Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Undanfarna laugardaga hef ég flallað um frumþættina eld, jörð, loft og vatn. Þar sem ég hef flallað um þá almennt og heldur um jákvæðari hlið- ar þeirra ætla ég í dag að flalla um veikleika frumþátt- anna, það hvað getur gerst þegar of lítið eða of mikið er af t.d. eldi í stjömukorti. Frumþcettimir Til upprifjunar má geta þess að Hrútur, Ljón og Bogmaður eru eldur, Naut, Meyja og Steingeit jörð, Tvíburi, Vog og Vatnsberi loft, og Krabbi, Sporðdreki og Fiskur vatn. Þegar talað 'er um að of lítið sé af eldi í korti er átt við að engin persónuleg pláneta, rísandi eða miðhiminn sé í Hrút, Ljóni eða Bogmanni. Sagt er síðan að of mikið sé af ákveðnum þætti þegar meirihluti pláneta er í sama fmmþætti. Ofmikill eldur Þegar of mikið er af Hrút, Ljóni og Bogmanni í ein og sama kortinu er hætta á að viðkomandi verði óbilgjam og eigingjam. Ég-hyggja getur orðið of sterk og útfrá því ábyrgðarleysi. Þetta er sér- staklega áberandi i kortum karlmanna. önnur hætta er sú að viðkomandi verði of ákafur og fljótfær, eigi til að fljúga of hátt og tapa jarð- sambandinu. Hugsjónir sem em úr tengslum við raun- vemleikann má t.d. rekja til eldsins. Útbrunninn Önnur hætta er sú að viðkom- andi brennur upp, þ.e. lifir of hátt, gleymir t.d; að borða og sofa í ákafa stnum, eða fer á annan hátt illa með líkama sinn. Að lokum má geta þess að eldurinn getur verið niðurrífandi og eyði- leggjandi, skapar fólk sem vill breyta breytinganna vegna og eyrir engu fyrr en það hefur rutt öllum hindmn- um úr vegi. Skorturáeldi Skortur á eldi lýsir sér yfir- leitt í deyfð, áhugaleysi og lífsleiða. Það er fátt sem tendrar hjarta viðkomandi. Fólk sem hefur lítinn eld er oftast nær rólegt í fasi og framkomu, stundum yfírveg- að en er oft hreinlega leiðin- legt. Skortur á hugsjónum og ákafa er einkennandi. Þetta fólk tekst sjaldan á loft eða fær brennandi áhuga á nokkm máli. Það kveikir því sjaldan í meðbræðmm sínum eða lýsir veginn, svo notuð séu nokkur orð sem geymast í tungunni og lýsa eldinum. Ofmikil jörð Þeir sem hafa of mikið af jörðinni, Naut, Meyju og Steingeit, á kostnað annarra þátta, eiga til að vera of jarð- bundnir. Þetta er fólk sem trúir ekki á annað en það sem það sér og getur snert á. Þröngsýni er þv( einn af stærri veikleikum jarðarinn- ar. Jarðarfólk takmarkar sig of mikið við skynfærin og hinn áþreifanlega heim. Hið andlega og listræna verður útundan og óþarft, en mikill tími fer í vinnu, steinsteypu, aðsöfnun dauðra hluta og það að gæla við vömbina á sér. Jarðarpersónuleikinn verður því oft á tíðum ansi takmark- aður. Skortur á jörð Skotur á jörð lýsir sér yfir- leitt í óhagsýni eða því að erfitt er að koma hugmyndum og áformum niður á jörðina, að framkvæma og sjá eftir sig árangur. Veraldlegt raun- sæi getur verið af skomum skammti og illa getur gengið að koma sér fyrir í tilverunni. GARPUR SK/W/HT F/ZÁ". ÖRFÁh^blossak ófieyssusm/ , MWU B/NOA ENDI/l ÞSSSA , ) _ HeiMSKOt- £<s u uppReiSNlu - IHHYv /V’ f ° 1 ' twwi ^ A. mmmr GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA FERDINAND SMAFOLK ON TMIS TEST, MAAM, DOVOUUJANTOUR LAST NAME FIRST OR OUR FIR5T NAME FIRST? HOU) ABOUT A MIDPLE INITIAL75H0ULP U)E PUT POWN A MIPPLE INITIAL 7 NOT USEPTO PEALIN6 UJITW A PERFECTI0NI5T NUH, MA'AM? Kennari, viltu að við setj- En hvað um bókstaf fyrir um á þessu prófi eftirnafn annað nafn okkar? Eigum við að skrifa þann bókstaf? Ágætt, ég skil... okkar á undan eða for- nafnið á undan? Ertu óvön að fást við nem- endur sem vilja hafa allt fullkomið, kennari? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hálfslemma í hjarta er mjög góður samningur á spil NS, en 4-0-legan í trompinu setur óþægilegt strik í reikninginn. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 75 VDG10 ♦ K865 ♦ G1073 Vestur ♦ DG1084 V- ♦ G972 ♦ K942 Suður ♦ ÁK92 ¥ ÁK7643 ♦ Á4 ♦ 6 Austur ♦ 93 ¥9852 ♦ D103 ♦ ÁD85 Vestur Norður Austur Suður — —■ — 21auf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðadrottn- ingu. I eðlilegri tromplegu ætti að vera hægur vandi að vinna spil- ið með því að stinga tvo spaða í blindum. Og það er jafnvel hægt'þótt austur liggi með öll trompin. Það er sjálfsögð vandvirkni að létta á samganginum strax i öðrum slag með því að spila laufi. Við skulum segja að aust- ur taki slaginn og spili trompi. Sagnhafi trompar þá lauf heim, tekur spaðahámann, stingur spaða og trompar aftur lauf. Síðan ás og kóng ! tígli og trompar enn lauf. Nú eru einungis hátromp eftir og austur verður að undirtrompa þegar sagnhafí víxltrompar síðustu slagina. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Termes de Rio í Argentínu I haust kom þessi staða upp í skák Mikhails Tai, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Gomez- Baillo, Argentínu. 14. Rxf7! - Rc5 (Ef 14. - Hxf7 þá tæplega 15. Dxf7+ — Kxf7, 16. Rg5+ - Kf8, 17. Re6+ - Ke7, 18. Hfel — Rc5!, en hvítur vinnur skiptamun eftir 15. Rg5 — Re5, 16. f4 - Rxd3, 17. Dxf7+ - Kh8, 18. Dc4 - Dd5, 19. