Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 58

Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Þroskaþjálfar Staða deildarþroskaþjálfa við þjálfunarstofn- unina Lækjarás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 18. desember. Staðan veitist frá 1. janúar 1988 eða eftir nánara samkomulagi. Verksvið: Umsjón, þjálfun og meðferð fjög- urra einstaklinga á aldrinum 17-26 ára. Um er að ræða dagvinnu. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, hafi góða skipulagshæfileika og eigi auðvelt með að vinna með mismunandi starfsstéttum. Við bjóðum á móti: Faglegan stuðning, vinnu- aðstöðu í nýlegu og skemmtilegu húsi, aðstoð vegna kostnaðar við barnagæslu og ekki síst góðan anda á vinnustað. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnun- um Styrktarfélags vangefinna og á skrifstofu félagsins á Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar veitirforstöðukona í síma 39944. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast frá áramótum og út skólaárið til aðstoðar við fatlað barn í Folda- skóla. Upplýsingar hjá forstöðumanni sálfræði- deildar skóla, Réttarholtsskóla, sími 32410. Starfsmann vantar í bóka- og ritfangaverslun hálfan eða allan daginn. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. des. nk. merktar: „Bókabúð - 3527“. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar kennarastöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, er laust hlutastarf í fatasaumi og fatahönnun frá 1. janúar 1988. Frá 1. janúar 1988 er laus til umsóknar staða kennara í stærðfræði, eðlisfræði og tölvu- fræði við Iðnskólann í Reykjavík. Ennfremur er laus staða kennara í rafeindagreinum við sama skóla. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. desember 1987. Menn tamálaráðuneytið. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og afgreiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikninga í því sambandi. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti, sem hefur ánægju af því að veita þjónustu og sinna viðskiptavinum. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, fyrir 22. desember nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. SMÍTH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Hjúkrunarfræðingar - deildarstjóri Hjúkrunarheimilið Garðvangur, Garði, vill ráða deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða síðar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-27151. Verkmenntakennari Iðnskólinn í Hafnarfirði leitar að tæknisinn- uðum kennara til alhliða kennslu í verklegum tæknigreinum. Æskileg menntun umsækj- enda er tæknifræði, iðnfræði, vélfræði eða rafeindavirkjun. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi góða þekkingu og færni á sviðum sjálfvirkni og smíða. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími á skrif- stofu er 51490. Dagheimilið Haga- borg, Fornhaga 8 Starfsfólk vantar í heil og hálf störf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér við- gerðir á Siemens-heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum mönnum, sem hafa áhuga á þægilegum, mannlegum samskiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 22. desember nk. SMrTH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • | raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ | húsnæðl í boöl | húsnæöi óskast tilboö — útboö | Atvinnuhúsnæði til leigu í Kópavogi, Vesturvör 300 fm auk 72 fm skúrs. Innkeyrsludyr fyrir stóra bíla. í Hafnarfirði, Trönuhraun 240 fm. Tvennar innkeyrsludyr fyrir stóra bíla eða vinnuvélar. Upplýsingar í símum 35116 og 686074 í kvöld og næstu kvöld. Lögmannsstofa óskar eftir um 100 fm. eða 4ra herb. skrif- stofuhúsnæði á leigu. Æskileg staðsetning Múlahverfi eða Háaleitishverfi. Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. des. nk. merkt: „L - 4248“. Útboð Tilboð óskast í uppsteypu á húsi listasafns Skrifstofuhúsnæði Til leigu á góðum stað í Austurborginni. 50 + 95 + 115 fm húsnæði. Leigist allt saman eða sitt í hvoru lagi. Gott útsýni. Snyrtileg aðkoma. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 14556, utan skrifstofutíma í símum 681136 og 20884. Iðnaðarhúsnæði óskast Okkur vantar ca 150 fm húsnæði undir fisk- verkun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 689350. R. Júlíusson sf., umboðs- og heildverslun. við Hamraborg 4 í Kópavogi. Grunnplata hefur verið steypt. Húsið er tvær hæðir sam- tals um 600 rúmm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 18. janúar 1988 kl. 11.00 f.h. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.