Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 79

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 79 ih i f , Guörún Helgadóttir SÆNGINNI YFIR MINNI Ný bók um yngstu systurina i systkinahópnum sem viö kynntumst i Sitji guðs englar og Saman i hring. Guörún Helgadóttir er tvimælalaust virtasti barnabókahöf- undur okkar og á þessu ári var hún tilnefnd til H.C. Andersen- verölaunanna. Ulf Stark MARÍA VEIMILTÍTA « María erekki veimiltita þó Gerða segi það. En þaö er heldur ekki allt aö marka sem hún segir, þvíhún er sko galdranorn og engin venjuleg barnfóstra. Og nú er ýmislegt brallaö meö Ebba vini, nýja stráknum sem allir halda að sé bara montrass. Ulf Stark hefur öölast sess sem einn fremsti barnabókahöf- undur Noröurlanda. Martin Elmer ÉG ÞOLI EKKI MÁNUDAGA! Martin Elmer hlaut alþjóöleg verðlaun fyrir þessa bók, þegar hún var valin besta unglingabókin 1987. í kringum Daniel fara skritnir hlutir að gerastjafnt iskólanum sem heima. Hver skyldi búa í kjallaranum? Og hvernig fersak- laus hálsbólga að þvi aö breyta sér i harðsnúiö verkfall? Daniel blandaðist ekki hugur um aö flest óhöpp gerast á mánudögum. En svo varö hann að endurskoöa þá afstöðu. Ulf Stark EINN ÚR KLÍKUNNI ? Ný bók eftir höfund metsölubókarinnar ,,Einaf strákunum' Lassi kemst i hálfgeröan bobba þegar mamma hans fer að búa meö snobbaöa tannlækninum. Þau reyna isameiningu að breyta Lassa i fyrirmyndarungling, klippa hann og klæða í itölsk tiskuföt og passa upp á að hann læri vel heima. Krakk- arnir iklíkunni vita hreint ekki hvernig þau eiga að taka breyt- ingunni. Auður Haralds ELÍAS KEMUR HEIM Ný bók i flokknum um ærslabelginn óborganlega, hann Elías. EHas.mamma hans og pabbi eru komin heim til islands aftur og allt hefði átt að vera mjög /riðsælt þvi Magga móðursystir varð eftir íútlöndum. En svo varð hú ekki þvíeins og Simbi segir: ,,Enginn með viti þrasar við fH". Herdís Egilsdóttir RYMPAÁRUSLAHAUGNUM Rympa eriraun indælis manneskja, en hefur bara svolitiö ein- kennilega siði. Hún býr á Ruslahaugnum með honum Sexvolta sinumogþartekurhúná móti systkinunum, sem verða strax vinir hennar. Herdis Egilsdóttir ér löngu kunn fyrir skrifsin fyrir yngstu kynstóðinaog erRympa á Ruslahaugnum kærkomin viðbót i safn verka Herdísar. Helga Ágústsdóttlr OG HVAÐ MEÐ ÞAÐ? Það er vitað að unglingarnir lenda í ýmsu, en grunur leikur á að þeir fullorðnu viti bara ekki ihverju. Enda eins gott. Helga Ágústsdóttir hefur áður sent frá sér tvær bækur fyrir unga fólkið ,,Ekki kjafta frá" og ,,Ef þú bara vissir". Bækur hennar eru spennandi og fullar af óvæntum uppákomum, sem krakkarnir verða að takast á við. Rétt eins og lif þeirra er. rm. 1 olængmm ufir . . VJ minm GUÐRÚN HELGADÓTTI i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.