Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 59 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ] Seltirningar Það verður stórgott jólaglögg á boðstólum hjá okkur í Sjálfstæðis- húsinu nk. laugardag, 12. desember, frá kl. 20-23. Fínar piparkökur og falleg jólalög. Lyftið ykkur upp eftir innkaupin og baksturinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólögin á Seltjarnarnesi. ísafjörður - ísafjörður Bæjarmálafundur verður haldinn sunnudaginn 13. desember nk. kl. 10.00 f.h. í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. Dagskrá: Umræöur um fjárhagsáætlanagerð 1988. Heitt á könnunni. Stjórn fulltrúaráðs. Akureyringar og nágrannar Afvopnunarsamkomulag austurs og vesturs Sunnudaginn 13. desember kl. 14.00 mun utanríkismálanefnd SUS og Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna, halda opinn fund um utan- rikismál í félagsaðstöðu Varðar í Kaupangi við Mýrarveg. Fundarefni: Samskipti austurs og vesturs f Ijósi samkomulags Ron- alds Reagan og Mikhails Gorbatsjov um eyðingu meðaldrægra og skammdrægra kjarnaflauga. Gestur fundarins verður dr. Gunnar Pálsson, starfsmaður hjá Al- þjóöadeild Atlantshafsbandalagsins. Mun Gunnar fjalla um sam- komulag leiðtogafundarins og áhrif þess á áframhaldandi afvopnunarviðræöur og bætt samskipti lýðræðisríkjanna og ráð- stjórnar. Fundarstjóri verður Gunnar Ragnars. Alit áhugafólk um utanríkismál velkomið. Vörður, FUS, Akureyri. Utanríkismálanefnd SUS. HFIMDALI.UK s Heimdallur Bíókvöld Þriðjudagskvöldiö 15. desember heldur Heimdallur sýningu á nokkr- um myndböndum og filmum úr safni félagsins i neðri deildinni I Valhöll. Dagskrá: Innrásin í Tékkóslóvakiu. Starfsemi KGB í hinum frjálsa heimi. Afmælishátíð Heimdallar 1987. Sýning hefst kl. 20.00. Fjölmennið með popp og kók. Stjómin. Áhugamenn um utanríkismál: Samskipti austurs og vesturs í Ijósi afvopnunarsamkomulags risaveldanna Laugardaginn 12. desember kl. 12.00 munu utanríkismálanefnd Sjálf- stæðisflokksins og utanríkismálanefnd SUS halda sameiglnlegan hádegisverðarfund ( Litlu-Brekku við Bankastræti. Fundarefni: Samskipti austurs og vesturs í Ijósi samkomulags Ronalds Regan og Mikhails Gorbatsjov um eyðingu meðaldrægra og skammdrægra kjarnaflauga á landl. Gestur fundarins verður dr. Gunnar Pálsson, starfsmaður hjá Al- þjóðadeild Atlantshafsbandalagsins. Mun dr. Gunnar fjalla um samkomulag leiðtogafundaríns og áhríf þess á áframhaldandi afvopnun- arviðræður og bætt samskipti lýðræðisrikjanna og ráðstjómar. Fundurinn hefst kl. 12.00 meö hádegisverði. Allir áhugamenn um utanríkismál velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82900. Utanrfkismálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Utanríkismálanefnd SUS. Jólafundur Sjálfstæöisfélag Kjalnesinga heldur jóla- fund þriðjudaginn Í5. desember kl. 20.30 í Fólkvangi. Ræöumaður Árni Johnsen. Veitingar: Kaffi og jólaglögg. Stjómin. Verndaður vinnustaður á Akranesi Tilboð óskast í að reisa og fullgera að utan hús fyrir verndaðan vinnustað og dagvistun á Akranesi. Húsið er ein hæð 526 m2. í verkinu er einn- ig jarðvinna á lóð. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Verkfræði- og teiknistofunni, Kirkjubraut 40, Akranesi, til og með 30. des. nk. gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunnar þriðjudaginn 5. janúar 1988 kl. 13.20. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS flNGELfl Skuggsja jTiTuiju. iviiiniiii.'ti: Erik Nerlöe SVÖRTU AUGUN SKUGGSJÁ • ' iitl'lll' uSsuiiUuiciK Eva Steen TÍIVA SKUGOSJÁ G0ÐI HIRÐIRINN skugqsjA Ástog hamingja /O a\RK\R \ -| (Sartland SVÖRTU AUGUN TÍNA Erik Nerlöe Eva Steen GÓÐIHIRÐIRINN ANGELA Else-Marie Nohr Theresa Charles ÁST OG HAMINGJA Barbara Cartland Hin svörtu augu unga sígaun- ans vöktu þrá hennar eftir frclsi — frelsi sem hún hafði lítið kynnst áður. Og ljúfir tónar fiðlu hans ollu því, að hún ákvað að flýja burtu með honum. En vissi hún hvert hún var að fiýja? Nei, hún var of ung og reynslulítil til að vita það. Hún skildi ekki að blind ást hennar leiddi hana aðeins út í ófyrirsjáanlcgar hættur. Hún er ung og fögur og hefur kynnst manni sem hún elskar. Framtíðin blasir við þeim, en örlögin verða til þess að skilja þau. HTin sér sig nauðbeygða til að hverfa úr lífi hans. Með fegurð sinni og miklum hæfileikum sínum á listskautum nær hún langt, en þegar best gengur upp- götvast að hún er haldin banvænum sjúkdómi. Einmitt þá kemur maðurinn sem hún elskar aftur inn í líf hennar. Hún hvarf og ekkert fréttist af henni. Loks var hún talin af og álitin dáin. Dag einn birtist hún í sendiráði íThailandi, aðframkomin og þungt haldin af hitasótt, og mundi ekki hvað hún hét. Með góðri læknishjálp nær hún sér fijótt, og nokkru seinna er hún á leið heim. Hún er full af lffs- þrótti og hlakkar til að sjá aftur manninn, sem hún elskar og hún hafði gifst stuttu áður en hún varð fyrir áfall- inu. En fjögur ár eru langur tími, og ntaður hennar hafði fyrir löngu talið hana af. Angela Smith sækir um læknisstarf í bænum Whey- stone. Þar ætlar hún einnig að reyna að jafna sig eftir slys, sem hún lenti í, í hreinu sveitalofti og kyrrlátu um- hverfi. Hún fær starfið, en henni er vantreyst sem lækni og litin hornauga sem persóna í fyrstu. En smátt og smátt vinnur hún traust og álit fólks. Angela missti mann sinn og dóttur í bílslysi og líf hennar hefur verið tómlegt síðan slysið varð. En er hún kynnist Mikael Traymond, ró- legum og yfirveguðum lækni, vakna tilfmningar hennar á ný. Aðeins tvær persónur bjargast í land, þegar skipið brotnar í klettunum við strönd Ferrara, ævintýramaðurinn Sir Harvey Drake og hin fagra Paolina Mansfield. Þau voru bæði á leið til Feneyja og faðir Paolinu fórst með skipinu. Sir Harvey Drake stingur upp á því við hana, að hún ferðist með honum sem systir hans áfram til Feneyja. Þar segist hann auðveldlega munu geta fundið ríkan eiginmann handa henni — og um leið ætlar hann að tryggja sína eigin framtíð. Paolina fellst á hugmyndina, og framundan er ævintýralegt og viðburða- ríkt ferðalag. SKVGGSJÁ - BÓKABÚÐ OIIVERS STEINS SI € tn oc a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.