Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Inni í girAlaniim Þar má sjá að brotnað hefur úr loftplötunni og Þessi mynd er af enda skálans að norðanverðu og sýnir glöggt að nokkuð vantar á að skálinn nái út jámagrindin er komin í ljós. fyrir gilið. Y egskálinn í Óshlíð stórskemmdur vegna mistaka í hönnun eftír Örnólf Guðmundsson Það var þann 3. október 1986 að ég, undirritaður, skilaði Vega- gerð ríkisins fullgerðum 90 m löngum vegskála á Óshlíðarvegi milli Bolungarvíkur og ísafjarðar. Þetta var fyrsti vegskáli sinnar tegundar hér á landi og kostaði rúmar tuttugu milljónir fyrir utan hönnunarkostnað. Það er raunalegt að sjá þetta mannvirki nú ári síðar. Skálinn er stórskemmdur og er að molna niður og verður ekki annað en slysagildra ef ekki verður strax hafíst handa um að endurbæta hann, en kostnað- ur við það mun skipta milljónum króna. Hver er ástæðan fyrir slíkum óförum? Þeim, sem þekkja til aðstæðna hér og fylgst hafa með byggingu skálans, er löngu ljóst, að hönnuð- imir höfðu hvorki reynslu né kunnáttu til að hanna slíkt mann- virki og þar að auki hunsuðu þeir allar ábendingar heimamanna sem gjörþekktu allar aðstæður. En í hveiju felast svo þessir hönnunargallar? Það mun ég fara yfír hér á eftir og styðjast við mynd- ir sem fylgja þessari grein. í fyrsta lagi er um að ræða fyll- ingu á milli bakveggs, skála og fyallshlíðar, þar er um að ræða 11.000 m3 af efni. í útboðsgögnum Vegagerðar ríkisins var gert ráð fyrir að nota um 9.000 m3 af mjög fínum sandi, sem fokið hefur í hauga innan til við Bolungarvík. Þessi sandur er einnig blandaður leir og við raka sígur hann saman og þéttist, en hleypir mjög litlu vatni í gégn um sig. Sandurinn er notaður í margs konar fyllingar í Bolungarvík, en er alfarið bannaður þar sem hætta er á rennandi vatni af þeirri einföldu ástæðu að hann rennur í burtu. Það var því áður en ég skrifaði undir samning við Vegagerð ríkis- ins að ég benti verkfræðingum Vegagerðarinnar á að þama væri um hönnunargalla að ræða og að þessi sandur væri ónothæfur í fyll- inguna. Mikið vatn rynni úr fjallinu og til endanna héldi ekki annað fyllingunni en eins metra þykkt lag af fjörugijóti. Ég endurtók þessar aðvaranir á flestum verkfundum sem haldnir vom á meðan á bygg- Stoðveggur í lausu lofti, þar sem sandur hefur runnið undan. „En hvað var það sem brást í hönnun mann- virkisins? Jú, hjá þessu mátti komast hefðu hönnuðir borið skyn- bragð á þær aðstæður sem fyrir hendi eru þar sem mannvirkið átti að standa.“ ingu skálans stóð, en þeim var í engu sinnt. Hvað hefur svo gerst? Hundmð rúmmetra hafa nú þegar mnnið í burtu og grafið undan stoð- vegg sem tengir skálann við bergið (sjá mynd). Fyllingin átti að sjálfsögðu að vera gróf möl, sem gat hleypt vatni gegnum sig og í drenlagnirnar, sem em undir henni, en þær em nú al- gjörlega þurrar. Skálaþakið brotið Á þessu eina ári, sem skálinn hefur verið í notkun, hefur hann aðeins fengið á sig eina vemlega gijótskriðu. Þar var um að ræða stórgrýti úr brotnum klettum, sem ekki er óalgengt bæði vor og haust. Eftir þessa einu skriðu, sem í var stórgrýti, em bæði stoðveggur og Ioftplata brotin, eins og meðfylgj- andi myndir sýna. Á eins fermetra svæði er platan mölbrotin og ganga regnvatni. Þegar hér var komið sögu lá það fyrir, að tilraunir mínar til að vegskálinn yrði þannig úr garði gerður að hann stæðist það álag, sem honum væri ætlað, vom árangurslausar. Það sem ég lagði til að gert yrði, til að veija plötuna, var alls ekki flókið mál. Eg vildi steypa 50 cm vegg fremst á plötuna og fylla þaðan að hlíðinni með svo til sama halla og er á hlfðinni. Þann- ig er platan varin og hætta á stómm höggum úr sögunni. Skáiinn of stuttur Þegar lengd skálans var ákveðin er engu líkara en að hönnuðimir hafi setið í Reykjavík og ákveðið hana þar, án þess að taka nokkurt tillit til breiddar gilsins, sem skálan- um var þó ætlað að ná fyrir, og það er staðreynd, að suðurendi skál- ans er á einum allra hættulegasta kaflanum á þessu svæði, enda hefur margoft hmnið úr gilinu þama eins og myndimar bera glögglega með sér. Sjá má einnig að skálinn þurfti að vera 20 metmm lengri til að norðurendi hans næði út fyrirgilið. Lesendur góðir, ég byggði þenn- an skála ásamt sérstaklega dugleg- um og samhentum hópi manna, sem lögðu sig alla fram um að vanda verkið og að ljúka því á réttum tíma, sem og tókst. Það er því æði sárt til þess að vita, að með mistökum starfsmanna Vegagerðar ríkisins sé þetta vel byggða mannvirki að brotna niður. Það hvarflar óneitan- lega að manni hvort hönnuðir mannvirkja og útboðslýsinga hjá Vegagerð ríkisins séu starfí sínu vaxnir. Og ég spyr: Hver ber ábyrgð á slíkum mistökum, sem hönnun vegskálans á Óshlíð er dæmi um? Höfundurer verktaki í Bolung- arvík. Þarna blasir þakplata skálans við, óvarin fyrir öllu steinkasti úr fjallinu. jámin niður úr plötunni. Á öðrum stað er platan sprungin eftir gijót og þannig mun platan molna niður á ókomnum árum og mannvirkið tæpast þjóna þeim tilgangi sem því er ætlað. En hvað var það sem brást í hönnun mannvirkisins? Jú, hjá þessu mátti komast hefðu hönnuðir borið skynbragð á þær aðstæður sem fyrir hendi eru þar sem mann- virkið átti að standa. Fyllingin á bak við skálann, sem áður er getið, er um 14 m breið, þá kemur þak- plata skálans, um 9 m breið, eða samtals um 23 metra breiður stallur með 10% halla. Halli hliðarinnar er 3—4 sinnum meiri og getur hver maður séð að óvarin steinplata get- ur ekki staðist stórgrýti, sem kemur úr allt að 400 m hæð niður snar- bratta fjallshlíðina. Ég gerði athugasemd til Vega- gerðarinnar um það hvort ekki þyrfti að veija plötuna fyrir gijót- kasti og fékk ákaflega merkileg svör. Þau voru á þá leið að það ætti að bika plötuna og síðan bronsa hana. Þá varð mér Ijóst, að einung- is átti að veija plötuna fyrir Mynd af syðri munna skálans. Greinarhöfundur telur að skál- inn sé ekki nógu langur, því hér er hættulegasta svæðið. Þarna lenti stórgrýti og mölvaði vegg- inn fyrir skömmu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.