Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988
ÚTVARP/ SJÓNVARP
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
14.66 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 ► Ádöfinni. 18.16 ► (fínu 18.30 ► Litli prinsinn. Banda-
17.00 ► Spænskukennsla II. Endur- formi. Leikfimi rískur teiknimyndaflokkur.
sýndur 12. þáttur og 13. frumsýndur. , í umsjá Ágústu 18.55 ► Fróttaágrlp og tákn-
Johnson og málsfréttir.
Jóhínu Bene- diktsdóttur. 19.00 ► Smellir.
4BD14.10 ► Dynasty. <®15.00 ► Bein útsending frá ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 4BM7.00 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson.
STÖÐ2
4BD18.30 ► íslenski listinn. Bylgj-
an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu
popplög landsins.
STÖD 2 19.19 ► 19.19. Fréttir, veöur, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringarog umfjöllun. 4BD20.10 ► Frfða og dýrið (Beauty and the Beast). Nýr framhaldsmyndaflokkur um samskipti stúlku við af- skræmdan mann í undir- heimum NewYork. 4BD21.00 ► Á villigötum (Lost in America). Grínmynd um par á framabraut sem ákveður að breyta lífsháttum sínum. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. 4BÞ22.30 ► Tracey Ullman. Skemmti- þáttur með T racy Ullman. 4BD22.55 ► Spenser. Bandarískur saka- málaflokkur. 4BD23.40 ► Monte Walsh. Vestri. Aðalhlutv.: Lee Marvin. 4BD01.15 ► Blekkingarvef- ur(Double Deal). Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum. 01.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.25 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Tordýfillinn flýgur i rökkrinu"
eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð-
andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Fjóröi þáttur:
Hvílir bölvun á Selandersetrinu? Per-
sónur og leikendur: Sögumaður,
Ragnheiöur Arnardóttir; Jónas, Aðal-
steinn Bergdal; Davíð, Jóhann Sigurð-
arson; Júlía, Sigríður Hagalín. (Áður
útvarpað 1983.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérog nú. Fréttaþáttur ivikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Frá opnun Listasafns (slands.
Ávörp flytja: Guðmundur G. Þórarins-
son, formaður byggingarnefndar,
Birgir (sleifur Gunnarsson, mennta-
málaráðherra, Bera Norödal, forstöðu-
maður safnsins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 8.45.)
16.30 Leikrit: „Eyja" eftir Huldu Ólafs-
dóttur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún
Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arn-
ar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Herdís
Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson.
Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. (Einnig
útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl.
22.30.)
17.35 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit
eftir Samuel Barber. Isaac Stern leikur
á fiðlu með Fílharmoníusveitinni i New
York; Leonard Bernstein stjórnar.
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr islenskum þjóðsögum. Um-
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmoníkuþáttur.
20.30 Astralía — þættir úr sögu lands
og þjóðar. Dagskrá I tilefni þess að
tvær aldir eru liönar síðan hvitir menn
náðu þar yfirráðum. Vilbergur Júlíus-
son tók saman.
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um-
sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars-
son sér um tónlistarþátt.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00
og 10.00.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræðin og fleira.
15.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Arnar Björnsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.10 Heiti potturinn. Beint útvarp frá
djasstónleikum i Duus-húsi. Kynnir:
Vernharður Linnet.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífiö. Umsjón: Lára Marteins-
dóttir. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar-
dagsmorgni. Fjallað um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvikmynda-
húsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
16.00 Pétur Steinn og islenski listinn.
40 vinsælustu lög vikunnar.
17.00 Með öðrum moröum — svaka-
málaleikrit í ótal þáttum. 2. þáttur.
Meöal annarra morða. Endurtekið.
17.30 Haraldur Gislason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson er nátthrafn
Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 96,7
13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall-
þáttur í umsjón Helgu Thorþerg.
17.00-01.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-09.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Opiö.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. E.
16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Ameríkunefndin.
16.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs-
björg.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Sibyljan. Blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar-
degi.
16.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 16.
17.00 „Milli min og þín". Bjarni Dagur
Jónsson.
18.00 Stjörnufréttir.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTRÁS
FM 102,9
12.00 IR.
14.00 MH.
16.00 Kvennó.
18.00 FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24—04.00 Næturvakt.
ÚTVARP ALFA
3 góðir
Pósthólfíð nefndist frægur þátt-
ur er Gúðmundur Jónsson
óperusöngvari stýrði hér á árum
áður en í þætti þessum las Guð-
mundur bréf frá hlustendum,
einkum þó kvörtunarbréf sem Guð-
mundur svaraði af mikilli fími líkt
og gamalreyndur ráðherra. Væri
gaman að heyra sum þessara bréfa
uppá nýtt og ekki væri síður fróð-
legt að skoða svör Guðmundar. En
ég held að hlustendur hafí oftast
gleymt umkvörtunarefninu þegar
Guðmundur hafði tekið svo sem
tvisvar í nefíð.
