Morgunblaðið - 03.01.1988, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988
MÁNUDAGUR 4. JANÍIAR
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
. 17.50 ► Ritmólsfróttlr. 18.00 ► Töfraglugginn. Endur- sýndurþátturfrá 30. desember. 18.50 ► Fróttaógrlp og tóknmólsfróttlr. 19.00 ► íþróttir. Umsjónarmaður: Samúel Öm Erlins- son.
^^5TÖÐ2 ®>16.45 ► Leikfangið (Thé Toy). Auðjöfur fer með son sinn í leikfangabúö og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemurauga á hreingerningamann búöarinnarog finnst hann aldrei hafa séð skemmtilegra leikfang á ævinni. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Jackie Gleason. 4BM8.20 ► A fleygiferð. 18.50 ► Hetjurhim- ingaimsins. Teikni- mynd. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fréttlr 20.36 ► 21.05 ► 21.35 ► Vinurvor, Maupassant — Barnið. Fransk-
George og og veður. Söngvasveig- Vetrarenglar ur myndaflokkur. í þættinum segirfrá ungum manni
Mildred. 20.30 ► Auglýs- ur. Skólakór (Angels of sem hyggst ganga í hjónaband.
Breskurgam- Ingarog dagskrá. Kársness. Winter). 22.35 ► Von Veritas. Fréttaþáttur frá Ögmundi um
anmyndaflokk- starfsemi meðferðarheimilis í Kaupmannah.
ur. 22.55 ► Útvarpsfréttir f dagskrérlok.
19.19 ► 19:19. 20.25 ► Fjölskyldubönd. <®>21.40 ► Óvænt endalok. Eins manns ®22.50 ► Sómafólk (A touch of class). Vicky og Steve hittast
Fréttaflutningur. 48020.50 ► Vogun vinnurfWinnerTake All). dauði er annars brauð eftir Philip Ketch- í Hyde Park í London og það verður ást við fyrstu sýn. Þar sem
Afstaða Colemans til alþjóðasamtaka nokk- um. Oliver Platt tekst að svindla fé út úr þau eiga bæði fjölskyldu heima fyrir ákveða þau að laumast
urra gæti leitt til ófarnaðar fyrir Mincok- fyrirtæki sínu. brott til þess að eiga saman áhyggjulausa viku á Spáni. Aðal-
námuna. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana 4BD21.05 ► Dallas. hlutverk: Glenda Jackson, George Segal og Paul Sorvino.
McLean og Tina Bursill. 00.25 ► Dagskrérlok.
Sjónvarpið;
Bamíð
^^■■i Síðust á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er mynd úr þáttaröð-
91 35 inni Vinur vor, Maupassant og nefnist hann Barnið,
C* A (L’Enfant). Þar segir frá Jacques Bourdilliers, sem eftir
erfiða æsku biður um hönd Berthe. Fjölskyldan er borgaraleg, en
ákveður þrátt fyrir efasemdir sínar um ráðhaginn að halda veislu á
sveitasetrinu. Sá orðrómur gengur í þorpinu að Jacques hafi ekki
slitið sambandi við fyrrum ástkonu sína, .Emilie. Á brúðkaupsnóttina
er bankað á dymar á herbergi brúðhjónanna og spurt eftir Jacques,
sem hverfur út í nóttina. Með helstu hluverk fara Jean-Pierre Bouvi-
er, Anne Consigny, Béatrice Agenin og Francoise Seigner. Leikstjóri
er Claude Santelli.
Joel Bennett myndar svani um háveturí Japan.
Sjónvarpið:
Vetrarenglar
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld breska náttúrulífsmynd um fugl-
Q"| 05 alíf í Japan að vetrarlagi. Það er kvikmyndatökumaðurinn
Joel Bennett sem leiðir áhorendur um fjöllin í Honshu og
Hokkaido norðurhluta landsins. Bennett tók þar myndir um hávetur
af bæði sjaldgæfum og algengum fuglategundum s.s. hegrum, dans-
andi í snjónum, hafömum, svönum og graföndum frá Síberíu. Það
sem gerir þetta villta dýralíf mögulegt á vetumar er jarðhitinn sem
myndast sökum eldvirkni. Myndin ber titilinn Vetrarenglar, (Ang-
els of Winter).
Stðð2:
Sómafólk
■■■■I Bíómynd kvöldsins á
QQ50 Stöð 2 er bresk frá
C*£á — árinu 1972. Hún heitir
Sómafólk, (A Touch of Class)
og fjallar um Vicky og Steve sem
hittast fyrir tilviljun í Hyde Park
í London og verða ástfangin. Þar
sem þau er bæði gift og eiga
fjölskyldur ákveða þau að fara
til Spánar og eyða þar einni viku
saman. Aðalhlutverk leika
Atriði úr „Sómafólki".
Glenda Jackson, George Segal og Paul Sorvino. Leikstjóri er Melvin
Frank. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,B '
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór
Gröndal flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fýrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn-
ur N. Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna.
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir. -
09.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson
búnaðarmálastjóri talar um lahdbún-
aðinn 1987.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriður
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 ( dagsins önn — Breytingaaldur-
inn, breyting til batnaðar.
13.36 Miðdegissagan: „Buguð kona“
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn.
20.00 Aldakliður. Ríkarður örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 I dagsins önn.
21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas
a Pempis. Leifur Þórarinsson les (11).
21.30 „Marta," saga eftir Richard Hugh-
es. Kristmundur Bjarnason þýddi.
Þórdís Arnljótsdóttir les síðari hluta.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Þáttur i umsjá Ernu Indriðadóttur.
(Frá Akureyri.)
23.00 Tónlist að kvöldi dags.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Har.ia G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Eftir helgina er borið niður á
ísafiröi, Egilsstöðum og Akureyri og
kannaðar fréttir landsmálablaða kl.
7.35. Flosi Ólafsson flytur mánudags-
hugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Siguröur Þór Salvars-
son.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis
er létt og skemmtileg getraun fyrir
hlustendur á öllum aldri. Umsjón:
Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirfiti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlústendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „orð i
eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergs-
son kynnir m.a. breiðskífu vikunnar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Heimur í hnotskurn.
Fréttir um fólk á niðurleið, fjölmiöla-
dómur llluga Jökulssonar, einnig
pistlar og viðtöl um málefni liöandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar
Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og
Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Popp, kveðjur og spjall. Fjöl-
skyldan á Brávallagötunni o.fl. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall við hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og simtölum.
24.00 Næturdagskrá í umsjcn Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
07.00 Baldur Már Arngrímsson við
hljóðnemann. Tónlist og fréttir sagðar
á heila fímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakar.s.
Tónlisi og fréttir.
19.00 étt og klassiskt að kvöldi dags
01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir. Viötöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns
Axels Ólafssonar. Tónlist, spjall, fréttir
og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl.
18.00.
18.00 islenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp.
00.00 Stjörnuvaktin..
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM88.6
17.00 MH.
19.00 IR.
21.00 FÁ.
23.00 MR.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars-
dóttir tónlist í morgunsáriö, auk
upplýsinga um veður, færð og sam-
göngur.
. Fréttir sagðar kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög,
kveðjur, talnagetraun.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síödegi í lagi. Ómar Pétursson
og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson með tónlist.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardótt-
ir.