Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 74

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 74
74 MORGUNBLAÐK), LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Ljóðaárbók 1988 Ný skáldskaparmál Almenna bókaféJagið hyggstá næsta ári gefa út Ijóðaár- bók á vegum Ijóðaklúbbs félagsins. Ljóðaárbókin verður ekki bundin við neinn aldursflokk sérstaklega, heldur cpin öllum, sem við skáldskap fást, og mun fretsta þess að gefa sem heilsteyptasta mynd af ísienskri samtímaljóðlist. Etngöngu verða valín Ijóð, sem ekki hafa birst áður i bók, en Ijóð, sem prentuð hafa verið í blöðum ogtímaritum, koma til greina. Ljóðaþýðingar verðajafngildarfrumsömdum Ijöðum. Höfundarlaun verða greidd samkvæmt samningum Rithöfundasambandsins og Félags íslenskra bókaútgefenda. Þeir, sem vilja vera með í Ljóðaárbók 1988, eru hvattir til að senda tjóð sem fyrst til Almenna bókafélagsins, pósthólf 9,121 Reykjavik, merkt: „Ljóðaárbók". Með Ijóðunum fylgi upplýsingar um höfund, póstfang og síma- númer. SkilafresturIjóða er tii 3 7. desember 1987. Ljóðin íbók- ina verða vatin afritnefnd, sem skipuð erBerglind Gunnarsdóttur, Jóhanni Hjálmarssyni og Kjartani.Áma- syni. I sscurver MATARÍLÁT HÁGÆÐA- VARA FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM LAND ALLT íslenskra kvenna 1879 - 1960 Stótbækur eru míkíll hvalreki fyrír bókafólk. Með þeim gefst tækifeeri til að eignast margar beekur í einni og á verði einnar. Mál ög menning hefur áður gefið út nokkur verka Þórbergs Þórðarsonar í stórbók og nú er komin stórbók með skáldverkum islenskra kvenna. Þar eru sögur sem allþekktar eru orðnar, en þær eru þó miklu fleirí sem legið hafa í láginni og tímabært var orðið að gefa út á ný. Þetta er sannkölluð stórbók, tæplega 1000 blaðsíður að stærð. í henní eru prentaðar sex heilar skáldsögur: Gestír eftir Kristinu Sigfúsdóttur. Huldir harmar eftir Henríettu frá Flatey, Arfur eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Eítt erþað landíð eftir Halidóru B. Björnsson, Systumar frá Grænadal eftir Mariu Jóhannsdóttur og Frostnótt í maí eftir Þórunní Elfu Magnúsdóttur og auk þess yfir 20 smásögur. Soffia Auður Bírgísdóttir sér um útgáfuna og ritar eftirmála um sagna- skáldskap kvenna sem jafnframt eru drög að kvennabókmenntasögu tfmabilsins. Aftast er skrá yfir ritverk höfunda í bókinni. Verð: 2.850,- Mál og menning LANGVINSÆLUSTU STRÁKAÚRIN Póstsendum um allt land. KAPGSALAN BORGARTUMI 22 SÍMI 23509 Mæg bflastæði AKCJREYRI HAFMARSTRÆTI 88 SÍMl 96-25250

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.