Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
4
ÚTVARP/ SJÓNVARP
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJj.
Tf
17.50 ► Ritmóls- 18.25 ► Súrtog
fréttir sætt. Astralskur
18.00 ► Villi myndaflokkur.
spæta og vinir 18.50 ► Frétta-
hans. Teikni- ágripog tákn-
mynd. málsfréttir.
19.00 ► -
Poppkorn.
Umsjón: Jón
Ólafsson.
0® 16.45 ► Nútímasamband. Modern Romance. Ro-
bert og Mary eiga í ástarsambandi sem stundum hefur
verið lýst með orðunum „haltu mér, slepptu mér". Ro-
bert eróviss: Er Mary sú eina rétta eða ætti hann
kannski að yfirgefa hana? Aðalhlutverk: Albert Brooks
og Kathryn Harrold.
18.15 ► A la carte. Listakokkurinn Skúli
Hansen eldar appelsínuönd.
49Þ18.40 ► Fjölskyldusögur. Jólahugmynd
Kalla. Leikin mynd um ungan dreng sem tek-
ur jólaboðskapinn alvarlega.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Við
feðginin. (Me
and My Girl).
Lokaþáttur.
20.00 ► Fréttir og
veður.
20.30 ► Auglýsing-
ar og dagskrá.
20.40 ► 25 tíma á sólarhring
Bresk heimildamynd um rann-
sóknir á tímavitund mannsins
og margvísleg áhrif aukinnar
vitneskju um „likamsklukkuna".
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.35 ► Kasttjós.
Fjallað verður um ný-
afstaðinn leiðtoga-
fund íWashington.
22.15 ► Arfur Guldenburgs.
(Das Erbe der Guldenburgs).
Sjötti þáttur. Þýskur mynda-
flokkur í fjórtán þáttum.
23.00 ► Útvarpsfréttirídag-
skrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veöur, 20.30 ► Húsið okkar. Our House. CSÞ21.30 ► fþróttirá þriðjudegi. 4BÞ22.30 ► Hunter. 4SÞ23.15 ► Blað skllur bakka og egg. Raz-
iþróttir, menning og listir, fréttaskýr- Fjölskyldan er komin i jólaskap. íþróttaþáttur með blönduðu efni. Hunter og Dee Dee fá or's Edge. Þegar Larry Darrell snyr aftur úr
ingarog umfjöllun. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Úmsjónarmaður er Heimir Karls- það verkefni að koma seinni heimsstyrjöldinni biður hans falleg
Deidre Hall. Þýðandi Gunnar Þor- son. upp um kynferðisglæpa- stúlka og vellaunað starf. En Larry getur ekki
steinsson. mann og morðingja. Fyrri gleymt hörmungum stríðsins.
hluti. 01.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1987
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 9 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Lilja
Guðmunsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn — Heilsa og nær-
ing. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir
kynnir Samtök endurhæfðra mænu-
skaddaðra.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýðingu sína (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
19:19?
Ilaugardagspistlinum vék ég
að 19:19, fréttasyrpu Stöðvar
2, og gagnrýndi tímann frá 19:19
til 19:30 sem ég taldi dulbúinn
auglýsingatíma og endaði ég pis-
tilinn á eftirfarandi hvatningu: Að
lokum vil ég beina þeim tilmælum
til yfírmanna Stöðvar 2 að þeir
sendi Helga aftur í fréttamennsk-
una þar sem hann á vel heima og
Völu í menningarsprang því per-
sónulega er ég orðinn dálítið
þreyttur á þessu myndlyklasölu-
fólki í mjúku leðurstólunum.
Eg vil taka fram að ég er með
þessum gagnrýnisorðum ekki að
gagnrýna þau Helga Pétursson og
Valgerði Matthíasdóttur persónu-
lega heldur miklu fremur þá áráttu
auglýsingastjóra Stöðvar 2 að
læða auglýsingum inní frétta-
dagskrá . Vona ég að þau Helgi
og Valgerður hafi bein í nefi til
að standast þrýsting frá auglýs-
ingastjórum Stöðvarinnar hvort
sem sá þrýstingur birtist augljós-
16.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvárpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Strauss og
Nielsen. a. Ljóðasöngvar eftir Richard
Strauss. Jessye Norman syngur með
Gewandshaushljómsveitinni í Leipzig;
Kurt Masur stjórnar.
b. Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Niels-
en. Concertgebouw-hljómsveitin í
Amsterdam leikur; Kirill Konrashin
stjórnar. (Af hljómplötum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggða- og sveitar-
stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón:
Þorgeir Olafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir. (Áður útvarpað 3.12. sl.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir
Gunnar Gunarsson. Andrés Björnsson
les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Haust" eftir Curt Goetz.
Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Helga Valtýsdóttir, Kristbjörg Kjeld og
Þorsteinn ö. Stephensen. (Áður út-
varpað 1963 og 1968.)
22.55 Islensk tónlist.
a. Píanókonsert eftir Áskel Másson.
lega í myndlyklahampi eða með
óbeinum hætti eins og þegar
smakkað er á „frábærum“ réttum
ónefnds hótels eða þegar ónefndur
söngvari heldur tónleika og þarf
endilega að auglýsa uppákomuna
í 19:19. Ég óttast að hinn almenni
áhorfandi míssi traust á fréttasyrp-
unni ef þar er stöðugt lætt inn
óbeinum auglýsingum rétt eins og
þegar hann Hemmi tekur við
hljómplötunum.
Og mikið sakna ég nú hins
hressilega menningarsprangs Jóns
Óttars er hann stundaði um síðustu
jól, en þá stiklaði Jón Óttar um
jólabókamarkaðinn og ræddi við
rithöfundana á þeirra heimavelli
jafnvel í gegnum gervihnött. Ég
kysi að sjá slíka þætti spretta úr
verðandi augnabliksins. Það er svo
sem ósköp notalegt að horfa á
bókmenntafólk spjalla í mjúku
„brakfríu" leðurstólunum í 19:19
en væri ekki enn skemmtilegra að
efna til sérstakrar bókamessu er
Roger Woodward leikur með Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Diego Masson
stjórnar.
b. Konsert fyrir selló og hljómsveit
ðftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengt-
son leikur með Sinfóníuhljómsveit
íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Fregnir af veðri, umferö og færð
og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan
af landi og frá útlöndum og morgun-
tónlist við flestra hæfi.
10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miömorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein. Simi' hlustendaþjónustunnar
er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listirog komið
nærri flestu því sem snertir lands-
menn. Fréttir kl. 17.00, 18.00.
stæði alveg fram að jólum og þar
sem hvert dagskráratriði væri
vendilega kynnt í prentaðri dag-
skrá . Þannig gætu menn horfíð
til messu þegar þeim sýndist og
vissu nokkum vegin að hveiju þeir
gengju hvetju sinni. Og þess vegna
mætti svo sem 19:19 hefjast á al-
vörufréttum sem ekki slitnuðu af
auglýsingafleyg þar til menning-
arsprangið hæfist upp úr klukkan
19:40, stöku sinnum fleygað af
viðtölum við athafnamenn og
stjómmálaspekinga eftir því
hvemig vindurinn blési.
Og hér fyndist mér ekki úr vegi
að hún Vala beindi sjónum að sér-
sviðinu: byggingarlistinni. Ekki
veitir af að fylgjast náið með því
sem er að gerast hér á sviði húsa-
gerðarlistar, í það minnsta ríður á
að fylgjast með því hvort ætlunin
er að fylla hér gamla miðbæinn
af stjómsýslusteinsteypukössum.
Og svo má ekki gleyma blessaðri
myndlistinni sem mér fínnst nú
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir-staldrar við i Stykkishólmi.
Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinnsson i
Reykjavik síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorstetnn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veöur og
flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú
tekið við morgunþætti Ljósvakans af
Stefáni S. Stefánssyni. Tónlist og frétt-
ir sagöar á heila timanum.
alltaf fyrir borð borin í ljósvaka-
miðlunum. Hefjum myndlistarum-
flöllunina á svolítið hærra plan en
tíðkast til dæmis hjá fréttamönn-
um ríkissjónvarpsins er láta ekki
svo lítið að kíkja inná sýningar
jafnvel þótt þar liggi að baki ára-
löng vinna en stökkva á vettvang
þegar tannlæknir sýnir á Kjarvals-
stöðum. Eins og það skipti ein-
hveiju máli hvort myndlistarmað-
urinn sinni borgaralegu starfí með
myndlistinni eður ei! Og svo þegar
fréttamennimir mæta loks á sýn-
ingarstaðinn þá er ætt með
myndavélina um salinn. Myndlist-
armenn hafa tjáð mér að þessi
myndagleði fæli fólk frá sýningum.
Ef myndauganu væri hins vegar
aðeins beint að 1 til 2 myndum
þá vaknaði máski forvitni þeirra
sem heima sitja að beija mynd-
verkin augum.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist,
fréttir, dagskrá Alþingis og jólabækur.
19.00 Létt og klassískt að kvölcti dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.00 íslenskirtónar. Innlenddægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist f
klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sin
uppáhaldslög. í kvöld: Jóhanna Linnet
söngkona.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs
orð, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 Þreyttur þriöjudagur. Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir FG.
23.00 Vögguljóö. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guðna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæöinu, veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og Islensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Simi 27711. Tlmi
tækifæranna klukkan hálf sex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.