Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 70

Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 B Miriam Stoppard STELPNA FRÆDAMNN Strákar * útlit • virtir • þroski foreldrar • skóti • og aHt hitt... Stelpna- fræðarinn ^ HOLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 3 1599 IÐUNN hefur gefið út nýja bók sem nefnist Stelpnafræðarinn og er eftir Miriam Stoppard. í kynningu útgefanda segir, að í bókinni sé að finna ráðleggingar „um líkamsrækt, hollt mataræði og útlit — leiðbeiningar um hvemig unnt er að ná góðu sambandi við félagana, vinkonur og stráka, og ekki síst bættu samkomulagi við flölskylduna. Hér er einnig fjallað um nám og skólastarf og ýmis vandamál sem því tengjast. í bók- inni em líka kaflar um kynlíf og getnaðarvamir og jafnframt um- fjöllun um þann félagslega þrýsting sem oft á sér stað varðandi reyking- ar, drykkju og fíkniefni og hvemig spoma megi gegn honurn." Anna Ólafsdóttir Bjömsson þýddi bókina. TUMI . OG TÖTA SVfcND OTTO S. Myndabók frá Iðunni KOMIN er út hjá Iðunni mynda- bók eftir danska teiknarann Svend Otto S. Nefnist hún Tumi og Tóta. Þorsteinn frá Hamri þýddi söguna. I kynningu frá útgefanda segir að sagan segi frá krökkum frá tveimur ólíkum heimum. „Tumi er tröllabam og býr hátt uppi í fjöllum en Tóta er mannsbam. Einn daginn leiðist Tuma öll lifandis skelfing af því að hann hefur engan til að leika sér við. En þá dettur honum það ráð í hug að bjóða Tótu í heimsókn og það lifnar nú heldur yfir honum þegar hann fær félagsskap." CrD piomeer ÚTVÖRP HH' 9b&

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.