Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 55

Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 55 Eldut* íafli Eldur í afli er fyrsta bókin í hinu nýja safni til iðnsögu íslendinga. Hún fjallar á líflegan hátt um eina elstu iðngrein íslendinga, málmsmíði. Greint er frá verklagi og vinnu- brögðum, verkfærum og vélum og þróu þessarar merku iðnar rakin. Höfundurer Sumarliði R. ísleifsson, sagnfræðingur og málmsmiður. Við sögu koma flest helstu fyrirtæki í járnsmíði, upphaf þeirra og þróun, auk þess sem skrá fylgir yfir öll málmiðnaðarfyrirtæki. í bókinni er að finna kvæði um járnsmíðar eftir nokkur höfuðskáld íslenskrar Ijóðagerðar og enn fremur skemmtilegan og fróðlegan kafla um orð- tök, runnin frá járnsmíði, eftir Halldór Halldórsson. Eldur í afli er góð gjöf handa þeim sem annt er um atvinnu- sögu íslendinga og horfna þjóðhætti. IÐNSÖGU ÍSLENDINGA FEIN RAFMAGNSHANDVERKFÆRI Fremst í sínum flokki Umboðs- og þjónustuaðilar: Póllinn hf., ísafirði; Norðurljós hf„ Akureyri; Rafvélaverkstæði Unnars sf„ Egilsstöðum; Geisli, Vestmannaeyjum. SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Höggborvél • —fyrir alhliða notkun Afturábak og áfram snúningur Tvö hraðastig með stiglausum rofa Handfang sérhannað fyrir rétt átak og grip Dýptarstillir í rennigreip Hraðastjórn með snúningslæsingu. Hleðsluborvél -aflmikil og fjölhæf Afturábak og áfram snúningur Tvenns konar snúningshraði Átaksstillir fyrir skrúfuvinnu Sjálfvirkt hleðslutæki með Ijósmerki Laus hleðslurafhlaða Löng ending hverrar hleðslu Fer sérlega vel í hendi Komið og kynnið ykkur mikið úrval FEIN rafmagnshandverkfæra. Altt íjóla- matínn Úrvals hangikjöt frá Húsavík og Sambandinu. Londonlamb. \ Kalkúnar. Aligæsir. Svínakjöt í miklu úrvali.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.