Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
59
Afmælisrit Dreyra
Náttúrufræðistofa Kópavogs:
Sýnishorn úr líf-
ríki Kársnesfjöru
HESTAMANNAFÉLAGIÐ
Dreyri, Akranesi og nágrenni,
hefur gefið út afmælisrit í tilefni
40 ára afmælis félagsins.
Meðal efnis auk ávarps formanns
félagsins og greina um sögu félags-
ins eru samtal við Gunnar Guð-
mundsson á Steinsstöðum,
frásagnir af góðhestakeppni í
Barðanesi og kappreiðum og af
Dreyra frá Hvítanesi,- sem félagið
heitir eftir. Birt eru úrslit úr mótum
félagsins og grein, sem heitir „Af
hrossakynbótum sunnanheiðar-
manna“. Einnig eru birtar skrár um
þáttöku gæðinga í fjórðungsmótum
og landsmótum, vísnaþáttur er í
blaðinu og frásagnir í máli og
myndum.
Ritið er 65 blaðsíður og á forsíðu
þess er mynd af Jóni Albertssyni
með síðustu reiðhestana sína, Glóa
32 vetra, Strák og Stelpu.
HestammmaféUtgiö Dreyri
J047 - JOit-
SÝNING hefur verið opnuð í
Náttúrufræðistofu Kópavogs,
þar sem reynt er að gefa sem
gleggsta mynd af lífriki Kársnes-
fjöru.
A sýningunni verða einnig allar
tegundir íslenskra andfugla, svo og
eitt fullkomnasta skeldýrasafn á
landinu. Sýningin er opin frá klukk-
an 13.30 til 16.30 á laugardögum
en auk þess geta skólar og aðrir
hópar fengið að sjá hana á öðrum
tímum, segir í fréttatilkynningu frá
stofunni.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
I.O.O.F. Rb. 4h 13712158 Jólav.
□ EDDA 598712157 - Jf.
I.O.O.F. = Ob.lP = 16912158'/z
= EK - Jf.
□ HAMAR 598712157 - Jólaf.
FREEPORT
KLÚBBURINN
Jólafundur
í Safnaðarheimili Bústaðakirkju
fimmtudaginn 17. desember
kl. 20.30. Stjórnin.
. ÚtlVISt, Grólinm 1
g.mai 14606 og 2373?
Áramótaferð Útivistar
í Þórsmörk
30. des.-2. jan. 4 dagar.
Brottför kl. 8.00. Rúmgóð og
þægileg gistiaðstaða i svefn-
pokaplássi i tveimur skálum
Utivistar í Básum i Þórsmörk.
Fjölbreytt dagskrá með göngu-
ferðum, kvöldvökum, áramóta-
brennu o.fl. Góð aðstaða fyrir
kvöldvökur i nýrri viöbyggingu.
Pantanir óskast sóttar í síðasta
lagi föstud. 18. des.
Greiðslukortaþjónusta.
Nokkur sæti laus vegna forfalla.
Ath. Útivist notar allt gistirými i
Básum vegna feröarinnar.
Uppl. og farm. á skrifst. Gróf-
inni 1, sfmar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Jólasamvera fyrir eldri safnaðar-
meðlimi verður í dag kl. 15.00.
&TDK
HREINN
HUÓMUR
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Afhending ársskýrslu-
verðlauna 1987
þriðjud. 15. desember
Stjórnunarfélag íslands afhendir í 6. skipti
ársskýrsluverðlaun fyrir bestu árskýrslu fyrir-
tækja og félaga. 25 aðilar tóku þátt í
samkeppninni að þessu sinni.
Dómnefnd skipa: Stéfán Svavarsson, formað-
ur, löggiltur endurskoðandi, Árni Vilhjálmsson,
prófessor, Helgi Backmann, framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
12.00 Fundarsetning, Þórður Sverrisson,
formaður SFÍ.
12.15 Fyrirlestur, staðgreiðslukerfi skatta
og áhrif þess, Kjartan Jóhannsson,
alþingismaður.
12.35 Hádegisverður.
13.15 Afhending ársskýrsluverðlauna 1987
vegna ársskýrslu ársins 1986, Stefán
Svavarsson, löggiltur endurskoðandi,
formaður ársskýrslunefndar SFÍ.
