Morgunblaðið - 03.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 03.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 í DAG er sunnudagur 3. jan- úar 1988, sem er 3. dagur ársins 1987. Sd. milli nýárs og þrettánda. 1. viðskipta- vika hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.22. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tungl- ið er í suðri kl. 0.41. (Almanak Háskóla íslands.) Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm. 33, 4.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. tvistiga, 5. dýr, 6. yfirhöfn, 7. leit, 8. sakaruppgjöf, 11. tónn, 12. verkfœri, 14. lúuða, 16. skafa. LÓÐRÉTT: — 1. ólögulegrar hrúgfu, 2. hryssu, 3. herma eftir, 4. hrella, 7. arinn, 9. barist með vindi, 10. spii, 13. fugl, 15. tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. baldin, 5. or, 6. Ingólf, 9. gan, 10. án, 11. ss, 12. oti, 13. land, 15. odd, 17. rotinn. LÓÐRÉTT: — 1. brigslar, 2. logn, 3. dró, 4. nefnir, 7. nasa, 8. lót, .12. Oddi, 14. not, 16. dn. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. Á morg- ■ U un, mánudaginn 4. janúar, verður sjötug Hrönn Jónsdóttir (Nanna) . frá Sigluficði, Kötlufelli 50, Breiðholtshverfí. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, eftir kl. 16 að Almholti 11 í Mosfellsbæ. Viðeigandi er á þessum fyrsta útkomudegi blaðsins á nýju ári að birta þetta gamla kvæði um mánuðina tólf: Tólf eru synir tímans er tifa framhjá mér, janúar er á undan með árið í faðmi sér. í febrúar eru fannir, þá læðir geislum lágt. ímars, þótt blási oft biturt, þá birtirsmátt ogsmátt. í apríl sumrar aftur, þá ómar söngur nýr. í maí flytur fólkið og fuglinn hreiður býr. I júní sezt ei sólin, þá brosir blómafjöld. í júlí baggi er bundinn og borðuð töðugjöld. I ágúst slá menn engið og bömin tína ber. Iseptember fer söngfugl og sumardýrðin þver. I október fer skólinn að bjóða bömum heim. I nóvember er náttlangt um norðurljósa geim. Þótt desembersé dimmur, þá dýrleg á hann jól. Með honum endar árið og aftur hækkar sól. FRÉTTIR___________ ALMANAK Háskóla ís- Skattamet rík- Bara að löggan sé nú ekki að hraðamæla, Steini minn. lands 1988 greinir frá tveim sólmyrkvum og tveim tunglmyrkvum á árinu, en enginn þeirra sést hér á landi. HÉRAÐSDÝRALÆKNAR: I Lögbirtingablaðinu sem út kom um jólin auglýsir land- búnaðarráðuneytið laus embætti tveggja héraðsdýra- lækna. Er það embætti héraðsdýralæknis í Barða- strandarumdæmi og Norðausturlandsumdæmi. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. REYKJAVÍKURPRÓF- ASTSDÆMI: Hádegisverð- arfundur presta verður á morgun, mánudag 4. þ.m. í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. SINAWIK í Reykjavík heldur þrettándagleði sína í dag, sunnudag, 3. jan. kl. 15 í Súlnasal Hótel Sögu. SKIPIN. RE YK J A VÍKURHÖFN: Á nýársdag kom Stapafell úr utanlandssiglingu og fór á ströndina í gær. Reykjafoss fór til útlanda á nýársdag. Þá kom erl. lýsistökuskip. í gær var leiguskipið Baltic væntanlegt að utan. í dag, sunnudag, er Skógarfoss væntanlegur að utan, svo og leiguskipin Tinto og Helioc. Þá var rússneskt olíuskip væntanlegt. Á morgun, mánudag er Grundarfoss væntanlegur að utan. Eftir- litsskipið Hvidbjörnen fer í dag. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. janúar til 7. janúar að báðum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbaejar. Auk þess er Breið- holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlæknavakt: Neyðarvakt Tannlæknafól. fslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: HeilsugæslustöÖ, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn'og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta alian sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (stmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfðnum: Tll Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 18.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endur- sendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - 8júkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími-á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.-föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Áogrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrsaðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00^20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.