Morgunblaðið - 03.01.1988, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988
Stjörnn-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
1988—AÖhald
og uppstokkun
í dag ætla ég að §alla um
árið framundan út frá korti
íslenska lýðveldisins, 17. júní
1944 kl. 14 á Þingvöllum.
Eftirfarandi ber ekki að taka
sem atburðaspá, heldur er
reynt að skoða þá orku sem
birtist í kortinu á næsta ári
og reynt að spá í ýmsa mögu-
leika, bæði neikvæða og
jákvæða.
Dempaður tönn
'Það sem fyrst vekur athygli
er að Satúmus myndar afstðu
við sól, fyrst í janúar og síðan
í ágúst og september. Það
táknar að framundan er sam-
dráttur og raunsætt endur-
mat, væntanlega með til
heyrandi þyngslum og tali um
aga, aðhald, það að herða ól-
amar, vera skjmsamur o.s.frv.
Janúarmánuður t.d. verður
því ekki léttur og almennt
mun sú bjartsýni sem hefur
gætt undanfarin ár fara
hjaðnandi. Með þessu er ekki
verið að segja að næsta ár
verði erfitt, einungis að tónn
ársins kemur til með að verða
raunsær og dempaður.
Átök
Þar sem Úranus hefur verið
í mótstöðu við Sól má búast
við að allt geti skeð á fyrstu
mánuðum ársins. Hinn nei-
kvæði möguleiki er stjómar-
kreppa og stjómarfarsleg
upplausn og lömun, en hinn
jákvæði möguleiki er kannski
sá að stjómin beiti sér fyrir
tímabærum breytingum, eða
öllu heldur að samkomulag
náist meðal ráðandi afla í
þjóðfélaginu um endumýjun
og jávæðar breytingar.
Ríkisstofnanir
Meðal þess sem er athygiis-
vert í kortinu á næsta ári eru
afstöður Satúmusar og Úran-
usar á Satúmus í fæðingar-
korti lýðveldisins. Það táknar
að líklega eru töluverðar
breytingar á stofnunum þjóð-
félagsins og á embættis-
majmakerfinu. Einhveijar
breytingar kynnu t.d. að vera
gerðar á skipulagi lögregl-
unnar, á dómskerfi o.þ.h.
Nýjar heföir
Úranus á Satúmus táknar
einnig að hefðir og siðareglur
þjóðfélagsins eru að breytast,
gamlar að deyja en nýjar
hefðir að fæðast. Um leið
breytast leikreglumar.
ímiöju augans
Það sem háir okkur í dag er
að við emm stödd í miðju
breytinganna og eigum því
erfitt með að gera okkur grein
fyrir því sem er að gerast. Í
dag er hins vegar tekist á um
stór mál, um stjómkerfið og
menningarlega framtíð þjóð-
arinnar, hvorki meira né
minna.
Erlend menning
"Það sem ekki er síst merkilegt
er að nú er menningarleg ein-
angrun landsins að rofna og
síðar viðskiptaleg. Undanfar-
in ár hafa komið nýir menn á
valdastóla, menn sem ekki
hafa þegið visku sína frá
sagnaþulum ungmennafé-
lagshreyfingár síðustu alda-
móta og eiga ekki rætur í
hugsjónum þeirra Fjölnis-
manna og anda íslensku
sjálfstæðisbaráttunnar. Hin
nýja kynslóð er fólk sem er
menntað víða erlendis og hér
heima, en þó eigi að síður
undir áhrifum frá ólíkum
menningarsamfélögum. Hið
gamla Island er því smátt og
smátt að deyja en nýtt að
fæðast. Því er mikilvægt að
vel sé til vandað, ekki síst
hvað varðar varðveislu tung-
unnar og íslensks menningar-
arfs eða þess sem við teljum
best í íslenskri menningu.
GARPUR
GRETTIR
ja,bn vie> „
HemuM ÞEiM
AFTUR ÚT f
PElfí. Aril) PA9
*A HÆTTU AE>
BEITAN
ÆTI p'A
TOMMI OG JENNI
SLÖKfCizr'
þESSU!
ÍSl
UOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
Hundar geta ekki smellt
saman fingrunum!
Sama er mér.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ótrúlegt en satt, þú heldur á
alslemmu á eigin hendi! Allir á
hættu.
Norður
♦ -
VÁKDGIO
♦ ÁK
+ ÁKDG74
Þú ert að spila rúbertubrids
með samspilara sem þú þekkir
lítið og kerfið ykkar er gamal-
dags Standard American. Þú
velur að opna á sterkum tveimur
hjörtum. Og eins og við var að
búast, láta mótheijamir ófrið-
lega:
Vestur Norður Austur Suður
— 2 hjörtu 2 spaðar Pass
3 hjörtu T
Hvað viltu segja í þessari
stöðu?
Fyrsta hugsunin er að
stökkva beint I sjö lauf. En það
er tvennt við þá sögn að at-
huga. í fyrsta lagi er líklegt að
andstæðingamir taki þá ódýra
fóm í sjö spaða. Og svo er viss-
ara að taka þriggja hjarta sögn
vesturs alvariega. Það er ekki
ólíklegt að hann sé að benda á
útspil ef annar litur en hjarta
verður tromp.
Vestur
♦ D9862
♦ -
♦ D8642
♦ 1053
Norður
♦ -■
♦ ÁKDG10
A Á V
♦ ÁKDG74
Austur
♦ ÁKG1053
♦ 98742
♦ G
♦ 9
Suður
♦ 74
♦ 653
♦ 109753
♦ 862
Eins og sést tapast sjö lauf
ef norður spilar þau, og sjö
hjörtu eru dauðadæmd með
spaða út. Það er þvi góð hug-
mynd að reyna að koma sögninni
yfir í hönd makkers með því að
stökkva i fjögur grönd og spyija
um ása! Fái makker að segja
fimm iauf í friði, er skynsamlegt
að lyfta þvi einungis í sex.
Læðast svo í sjö yfir líklegri
fóm AV í sex spaða. Þá er hugs-
anlegt að kaupa samninginn.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu móti í Eger
í Ungveijalandi í sumar kom þessi
staða upp í skák Sovétmannanna
Malishauskas og stórmeistarans
Rashkovsky, sem hafði svart og
átti leikv
Það virðast öll spjót standa á
svörtum, en honum tókst samt að
finna þvingaða vinningsleið: 33. —
Rf3+!I (Auðvitað ekki 33. —
Dxf2*, 34. Hd8 mát). 34. Dxf3 -
Dgl+, 35. Kg3 - Del+, 36. Kh2
— Ðe5+, 37. Dg3 — Dxf6 og
með skiptamun yfir vann vestur
auðveldlega. Sovézki stórmeistar-
inn Mikhail Gurevich vann enn
einn sigur á þessu móti. Hann
hlaut 10 v, af 11 mögulegum og
hlýtur nú að teljast einn af öfl-
ugustu skákmönnum Sovétríkj-
anna. Hann hefur aldrei teflt á
vesturlöndum og þvi litla athygli
fengið þar.