Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐK), LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Ljóðaárbók 1988 Ný skáldskaparmál Almenna bókaféJagið hyggstá næsta ári gefa út Ijóðaár- bók á vegum Ijóðaklúbbs félagsins. Ljóðaárbókin verður ekki bundin við neinn aldursflokk sérstaklega, heldur cpin öllum, sem við skáldskap fást, og mun fretsta þess að gefa sem heilsteyptasta mynd af ísienskri samtímaljóðlist. Etngöngu verða valín Ijóð, sem ekki hafa birst áður i bók, en Ijóð, sem prentuð hafa verið í blöðum ogtímaritum, koma til greina. Ljóðaþýðingar verðajafngildarfrumsömdum Ijöðum. Höfundarlaun verða greidd samkvæmt samningum Rithöfundasambandsins og Félags íslenskra bókaútgefenda. Þeir, sem vilja vera með í Ljóðaárbók 1988, eru hvattir til að senda tjóð sem fyrst til Almenna bókafélagsins, pósthólf 9,121 Reykjavik, merkt: „Ljóðaárbók". Með Ijóðunum fylgi upplýsingar um höfund, póstfang og síma- númer. SkilafresturIjóða er tii 3 7. desember 1987. Ljóðin íbók- ina verða vatin afritnefnd, sem skipuð erBerglind Gunnarsdóttur, Jóhanni Hjálmarssyni og Kjartani.Áma- syni. I sscurver MATARÍLÁT HÁGÆÐA- VARA FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM LAND ALLT íslenskra kvenna 1879 - 1960 Stótbækur eru míkíll hvalreki fyrír bókafólk. Með þeim gefst tækifeeri til að eignast margar beekur í einni og á verði einnar. Mál ög menning hefur áður gefið út nokkur verka Þórbergs Þórðarsonar í stórbók og nú er komin stórbók með skáldverkum islenskra kvenna. Þar eru sögur sem allþekktar eru orðnar, en þær eru þó miklu fleirí sem legið hafa í láginni og tímabært var orðið að gefa út á ný. Þetta er sannkölluð stórbók, tæplega 1000 blaðsíður að stærð. í henní eru prentaðar sex heilar skáldsögur: Gestír eftir Kristinu Sigfúsdóttur. Huldir harmar eftir Henríettu frá Flatey, Arfur eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Eítt erþað landíð eftir Halidóru B. Björnsson, Systumar frá Grænadal eftir Mariu Jóhannsdóttur og Frostnótt í maí eftir Þórunní Elfu Magnúsdóttur og auk þess yfir 20 smásögur. Soffia Auður Bírgísdóttir sér um útgáfuna og ritar eftirmála um sagna- skáldskap kvenna sem jafnframt eru drög að kvennabókmenntasögu tfmabilsins. Aftast er skrá yfir ritverk höfunda í bókinni. Verð: 2.850,- Mál og menning LANGVINSÆLUSTU STRÁKAÚRIN Póstsendum um allt land. KAPGSALAN BORGARTUMI 22 SÍMI 23509 Mæg bflastæði AKCJREYRI HAFMARSTRÆTI 88 SÍMl 96-25250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.