Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 ÁHEIT TIL HJÁLPAR Gíróixiimer 6210 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK S 62 10 05 OG 62 35 50 I ss curver MATARÍLÁT HÁGÆÐA- VARA FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM LAND ALLT Vetrarstarf Musica Nova að hefjast: Fyrirlestrar um tónlist meðal nýjunga hjáfélaginu fyrir fyrirlestrum um tónlist. Það hefur hingað til vantað vettvang þar sem hægt er að setjast niður og ræða saman; kynna fyrir félags- mönnum og öðrum verk sem tónlist- arfólk hefur kynnst erlendis, eða hér heima. „Við ætlum að halda áfram að starfa sem umboðsskrifstofa að ein- hvetju leyti,“ bætir Mist við. „Við erum að vísu ekki með neinar pant- anir frá þessu ári, en eigum tvær frá því í fyrra. Astæðan fyrir því að við getum ekki lagt þennan þátt niður, er sú að það er enginn annar staður þar sem tónlistarfólk getur sótt um fjármagn til að láta skrifa fyrir sig tónverk. Styrkirnir fara svo auðvitað eftir ijármagni hvetju sinni, en við erum háð styrkjum. Yetrarstarf Musica Nova er senn að hefjast og í bígerð eru róttækar breyt- ingar á starfsemi félagsins. Til þessa hefur starf- semin aðallega verið í því fólgin að tónlistarfólk hefur samband við Musica Nova og pantar verk eftir eitthvert visst tónskáld og síðan sér félagið um að útvega fjármagn tO þess að greiða höf- undi laun, svo og til að kosta flutning verksins. Sú nýbreytni verður hinsvegar hjá Musica Nova í vetur að haldnir verða fyrirlestrar um tónlist í nýju félagsheimiii tónlistarmanna, að Vitastíg 3, og verður fyrsti fyrirlesturinn miðvikudaginn Þorsteinn Hauksson 16. desember, klukkan 20.30. Til að forvitnast nánar um starfsemina spjallaði ég við Hauk Tómasson, Eyþór Arnalds og Mist Þorkelsdóttur, en þau eiga öll sæti í stjórn Musica Nova. „Á 7. áratugnum var Musica Nova félagsskapur tónlistarmanna hér í bæ, sem vildu koma nýjum verkum á framfæri," segir Eyþór. „Þetta þróaðist þannig að félagið varð einskonar umboðsskrifstofa og allir kraftamir fóru í að útvega fjár- magn fyrir þau verk sem pöntuð voru. Þær breytingar sem fyrir- hugaðar eru núna eru þó ekki í þá átt að sleppa þessum þætti starf- seminnar, heldur ætlum við að bæta við hana með því að standa FROTTE- SLOPPAR stuttir- síðir lógerðir Verd frá 1.990.- GEISLASPILARAR HARSNYRTITÆKI Á GÓÐU VERÐI FRÁewt Hárblásarqr og krulluburstar fyrir konur og karla. Svissnesk gœðavara sem endist og endist.... Fást f helstu raftœkjaverslunum og kaupfélögum um land allt. $ o 00 (O CO 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.