Pósthólfíð nefnist nú Meinhornið
og sér stað í Dægurmálaútvarpi
rásar 2. Og í stað Guðmundar Jóns-
sonar sitja nú í hljóðstofu þeir
Ævar og Einar Kára og ekki er
lengur lesið úr bréfum heldur bera
hlustendur beint fram spumingam-
ar. Þannig kemur maður í manns
stað og tæknin umskapar mannlíf-
ið. Samt breytist f raun og vem
ekki neitt. í Meinhominu nöldra
menn sem fyrr og þar kvikna frum-
legar hugdettur. Til dæmis minnti
einn viðmælandi þeirra Ævars og
Einars landslýð á þá staðreynd að
ef selastofninum hér við land væri
haldið innan eðlilegra marka þá
sparaðist ómæld vinna við hina
óvinsælu ormatínslu. Og annar
ágætur maður hringdi og minnti á
að í fjölmiðlum væri nú í tísku að
rugla saman „launum“ fólks og
„tekjum“. En ekki væri lengur
hægt að tala um „laun“ í sama
skilningi og fyrr því nú væri í raun
átt við heildartekjur einstaklinga.
Taldi þessi ágæti maður að þessi
hugtakaruglingur stæði allri um-
ræðu um kaup og kjör fyrir þrifum.
Þá var minnst á ofurlaunahópinn
(nýyrði er lýsir þeim íslendingum
er hafa komist í hóp ofurmenna —
He-Man, Superman — á launasvið-
inu) en menn virtust á einu máli
um að þessir ofurmenn tilheyrðu
ekki lengur íslensku samfélagi.
Fleira bar á góma í Meinhominu
en ljúkum spjallinu um þetta
lífsnauðsynlega hom á hendingu
úr Gamanvísum Jónasar til Halldórs
Kr. Friðrikssonar:
Ég er ær og ekki í standi
Leggst á eyra, leggst á kalið eyra.
2 Ijósvíkingar
Ljósvíkingar fínnast hér á landi
enn! Nefni þá fyrstan til leiks Stef-
án Jón Hafstein umsjónarmann
Dægurmálaútvarpsins á rás 2 en
undanfama daga hefir Stefán Jón
ferðast á puttanum um Norðvestur-
homið (nýyrði er rímar við Suðvest-
urhomið) vopnaður „Hollendingn-
um“. Skilst mér á félögum Stefáns
Jóns að hann hafí verið skilinn eftir
í Ártúnsbrekkunni og síðan farið á
puttanum um sveitir landsins en
Hollendingurinn dularfulli var ekki
meðreiðarsveinn Stefáns eins og
undirritaður hélt í fyrstu heldur er
þar um að ræða furðutæki er teng-
ir Stefán Jón við nánast öll landsins
böm í gegn um símakerfíð og dreifí-
kerfí ríkisútvarpsins. Erró sagði
einhveiju sinni að besta ráðið til
að kynnast fólkinu á hveijum stað
væri það að ferðast einn og helst
á puttanum. Ég er ekki frá því að
Stefán Jón hafí sannað þessa kenn-
ingu Errós og um leið afsannað að
mannlífið sé ekki síður margþætt
og merkilegt á Norðvesturhominu
en uppí Kringlu!
Nú er dálkrýmið senn þrotið en
samt vík ég að ljósvakavíkingnum
Hallgrími Thorsteinssyni frétta-
stjóra Bylgjunnar sem líkt og
Stefán Jón er vakandi og sofandi í
starfínu en ég held að fáir fari í
fötin hans Hallgríms sem mætir
eldhress — dag eftir dag — í hljóð-
stofu að flytja fréttir og svo í
þáttinn: Reykjavík síðdegis.
Ólafur M.
Jóhannesson
FM 88,6
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tön-
list leikin.
13.00 Með bumbum og gigjum. ( um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guðjónsson.
Næturdagskró: Ljúf tónllst leikin.
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt laugardagspopp.
13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir
og útivist. Áskorandamótið um úrslit
I ensku knattspyrnunni á sínum stað
um klukkan 16.
17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin í dag.
23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,5
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.