Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBBR 1987 19 Hljómplat- an Söngnr um draum komin út Allur ágóði af sölu rennur til byggingar tónlistarhúss SAMTÖK um byggingu tónlistar- hús hefur gefið út hljómplötuna Söngur um draum. Á plötunni er samnefnt lag eftir Gunnar Þórðarson við texta Kristjáns frá Djúpalæk. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til byggingu tónlistarhúss. Platan er 45 snúninga og á ann- arri hlið hennar syngja Björgvin Halldórsson„Jóhanna Linnet, Egill Ólafsson og Eiríkur Hauksson lagið Söngur um draum. Á hinni hliðinni er sama lag í flutningi Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Stjómandi er Páll P. Pálsson, en Jón Ásgeirsson útsetti lagið. ... Skifan sér um dreifingu plötunn- ar. Bókaupp- boð í Iðnó ásunnudag BÓKAVARÐAN heldur bóka- uppboð nk. sunnudag í veitinga- sal Iðnó og hefst það kl. 14.00. Bækurnar verða til sýnis í verzlun Bókavörðunnar á Vatnsstig 4 í dag, 12. desem- ber, kl. 11-16. Seldar verða á þessu 6. uppboði mörg hundruð rit. Helstu efnis- flokkar: íslenzk og norræn fræði, tímarit, fomritaútgáfur, land- búnaður, fiskveiðar, iðnaður, guðfræði, saga, réttarsaga, bankamál, héraðasaga, ættfræði, ljóð, skáldsögur, leikrit og blanda almennra rita úr ýmsum efnum. Við seljum m.a. margar mjög sjaldgæfar bækur: Frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar, pr. í Kaupmannahöfn 1772, útva- lið eintak, kvæði Bjama Thorar- ensen, Kh. 1847, Smávegis eftir Jón Ölafsson, pr. af Benedikt Sveinssyni, föður Einars Bened- iktssonar, að Elliðavatni 1872, Hvom eiðinn á eg að ijúfa eftir Einar H. Kvaran, rit, sem á ára- tuga fresti kemur fram, Almanak Þjóðvinafélagsins frá upphafí, fmmprent, bækur eftir Sigurð Nordal, Jóhannes Kjarval (sýning- arskrár), Daniel Bruun, Jónas frá Hriflu, Gísla Konráðsson, Pálma Hannesson, Böðvar frá Hnífsdal og hundruð annarra eftirsóttra höfunda. Auk þess verða seldir kassar sem innihalda tugi bóka í ýmsum flokkum og í mörgum uppboðs- númerum eru tugir bóka og rita. (FréttatHkynninff) m HARP R 5885 Hvítur 45 mín. hitastillir, 500 W. 5 hitastillingar. Snúningsdiskur. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. stgr. R 5975 Brúnn - hvítur 45 mín. tímastillir. 5 hitastill- ingar. 500 W. Snúningsdisk- ur. Klukka. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. 19.491 stgr. R4060 Brúnn - hvítur 15 mín. tímastillir. 400 W. Utanmál: 34bx33hx34d cm. Verð kr. 11.600 l ' ' , -\'i R 7470 Brúnn 8 hitastillingar, þar af 3 sjálf- virkar. 99 mín., tímastillir. 650 W. 3 prógröm. Snúningsdisk- ur. Klukka. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 37.095 stgr. R 7260 Brúnn 99 mín. tímastillir. 650 W. 6 hitastillingar. 3 prógrömm. Snúningsdiskur. Klukka. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 31.214 stgr. R 6270 Brúnn - hvítur 60 mín. tímastillir. 650 W. 5 hitastillingar. Snúningsdisk- ur. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 24413 stgr. R8170 Brúnn - hvítur Örbylgju- og blástursofn. 60 mín. tímastillir. 5 hitastillar fyrir örbylgjuofn. 40 °-250° á blaestri. Snúningsdiskur. Utanmál: 55bx33hx45d cm. Verð kr. 38.944 stgr. R 5880 Brúnn 45 mín. tímastillir. 500 W. 5 hitastillingar. Snúningsdisk- ur. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. 16490 stgr. NYTT OG OMISSANDII ELDHUSIÐ Nú getur þú brýnt hnífinn þinn jafn auðveldlega og aðydda blýantinn. Frábærtæknileg uppgötvun við brýnslu á hnífum. Stórkostlegt bit í hnífinn á auðveldan hátt. Verð kr. . -;j| ‘ '• 8.620.- ■ •• . • •'• •".“;; • • ' •;•' ELDUNARÁHÖLD fyrir örbylgjuofna í miklu úrvali. Vestur-þýsk gæðavara Verð frá kr. ■t Huom«« ;a,3a?. HUÐMBÆR Hverfisgötu 103 - sími25999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.