Morgunblaðið - 03.01.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988
51
Nýjasta mynd Steven Spielbergs:
UNPRAFERÐIN
WHhin 24 hours he will experíenœ an
amazíngadventure,.,
andbecome íém
Iwlcelhe 4
man.
\ rm'
fat®: ífe*.#®11**
íwou>;h< ynu
Steven spielberg preserns qwmuhs
Hér er hún komin hin stórkostlega grin- ævintýramynd UNDRA-
FERÐIN sem framleidd er af STEVEN SPIELBERG og leikstýrð
af hinum snjalla JOE (GREMLINS) DANTE.
UNDRAFERÐIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRI
OG SPENNU, OG ER HÚN NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS VÍÐS
VEGAR UM HEIM UM JÓLIN.
Aöalhl.: Dennis Quaid, Martin Short, Meg Ryan, Kevin McCarthy.
Stjórnun: Peter Guber, Jon Peters. Framl.: Steven Spielberg.
Leikstjóri: Joe Dante.
Ath. breyttan sýningartíma:
Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45,9 og 11.15.
Jólamyndin 1987.
STÓRKARLAR
★ ★★ SV.MBL.
ÞEIR LENDA i ÝMSUM ÓTRÚLEGUM ÆVINTÝRUM, AKAl
UM A FLOTTUM BENZ SEM ÞEIR KOMAST YFIR OG ELT-|
AST BÆÐI VIÐ LÖGREGLU OG ÞJÓFA.
Meiriháttar mynd fyrir alla f jölskylduna! |
Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius McCrary.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
MJALLHVÍTOG
DVERGARNIR SJÖ
Sýnd kl. 3.
Miðaverðkr. 100.
IKAPPIVIÐIIMANN
★ ★★★ Varicty.
Sýndkl. 5,7,9og11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7,9 og 11.15
SJUKRA-
LIÐARNIR
Má Sýndkl.B.
SKOTHYLKK)
★ ★★‘/iSV.IWBL.
SýndB, 7, 9, og ■
11.15.
OSKUBUSKA
IT’SfyNIMUSIC!
KALT IMSNEY’S
INDEREIM
TECIINK'OLOR*
Sýnd kl. 3.
Miðaverðkr. 100.
HUNDALIF
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 100.
► LAUGARAS=
S. 32075
— SALURAOGB —
FRUMSÝNIR:
STÓRFÓTUR
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
Myndin um STÓRFÓT og Henderson fjölskylduna
er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins
1987, enda komin úr smiðju UNIVERSAL OG
AMBLIN, fyrirtæki SPIELBERG.
Sýnd í A-sal kl. 7, 9 og 11.05.
Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. — Miðaverð kr. 250.
DRAUMA
LANDIÐ
★ ★ ★ ★ TÍMINN. - ★ ★ ★ Mbl.
Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg.
Talið er að Spielberg sé kominn á þann stall sem
Walt Disney var á, á sínum tíma.
Sýnd í A-sal kl. 3 og 5.
Sýnd í B-sal kl. 7, 9 og 11. — Miðaverð kr. 200.
SALURC ----------------
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 250.
◄
◄
◄
◄
◄
Teiknimyndin með ísl. talinu.
Sýnd kl. 3þann 1., 2.
og 3. janúar.
^30
73300
!Í«®
ÞJODLEIKHUSID
LES MISERABLES
V
VESALINGARNIR
Songlcikur byggður á samncfndri skáld-
sögu cftir Victor Hugo.
í kvöld kl. 20.00 6. sýn.
Uppsclt í sal og á neðri svölum.
7. sýn. þrið. 5/l kl. 20.00,
Uppselt í sal og á neðri svölum.
8. sýn. miðv. 6/l kl. 20.00. •
Uppsclt i sal og á neðri svölum.
9. 8ýn. fös. 8/l kl. 20.00.
Uppselt í sal og á á neðri svölum.
