Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 15

Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 15 i GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA I HÖFUÐVERK NÝTT VÍSINDA AFREK URDRATTUR UR RITGERÐ Dr. D. Dervieux, sérfræðings gigtar- lækningum og uppfynnanda. Fyrsta tækiö af þessari gerö, STATIQUICK, (NEISTARINN) var boöiö fagmönnum (fólki innan heilbrigöisstéttanna) til afnota fyrir u.þ.b. 3 árum. í dag nota rúmlega 3000fransk- ir læknar og sjúkraþjálfarar þaö meö góöum árangri bæöi á einkastofum sínum og fyrir einkasjúklinga sem og áalmennum sjúkrahús- um tengdum læknadeildum háskóla á hverjum staö (Centre Hospitalier Universitaire), þar á meðal á sérstökum ..sársaukarannsókna”- deildum. Þannig hefur skipulögö rannsókn 563 sjúk- linga leitt í Ijós samstundis sefun/deyfingu sársauka hjá rúmlega 90% þeirra, þar af full- kominn létti í 60% tilvika. í lokaoröum sinum eftir aö hann hefur skýrt frá framangreindum tilraunum skrifar læknirinn Dr. Hervé Robert: - „Eg held áfram aö prófa STATIQUICK, og sendi nákvæmari greinargerö um athuganir mínar seinna. Þó hika ég ekki viö aö segja nú þegar aö tækiö vinnur' á sársauka bæöi fljótt og varanlega, þegar á næstu mínútum eftir notkun. SLITI TOGNUN ...er hægt aö draga samstundis úr sársauka/ verk - einfaldlega með þvi aö strjúka yfir sárs- aukasvæöið HVERNIG VIRKAR STATIQUICK (NEISTARINN) STATIQIICK (NEISTARINN) virkar með hjálp stööurafmagns. Þaö virkar án rafhlööu Frönsk/ Svissnesk uppfynning vekur heimsathygli NEISTARINN SJÁLFSMEÐFERÐ VIÐ VERKJUM OG ÞRAUTUM Sjúklingurinn meö liðagigt í öxlum (pieroar- thrite scapulo-humérale) t.d. endurheimti strax eftir fyrstu meöferö, 20%-30% hreyfi- getu í axlarliö. Verkjastilling varir allt frá 2 tím- um og að 3 dögum, miðaö við þau um og aö 3 dögum, miöað viö þau sjúkdóms- tilvik sem ég hef séö til þessa". Þessi framúrskarandi árangur, svo og eftir- spurn af hálfu sjúklinga, sem finnst þeir hafa himin höndum tekiö aö kynnast þessari nýju aöferö til þess aö lina sársauka, hafa leitt okkur til þess aö hanna tæki ætlaö almenningi sem gerir hverjum og einum kleift aö meöhöndla sín mein á eigin spýtur, á einfaldan, fljótlegan, áhrifaríkan og öruggan hátt. Okkur er sönn ánægja aö kynna ykkur þetta tæki. STATIQUICK (NEISTARINN) hrifur sam- stundis/á stundinni ogvdregur úr sársauka og samdrætti/herpingu/krampa meö minna en mínútu langri meðferö. Hvort sem um er aö ræða stundarverk vegna þreytu, langrar kyrrstööu, íþróttaiökana, óvenjulegrar áreynslu eöa afleiöingar rangra hreyfinga, t.d. harösperrur, krampa, þursabit, eftrirköst áverka eöa meiösla, vöövatognun eöa slit eöa minniháttar liötognun......... ...ellegar um er aö ræöa gigt, liöagigt(arthr), sinabólgu, liöbólgu í öxl(périarthr.) eöa s.k. „tennis elbow"(olnbogaliösbólgu)........... ...ef um er aö ræða taugaverk/taugahvot/ taugabólgu, settaugarbólgu, höfuöverk, tann- verk(pínu)................................. ...yfirleitt hvar sem sársauki/verkur kann aö vera: í hrygg eöa mjööm, í hnjáliö eöa ökla, í tám, olnbóga, úlnlið eöa fingri............ SETTAUGABÓLGA Staðgreiðsluverð 8 73^ Greiöslukjör AFLEIÐINGUM MEIÐSLA/ÁVERKA SINABÓLGA HARÐSPERRUM eöa annars utanaökomandi rafmagns. Þaö er meö rafal sem eyöist ekki, tveir BARIUM- TITANAT-QUARTZ kristallar sem þrýst er saman og framleiöa OFkuna. Meö því aö þrýsta á handfang STATIQUICK (NEISTARANN) (2) koma stöðurafmagns- neistar frá hinum 16 skautum á enda tækisins d). TAUGAVERK Um leiö og þetta gerist er tækinu strokiö létt fram og til baka um sársaukasvæöin. Meö því ertið þiö taugaenda í húöinni. Þessi erting á sársaukasvæöinu hefur tvöfalda þýöingu (virkni). 1. Reflex viöbrögö sem yfirgnæfa strax sársaukann og spennuna. 2. Langvirkari reflex viöbrögö sem hvetja líkamsstarfsemina til aö vinna sjálfa gegn sárs- aukanum. Þessi hjálp líkamans sjálfs virkar eftir u.þ.b. 5 mínútur eftir notkun tækisins. Ole Quist, landsliðsmarkvörður Dana í knattspyrnu, notar Statiquick að staðaldri. „Ég hef mikla trú á þessu nýja neistunartæki. Ég hef prófað það á nokkra aðila og sjálfa mig. Árangurinn er tvímælalaus. Sérstaklega er þetta handhægt fyrir fólk sem fær verki við dagleg störf". (/) 3 ‘u _o o b :Q- xO Jtö © Iq c 0 co O X „Ég fékk mjög slæmt þursabit og gat ekki setið né staðið upp hjálparlaust. Svæðanudd- arinn minn lánaði mér STATIQUICK (NEIST- ARANN) og notaði ég hann í 5 daga sam- fleitt eftir einn nuddtíma. Verkirnir eru horínir, enég er ennþá í meðferð". LENGD MEÐFERÐAR Almennt er hægt aösegja um lengd notkunar tækisins: 20 sekúndur fyrir meöalstór svæöi, t.d. hluta af útlimum. 60 sekúndur fyrir stærri svæöi (bak, heila útliml, settaugabólgu) Kredilkortaþjónusta 611659 Póstkröfur 615853 Útsölustaðir: Kristín innfiutningsverslun. Skólabraut 1, Seltjarnarnesi. Heilsuhúsið, Kringlunni. Heilsuhúsió, Skólavörðustíg 3. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Heilsubúðin, Reykjanesvegi 62, Hafnarf. Einkaumboð á íslandi: r KRISTIN, INNFLUTNINGSVERSLUN SKÓLABRAUT 1, SÍMI 91-611659, BOX 290, 172 SELTJARNARNES Kretidkortaþjónusta: Hringið inn nafn, símanúmer, heimilisfang, kortnúmer og gildistíma, og þér fáið tækið sent um hæl. Afborgunarskilmálar: Allt að 6 mánaðar afborgunartími. ÞETTA ER NYTSAMLEGASTA JÓLAGJÖFIN f ÁR! I GEYMIÐ AUGLÝSINGUNAI auglýsing.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.