Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 7 Bók um Stein Steinarr BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hef- ur gefið út bókina „Maðurinn og skáldið Steinn Steinarr", sem Sigfús Daðason setti saman. í bókinni eru m.a. nokkur áður óútgefin Ijóð eftir Stein. Bókin dregur nafn af lengsta kafla bókarinnar, þar sem raktir eru helstu þættir í ævi Steins og birtar heimildir um hann og skáldskap hans. Auk 37 ljóða eftir Stein, þar af átta áður óútgefinna, eru birt tíu sýnishom úr skrifum hans í óbundnu máli. Þá eru í bókinni þtjú blaðaviðtöl við Stein og eru höfund- ar þeirra Matthías Johannessen, Kristján Friðriksson og Ingólfur Kristjánsson, endurminningabrot um Stein eru eftir Ragnheiði Finns- dóttur og Sverri Haraldsson. Þá em einnig viðtöl við Ásthildi Björns- dóttur, eiginkonu Steins, eftir Ingu Huld Hákonardóttur og viðtal við Steinunni Guðmundsdóttur, hús- freyju Miklagarði Saurbæ í Dala- sýslu, þar sem Steinn dvaldi frá sex Steinn Steinarr ára aldri til þess að hann fór í skðla að Núpi. Höfundur þessa viðtals er Illugi Jökulsson. Bókin er 156 blaðsíður með ljós- myndum. Teikningar á kápum em eftir Bjarna Jónsson. Bodil Begtrup látin Bodil Begtrup, fyrrverandi sendiherra, er látin í Kaup- mannahöfn 84 ára að aldri. Hún var sendiherra Danmerkur á Is- landi frá 1949 til 1956 og stuðlaði að því að endurnýja tengsl land- anna eftir síðari heimsstyrjöld- ina og stofnun íslenska lýðveldis- ins. Þegar hún kom til Reykjavíkur varð hún fyrsta konan til að gegna embætti sendilierra í dönsku utanrikis- þjónustunni. Áður en Bodil Begtmp hóf störf í utanríkisráðuneytinu átti hún frá 1929 sæti stjórn Danske Kvinders Nationalrád og frá 1946 var hún formaður þess. Hún varð cand.polit 1929 og var gerð að heiðursdoktor í lögum við Smith College í Massac- husetts í Bandaríkjunum 1???? lagt áherslu á „að vera sölumaður fyrir fyrirtækið Danmörku og að segja sannleikann með þeim hætti, að það særði engan." Þá segja dönsku blöðin, að hún hafi skynjað vel vanda íslendinga og viðhorf þau sjö Bodil Begtrup ár, sem hún dvaldist í Reykjavík. Morgunblaðið tekur undir þau orð. Hún ræktaði vináttu við ísland og íslendinga til hinsta dags og ritaði meðal annars greinar hér í blaðið. rííi/iiasJoJjaii IlC'.S.SC'I] Sót/ó/J /i&ófttAesuui' Sól á heimsenda Saga efitir Matthías Johannessen Enn leggur Matthías á nýjar leiðir og sendir frá sér alllanga sögu. Hvemig tekst ljóðskáldinu upp við sagnagerð? 0 ok bók góð bók Jakkaföt kr. 12.490,- Skyrta kr. 1.790,- Bindi kr. 890,- Skór kr,-4.950,- Dragt (jakki, pils) kr. 4.690,- Bolur kr. 1.090,- Belti kr. 690,- Jakki kr. 4.590,- Pils kr. 3.290,- Blússa kr. 3.690,- Nýtt kreditkortatímabil hafið okkur í Reykjavík. (tdi KARNABÆR P Laugavegi 66 - Glæsibæ \ Fwa Vestmannaeyj- rtrrwsStísK «*»: Mrhamakrr.astykkishn! EpWDfa' vetninga, Hvammstanga. p . .'n B|önduósi. Garöars- Neskáupstaö- ^sveTvift'kópavoQÍ. KEA, Akureyri Dömupeysa kr. 4.990,- Herrapeysa kr. 5.690,- Rúllukragabolur kr. 1.090,-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.