10. sýn. sun. 10/1 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Aðrar sýn. á Vesalingunum í
jannar Þriðj. 12., Fimmtud. 14., Laug-
ard. 16., nppselt í sal og á neðri
svölum, Sunnud. 17., uppselt í sal
og á neðri svölum, Þriðjud, 19., Mið-
vikud. 20., Föstud. 22., nppselt í sal
og á neðri svölnm, Laug. 23., upp-
sclt í sal og á neðri svölum, Sunnud.
24., Miðvikud. 27., Föstud. 29., Laugard.
30. og Sunnud. 31. jan. kl. 20.00.
í fcbrúar: Þriðjud. 2., Föstud. 5., Laug-
ard. 6. og Miðvikud. 10. fcb. kl. 20.00.
BRÚÐARMYNDIN
cftir Guðmnnd Steinsson.
Laugard. 9., föstud. 15. og fimmtud. 21.
jan. kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hank Símonarson.
Sýningir í janáir
Fimm. 7/1 U. 20.30. Uppeelt.
Laug. 9/1 kl. 16.00 og 20.30.
Uppselt.
Sunn. 10/1 kl. 16.00. Uppaelt.
Miðv. 13/1 kl. 20.30. Uppeelt.
Föst. 15/1 kl. 20.30. Uppselt.
Laug. 16/1 kl. 16.00. Uppeclt
Sunn. 17/1 kl. 16.00. Uppselt
Fimm. 21/1 kl. 20.30. Uppsclt
Laug. 23/1 kl. 16.00. Uppselt
Sunn. 24/1 kl. 16.00. Uppsclt
Þri. 26.(20.30), Fi. 28.(20.30), Lau.
30:(16.00) og Su. 31.(16.00).
Allar sýningar uppseldar til 24. janúar.
Sýningar i fcbrúar
Miðv. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6.
(16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30).
Miðamalan er opin í Þjöðleikbns-
innídagkL 13.00-20.00. Sinri 11200.
Lokað mánudag. Opið alla aðra daga frá
kl. 13.00-20.00.
Miðap. einnig í sima 11200 mánudaga
til löstudaga frá kl. 10.00-17.00.
flD PIOIMEER
KASSETTUTÆKI
HBO
íZr
19000
FRUMSYNIR:
A FIIM BV
BERNARfX) BFRTOLUCCI
im.iL
EMFEROR
Hann var Drottinn tíu þúsund ára.
IFæddur til að drottna yfir heimi fornra
' hefða, en hann var ekki undir það búinn
að heimurinn breyttist. •
Stórfengleg kvikmynd, spennandi, hrífandi og meistara-
lega gerð. Mynd sem gagnrýnendur eiga vart nógu sterk
lofsyrði um.
Furðuleg lífsreynsla um mann sem hor-
inn var til keisara í f jölmennasta riki
| heims, en varð svo að þola mikla niður-
lægingu, fangavist og örvinglan.
Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole.
Leikstjóri: Benurdo Bertolucci.
Sýnd kl. 3,6.06 og 9.15. — Bönnuð ínnan 12 ára.
AÐ TJALDABAKI
Æsispennandi nýósna-
mynd þar sem engu er
hlíft og allt er leyf ilegt.
Byggð á sögu eftir
spennuhöf undinn F.
FORSYTH sem er ný-
komin út í ísl. þýðingu.
Leikstj.: John Mackenxic.
Sýndkl.3,5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍDJÖRFUM DANSI
„DIRTT DANCING
hefur hreiðrað um sig á
toppnum meðal 10 bestu
tónlistarkvikmyndanna
ásamt m.a. Suturday 1y-
Night Fever, Flash-
dance og Footloose."
Daphncc Davis, ELLE MAGAZINE.
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15.
EIGINKONAM GÓÐHIARTAÐA
Frábær áströlsk úrvalsmynd
með þeirra bestu leikurum:
Rachel Ward, Sam Nell og
Bryan Brown.
Sýnd 9og 11.15.
SIRKUS
Snillingurirm CHAPL-
IN NVJÍkur cngan.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
HINIR VAMMLAUSU
Frábær spennumynd
með Kcvin Costner og
Robert De Niro.
Sýndkl.3,5,7,9,11.15.