Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 75
YDDA Ý5.3/SIA
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
75
Eftirtaldir aðilar styrktu landssöfhunina með því að kosta
birtingu þessarar auglýsingar:
Mjólkursamlag Borgfirðinga, Borgamesi
Sparisjóður Mýrasýslu, Borgamesi
Loftorka hf., Borgarnesi
Borgarverk, Borgarnesi
Vímet hf., Borgarnesi
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
DÝRMÆTASTA
GJÖFIN í ÁR!
ÞITT FRAMLAG IR MIKILS VIRDI!
Það sem þú safnar í þennan pakka er gjöf sem varðar líf og framtíð
barna, kvenna og karla; brauð handa hungruðum heimi!
í ár beinum við hjálparstarfinu að hungruðum í Eþíópíu,
Mósambík og á flóðasvæðum Bangladesh.
Á þessum svæðum eru skjólstæðingar okkar hjálparvana og
án framlags frá þér erum við það líka.
SVONA KIMST FRAMLAG Þin Tll
SKILA:
Við höftim sent söfiiunarbauk og gíróseðil inn á flest heimili
landsins.
Þá peninga sem fjölskyldan hefur í sameiningu safnað í bauk-
inn má senda með gíróseðlinum í næsta banka, sparisjóð eða póst-
afgreiðslu.
Einnig má koma söfhunarbaukum og fjárffamlögum til skila
til sóknarpresta og á skrifstofu Hjálparstofhunar kirkjunnar, Suður-
götu 22 í Reykjavík.
Gefum hungruðum framtíðarvon, það er dýrmætasta
gjöfin sem við gefum í ár.
•
<GlT HJÁLPARSTOFNUN
VHV KIRKJUNNAI