Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 19

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBBR 1987 19 Hljómplat- an Söngnr um draum komin út Allur ágóði af sölu rennur til byggingar tónlistarhúss SAMTÖK um byggingu tónlistar- hús hefur gefið út hljómplötuna Söngur um draum. Á plötunni er samnefnt lag eftir Gunnar Þórðarson við texta Kristjáns frá Djúpalæk. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til byggingu tónlistarhúss. Platan er 45 snúninga og á ann- arri hlið hennar syngja Björgvin Halldórsson„Jóhanna Linnet, Egill Ólafsson og Eiríkur Hauksson lagið Söngur um draum. Á hinni hliðinni er sama lag í flutningi Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Stjómandi er Páll P. Pálsson, en Jón Ásgeirsson útsetti lagið. ... Skifan sér um dreifingu plötunn- ar. Bókaupp- boð í Iðnó ásunnudag BÓKAVARÐAN heldur bóka- uppboð nk. sunnudag í veitinga- sal Iðnó og hefst það kl. 14.00. Bækurnar verða til sýnis í verzlun Bókavörðunnar á Vatnsstig 4 í dag, 12. desem- ber, kl. 11-16. Seldar verða á þessu 6. uppboði mörg hundruð rit. Helstu efnis- flokkar: íslenzk og norræn fræði, tímarit, fomritaútgáfur, land- búnaður, fiskveiðar, iðnaður, guðfræði, saga, réttarsaga, bankamál, héraðasaga, ættfræði, ljóð, skáldsögur, leikrit og blanda almennra rita úr ýmsum efnum. Við seljum m.a. margar mjög sjaldgæfar bækur: Frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar, pr. í Kaupmannahöfn 1772, útva- lið eintak, kvæði Bjama Thorar- ensen, Kh. 1847, Smávegis eftir Jón Ölafsson, pr. af Benedikt Sveinssyni, föður Einars Bened- iktssonar, að Elliðavatni 1872, Hvom eiðinn á eg að ijúfa eftir Einar H. Kvaran, rit, sem á ára- tuga fresti kemur fram, Almanak Þjóðvinafélagsins frá upphafí, fmmprent, bækur eftir Sigurð Nordal, Jóhannes Kjarval (sýning- arskrár), Daniel Bruun, Jónas frá Hriflu, Gísla Konráðsson, Pálma Hannesson, Böðvar frá Hnífsdal og hundruð annarra eftirsóttra höfunda. Auk þess verða seldir kassar sem innihalda tugi bóka í ýmsum flokkum og í mörgum uppboðs- númerum eru tugir bóka og rita. (FréttatHkynninff) m HARP R 5885 Hvítur 45 mín. hitastillir, 500 W. 5 hitastillingar. Snúningsdiskur. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. stgr. R 5975 Brúnn - hvítur 45 mín. tímastillir. 5 hitastill- ingar. 500 W. Snúningsdisk- ur. Klukka. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. 19.491 stgr. R4060 Brúnn - hvítur 15 mín. tímastillir. 400 W. Utanmál: 34bx33hx34d cm. Verð kr. 11.600 l ' ' , -\'i R 7470 Brúnn 8 hitastillingar, þar af 3 sjálf- virkar. 99 mín., tímastillir. 650 W. 3 prógröm. Snúningsdisk- ur. Klukka. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 37.095 stgr. R 7260 Brúnn 99 mín. tímastillir. 650 W. 6 hitastillingar. 3 prógrömm. Snúningsdiskur. Klukka. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 31.214 stgr. R 6270 Brúnn - hvítur 60 mín. tímastillir. 650 W. 5 hitastillingar. Snúningsdisk- ur. Utanmál: 55bx33hx40d cm. Verð kr. 24413 stgr. R8170 Brúnn - hvítur Örbylgju- og blástursofn. 60 mín. tímastillir. 5 hitastillar fyrir örbylgjuofn. 40 °-250° á blaestri. Snúningsdiskur. Utanmál: 55bx33hx45d cm. Verð kr. 38.944 stgr. R 5880 Brúnn 45 mín. tímastillir. 500 W. 5 hitastillingar. Snúningsdisk- ur. Utanmál: 45bx27hx34d cm. Verð kr. 16490 stgr. NYTT OG OMISSANDII ELDHUSIÐ Nú getur þú brýnt hnífinn þinn jafn auðveldlega og aðydda blýantinn. Frábærtæknileg uppgötvun við brýnslu á hnífum. Stórkostlegt bit í hnífinn á auðveldan hátt. Verð kr. . -;j| ‘ '• 8.620.- ■ •• . • •'• •".“;; • • ' •;•' ELDUNARÁHÖLD fyrir örbylgjuofna í miklu úrvali. Vestur-þýsk gæðavara Verð frá kr. ■t Huom«« ;a,3a?. HUÐMBÆR Hverfisgötu 103 - sími25999.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.