG MENNING: Fuglar í náttúm íslands eftir
Guðmund P. Ólafsson. Litmyndabók um allafugla
íslands með fræðilegum upplýsingum og þjóðlegum
fróðleik.
Mál IMIog menning
Síðumúla 7-9. Sími 68 9519