Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Myndarlegur svissnesk-þýskur (tali, 39 ára sem býr f Kalifornfu, óskar eftir að komast f samband við huggulega granna islenska konu. Ef þú ert f giftingarhugleið- ingum og óskar eftir breytingu og einlœgu sambandi skrifaöu þð til mín. Áhugamál mín eru heilsurækt, dans, börn, leikhús, hvitvín, bfó og ferðalög. Ég er lóttur f lund, rómantískur og fjár- hagslega vel settur. Ég hef gaman af að skrifa, hlaupa, liggja á strönd, sögu forfeðra okkar, fljúgandi furðuhlutum, fornleifa- fræði og heimspeki. Vinsamleg- ast sendið mynd. öllum bréfum verður svarað. Hæat er að út- vega samband við fslendinga f Kalifornfu tfl að fó upplýsingar um mig. Sendið upplýsingarnar á ensku til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „Kalifornía - 3177“. 1927 60 ára 1987 1 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð F.í. sunnu- daginn13. des. Kl. 13.00 Selvogsgatan frá Grindskörðum f Kaldáreel. Ekið suður fyrir Hafnarfjörð eftir Reykjanesbraut, siðan eftir Krýsuvikurvegi þar til beygt er út af honum f norður á Bláfjalla- veg vestri. Farið úr bilnum við Selvogsgötuna og gengið eftir henni í áttina að Kaldárseli. Þetta er létt og skemmtileg ganga fyrir alla flölskylduna. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Vegna gífurlegrar aösóknar i áramótaferð F.l. til Þórsmerkur er afar áríðandi, aö þeir sem hafa pantað far sæki farmiða fyrir 15. des. nk. Eftir þann tima verða ósóttir mlðar seldir öðr- um. Greiðslukort. Feröafélag islands. Krossinn Auðbrekku 2 — KópavoRÍ Engin samkoma f kvöld. Halldóra og Magnús til ham- ingju með daginn. Slysavarnadeild kvenna íKeflavík heldur jólafund mánudaginn 14. desember kl. 20.30 í Iðnsveina- félagshúsinu. Munið að taka með ykkur smápakka. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Bæn og lofgjörð í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚtÍVÍSt, Grótinni ,. §imar 14606 og 23732 Sunnudagsferð 13. des. kl. 13.00 Olfarefell. Létt og hressandi flallganga. Gott útsýni yfir sund- in blá. Búið ykkur vel og komið með. Verð 500,- kr., frftt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Útivist, ferðafélag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Stálbátur Af sérstökum ástæðum er til sölu um 100 tonna stálbátur. Lysthafendur sendi vinsamlegast inn nöfn og símanúmer merkt: „Stálbátur - 222“ fyr- ir 20. des. á auglýsingadeild Mbl. Skipulag Þingvalla Útrunninn er frestur til umsagna um drög að skipulagi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd ítrekar fyrra tilboð sitt til allra þeirra er hug hafa á að láta í Ijós skoðun á málinu. Starfsmenn nefndarinnar verða til viðtals dagana 14. til 18. desember í Teikni- stofu Reynis Vilhjálmssonar, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 27255 og biðjið um viðtalstíma. „ , . Þmgvallanefnd. BESSAS TA ÐA HREPP UR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Frá gjaldheimtu Bessastaðahrepps Þann 1. desember var síðasti gjalddagi opin- berra gjalda til gjaldheimtu Bessastaða- hrepps árið 1987. í árslok verða reiknaðir 3,8% dráttarvextir. Þann 1. janúar 1988 taka gildi ný lög um staðgreiðslu opinberra gjalda. I janúar verða því innheimtir skattar vegna launa sem greidd eru þann mánuð. Gjald- heimtan skorar á alla greiðendur að vera skuldlausa nú um áramót og auðvelda þann- ig áhrif hins nýja staðgreiðslukerfis. Gjaldheimtan er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-15.00. Á gamlársdag verður gjaldheimtan opin til kl. 12.00. Innheimtuaðgerðir er hafa í för með sér stór- aukinn kostnað fyrir gjaldendur standa nú yfir vegna vangreiddra gjalda. Gjaldheimta Bessastaðahrepps. Bókauppboð verður haldið sunnudaginn 13. desember kl. 17.00 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Bækurnar verða til sýnis í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, sunnudaginn 13. desembér kl. 14.00-16.00. Sýnishorn úr skrá: 47. Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. íslenzkar gátur, skemmtanir, vikivakar og þulur. I—IV Kaupmannahöfn 1887-1903. 55. A. St. Johnson. Nýgræðingur. Kvæði. Winnipeg 1908. Ób. 56. Varabálkur, kveðinn af Sigurði hreppstj. Guðmundssyni. Akureyri. 1872. Ob. 74. Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt I—IV. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson tóku saman. Reykjavík 1959-1968. 75. Kollsvíkurætt. Niðjar Einars Jónssonar, bónda í Kollsvík. Reykjavík 1960. 92. Þorvaldur Thoroddsen. Landfræðisaga íslands. I—IV bindi Reykjavík og Kaup- mannahöfn 1892—1904. 95. Daniel Bruun. Fortidsminder og Nutidshjem paa Island. Köbenhavn 1897. Ób. 96. Þorvaldur Thoroddsen, safnaði og samdi. Árferði á íslandi í þúsund ár. Kaupmannahöfn 1916-1917. 124. Þorvaldur Thoroddsen. Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á íslandi. 1882-1898. I—IV bindi. Kaupmanna- höfn 1913-1915. 126. Þorvaldur Thoroddsen. Landskjálftar á íslandi. Kaupmannahöfn 1899. 1905. 128. Þorvaldur Thoroddsen. Lýsing íslands. I—IV bindi. Kaupmannahöfn 1908-1922. 142. Xavier Marier. Historie de L’lslande. Úr ritsafni Paul Gaimard. París 1940. 145. Bjarni Arngrímsson. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir ísland. Kaup- mannahöfn 1820. Ób. 146. Stutt undirvísun í Reikningslistinni og Algebera. Samantekin og útgefin handa Skóla-lærisveinum og öðrum unglingum á íslandi. Kaupmannahöfn 1785. 149. Grönlands historiske Mindesmærker, udgivne af det kongelige nordiske Old- skrift-Selskab. I-III Bind. Kjöbenhavn 1838-1845. 150. Björn Halldórsson. Lexicon Islandico - Latino - Danicum. I-II Hafniæ 1814. 151. Ari Þorgils fróði. Schdæ Ara prestz froda Vm Island. Skalhollte 1688. (Vantar 8 bls. aftan á). 152. Kristni saga. Christendoms saga Hliod- ande um þad hvornenn Christen Tru kom fyrst a Island, —. Skalhollti 1688. (Skrifað tiltilblað) 153. Arngrímur Jónsson. Gronlandia Edur Grænlandz saga Vr Islendskum Sagna Bookum og Annalum --------. Skalhollte 1688. (Vantar 6 bls. aftan á). 154. Saga þess Haloflega Herra Olafs Tryggvasonar Noregs Kongs. Skal- hollte 1689. Klausturhólar, sími 19250. Afhending ársskýrslu- verðlauna 1987 þriðjud. 15. desember Stjórnunarfélag íslands afhendir í 6. skipti ársskýrsluverðlaun fyrir bestu árskýrslu fyrir- tækja og félaga. 25 aðilar tóku þátt í samkeppninni að þessu sinni. Dómnend skipa: Stefán Svavarsson, formaður, löggiltur endurskoðandi, Árni Vilhjálmsson, pró- fessor, Helgi Backmann, framkvæmdastjóri. Dagskrá: 12.00 Fundarsetning, Þórður Sverrisson formaður SFÍ. 12.15 Fyrirlestur, staðgreiðslukerfi skatta og áhrif þess. Kjartan Jóhannsson, alþingismaður. 12.35 Hádegisverður. 13.15 Afhending ársskýrsluverðlauna 1987 vegna ársskýrslu ársins 1986, Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, formaður ársskýrslunefndar SFÍ. Fundurinn, sem verður haldinn í Þingholti, Hótel Holti, er opinn öllum féiagsmönnum SFÍ. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 621066. Stjórnunarfélag islands ' Ánanaustum 15 Simi 621066 Sumarbústaðaíönd - beitarlönd Höfum til sölu sumarbústaðalönd ásamt nokkrum beitarlöndum á skipulögðu svæði í um 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er að svæðinu (þjóðvegur 1). Um er að ræða 30 sumarbústaðalönd ca 0,8 til 1,0 ha og 10 beitarhólf 5 til 6 ha hver. Nánari upplýsingar veita Guðmundur eða Sigurður Guðmundsson hjá S.G. einingahús- um hf., Selfossi, sími 99-2277. UTBOÐ Bifreiðatryggingar Tilboð óskast í bifreiðatryggingar ríkisbifreiða. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri og kosta kr. 2.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað, 20. janúar 1988 kl. 11.00 f.h., í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SÍMI 26844
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.