Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
Nokkrar af þeim konum sem stóðu að undirbúningi basarsins.
Stykkishólmur:
Basar Hringsins vel sóttur
Stykkishólmi.
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í
Stykkishólmi stóð fyrir basar
sunnudaginn 6. desember sl. og
var rnikið um að vera.
Hólmarar kunna vel að meta
þennan basar sem er árlegur.
Fyrsta klukkustundin var vel notuð
nrr oxrf\ olrlri -(nrrir qA lmnnmQr*
verði. Allur ágóði af basarnum
rennur í líknarsjóð félagsins.
Kvenfélagið hefur nú á þessu ári
þjónað líknarmálefnum á staðnum
í 80 ár.
Formaður basamefndar er Ingi-
björg Ámadóttir og formaður
Kvenfélaorsins er María Bærinors-
Skagaströnd:
Aðventukvöld í
Hólaneskirkj u
Skagaströnd.
MIKIÐ fjölmenni var á aðventu-
kvöldi 6. desember í Hólanes-
kirkju. Dagskráin var fjölbreytt
og hátíðarblær var yfir kirkj-
unni.
Kirkjukórinn og barnakór
sungu undir stjóm Jane Sillar org-
anista, Kristján Hjartarson söng
einsöng og las jólasögu og fjórar
ungar stúlkur úr tónlistarskólan-
um léku saman á flautur.
Ræðumaður kvöldsins var Lár-
us Ægir Guðmundsson en sóknar-
presturinn Ægir Sigurgeirsson las
úr ritningunni og fór með bæn.
Samkomunni lauk með því að
rafljós kirkjunnar vom slökkt og
þijú fermingarbörn tendmðu ljós
á kertum sem allir kirkjugestir
fengu. Að lokum risu allir á fætur
með kertaljósin sín og sungu sam-
an sálminn Heims um ból.
- ÓB
Fermingarböm
milli manna.
báru jólaljós
Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson
Mikið fjölmenni var í kirkjunni svo sumir þurftu að standa.
Jólaskrautið
og gj afimar færöu í
HAGKAUP
Snyrtitaska
729-
verð
m/útvarpi2.599“
Jólakirkja
1.699-
J óladiskamottur
verð frá 69-
Videókasettur
3ja tíma 399
Jólatré með
jólaljósum 1.429-
Ferðatöskur
verð. frá 999-
J ólasveinn
1.229
Póstsími
91-30980
HAGKAUP
Reykjavík: Akureyri Njarðvík
Skautar kr. 1.710,-
Hvitirnr. 3241
Svartirnr.3245
Kangarooskuldaskór
Svart leður. Loðfóðraðir fram i tá.
Nr. 32-39 kr. 2.298,-
Nr. 4046 kr. 2.650,-
Adidas kuldaskór
2 litir: Hvítirog Ijósbláir.
Nr. 19-25. Kr.2.490,-
Kangaroos kuldaskór
Gráir. Leður/nylon. Loðfóðraðirfram itá.
Nr. 3445 kr. 2.450,-
Kangaroos kuldaskór
Dökkbláir. Loðfóðraðir fram i tá.
Nr. 25-33 kr. 1.995,-
Kangaroos kuldastigvél
Loðfóðraðir fram i tá. Vatnsheld upp á ökkla.
Nr. 25-35 kr. 1.550,-
Póstsendum samdægurs