Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
8
í DAG er þriðjudagur 15.
desember, sem er 349.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 1.37 og
síðdegisflóð kl. 13.51. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.15 og sólarlag kl. 15.30.
Myrkur kl. 16.48. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.23 og
tunglið er í suðri kl. 8.43.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ég frelsa þig undan valdi
vondra manna og iosa þig
úr höndum ofbeldis-
manna. (Jer. 15, 21.)
1 2 3 ■ 4
■
6 Ji 1
■ ■
8 9 10 u
11 m 13
14 , 15 m
16
LÁRÉTT: — 1. ( vondu skapi, 5.
grein, 6. úrkoma, 7. hvað, 8. kven-
mannsnafn, 11. bðkstafur, 12.
skólaganga, 14. sára, 16. litur.
LÓÐRÉTT: - 1. 40 ára, 2. lag-
fœrt, 3. elska, 4. flot, 7. ósoðin,
9. minnka, 10. sælu, 13. stúlka, 15.
danskt foraafn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. segg, 5. ræma, 6.
ylur, 7. æf, 8. unnur, 11. gá, 12.
tak, 14. umla, 16. raunar.
LÓÐRÉTT: — 1. skyldugur, 2.
grunn, 3. gær, 4. lauf, 7. æra, 9.
náma, 10. utan, 13. kær, 15. lu.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag,
þriðjudaginn 15. des-
ember, er attræður Guð-
mundur Ólafsson frá
Dröngum, Borgarholts-
braut 22, Kópavogi. Nk.
laugardag, 19. þ.m., ætlar
hann að taka á móti gestum
í Hamraborg 1 milli kl. 15
og 19.
ára afmæli. Á morg-
un, 16. desember,
miðvikudag, er sjötugur Guð-
mundur Þorleifsson bóndi,
Bæ í Súgandafirði. Kona
hans er Unnur Kristjánsdóttir
og varð þeim 6 bama auðið.
FRÉTTIR
ÞÁ féll jólasnjórinn
snemma í gærmorgun á
Norðurslóðum, þó ekki hér.
Vestur í Frobisher Bay var
17 stiga frost og snjókoma.
í höfuðstað Grænlands
snjóaði, 5 stiga frost. í
Þrándheimi var hiti eitt
stig og snjókoma. Eins snjó-
aði í 2ja stiga frosti í
Sundsvall og í 6 stiga frosti
austur I Vassa. í fyrrinótt
var óvenjumikið frost norð-
ur á Mánarbakka og á
Staðarhóli, 6 stig og fimm
stig. Hér í Reykjavík var 5
stiga hiti um nóttina og
óveruleg úrkoma. Hún
hafði mest orðið í Norður-
hjáleigu og varð 14 millim.
eftir nóttina. í spárinn-
gangi gerði Veðurstofan
ekki ráð fyrir teljandi
breytingum á hitastigi.
NÆR 300 nauðungarupp-
boðstilkynningar á fasteign-
um hér í Reykjavík em birtar
í nýju Lögbirtingablaði, allt
c-tilkynningar. Það er borgar-
fógetagmbættið sem tilkynnir
uppboðin og er uppboðsdagur
7. janúar 1988.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3, hefur opið
hús í dag, þriðjudag, frá kl.
14. Þá verður byijað að spila
félagsvist. Söngæfing verður
kl. 17 og kl. 19.30 verður
spilað brids.
HAPPDRÆTTISVINN-
INGAR í jólahappdrætti
Kiwanisklúbbsins Heklu, sem
dregnir hafa verið út dagana
6. desember til og með 12.
desember, komu á þessi núm-
er: 919, 635, 186, 1489, 382,
141 og 671.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Bólstaðarhlíð 43 hér í bænum,
efnir til jólafagnaðar á morg-
un, miðvikudag, kl. 14.
Fjölbreytt dagskrá verður
flutt.
SKIPIM__________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Viðey kom á
sunnudag úr söluferð. Þá
lagði togarinn Fengur af stað
í sinn Grænhöfðaleiðangur.
Ljósafoss kom af ströndinni.
Lokið var losun olíuskipsins
Esso Bankok og það fór.
Danska eftirlitsskipið Be-
skytteren er farið, að utan
kom leiguskipið Helíos. Það
fór út aftur í gær. Þá kom
togarinn Hjörleifur inn til
löndunar. Hann fer á veiðar
í dag. Askja kom úr strand-
ferð í gær og þá hélt togarinn
Ásgeir til veiða.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gærmorgun kom til löndun-
ar togarinn Hafnarey og í
dag, þriðjudag, er Hvítanes
væntanlegt að utan.
Þetta getum við þegar
við tökum höndum saman
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. desember til 17. desember, aö
báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk
þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HeilauvemdarstöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Kraþbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húseskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag (alanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 a 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er.einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til. kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: NeyÖarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19 30. Akureyri -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjayfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóns Sigurös8onar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn (slands Hafnarfiröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30.-17.
30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.