Fundurinn, sem verður haldinn í Þingholti,
Hótel Holti, er opinn öllum félagsmönnum SFÍ.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 621066.
Stjórnunarfélag Islands
■' ? Ananaustum 15 Simi 62 10 66
Orðsending f rá
Tryggingastofnun ríkisins
til lífeyrisþega, sem fengu sínar fyrstu
greiðslur frá Tryggingastofnuninni í nóvem-
ber ’87, svo og til þeirra sem ekki fengu
bréf frá ríkisskattstjóra í nóvember ’87 varð-
andi staðgreiðslu skatta og lífeyrisbóta:
Þeir í þessum hóp, sem vilja nýta stað-
greiðsluafslátt sinn að einhverju eða öllu leyti
hjá Tryggingastofnun ríkisins hafi samband
við hana sem allra fyrst og í síðasta lagi
18. desember.
Flatningsvél
Óskum eftir flatningsvél í góðu lagi.
Upplýsingar í símum 96-61911 og 96-61915.
Loftastoðir
Óska eftir að kaupa nokkurt magn loftastoða
fyrir loftauppslátt 2,5-4,0 m að lengd.
Upplýsingar. á kvöldin í síma 46941.
Auglýsing
um námskeið og próf vegna
löggildinga fasteigna- og skipasala
Prófnefnd löggiltra fasteignasala vill hér með
vekja athygli á auglýsingu frá 1. þ.m. um
námskeið og próf fyrir þá, sem vilja öðlast
löggildingu sem fasteigna- og skipasalar
samkvæmt lögum um fasteigna- og skipa-
sölu nr. 34/1986, sbr. lög nr. 10/1987 og
reglugerð nr. 519 24. nóvember 1987.
Þeir, sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu
og/eða gangast undir próf, skulu fyrir 21.
desember nk. tilkynna þátttöku sína bréflega
til ritara prófnefndar, Viðars Más Matthías-
sonar, héraðsdómslögmanns, Borgartúni 24,
Reykjavík. Innritunargjald kr. 5000,00 skal
senda með tilkynningunni, en gjaldið er end-
urkræft ef af námskeiðinu verður ekki eða
ef tilkynnandi fellur frá þátttöku áður en
fyrsti hluti námskeiðsins hefst. Sérprenntun
reglugerðar nr. 519/1987 og kennsluáætlun
fást í dómsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli,
Reykjavík.
Reykjavík, 11. desember 1987.
Prófnefnd löggiltra fasteignasala,
Þorgeir Örlygsson,
Viöar Már Matthíasson,
Tryggvi Gunnarsson.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Dagskóli:
Einkunnir haustannar verða afhentar mið-
vikudaginn 16. desember kl. 8.15.
Að því loknu verða prófúrlausnir sýndar og
némendur staðfesta val fyrir vorönn.
Stundatöflur vorannar verða afhentar föstu-
daginn 8. janúar kl. 13.00.
Öldungadeild
Einkunnir haustannar verða afhentar mið-
vikudaginn 16. desember kl. 17.00-19.00.
Þá verður einnig sýning á prófúrlausnum og
skráning fyrir vorönn gegn greiðslu stað-
festingargjalds kr. 1.000.
Nýir nemendur geta innritast fimmtudaginn
17. og föstudaginn 18. desember.
Endanleg stundaskrá vorannar verður afhent
gegn greiðslu skólagjalds á skrifstofutíma
miðvikudaginn 6. janúar kl. 08.00-16.00 og
fimmtudaginn 7. janúar kl. 08.00-19.00.
Rektor.
Jólafundur
Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga heldur jóla-
fund þriðjudaginn 15. desember kl. 20.30
i Fólkvangi. Ræöumaður Ámi Johnsen.
Veitingar: Kaffi og jólaglögg.
IIFIMDALI.UK
Heimdallur
Bíókvöld
Þriðjudagskvöldið 15. desember heldur Heimdallur sýningu á nokkr-
um myndböndum og filmurn úr safni félagsins í neðri deildinni i
Valhöll.
Dagskrá:
Innrásin i Tékkóslóvakíu.
Starfsemi KGB í hinum frjálsa heimi.
Afmælishátið Heimdallar 1987.
Sýning hefst kl. 20.00. Fjölmennið með popp og kók.
Stjótnin.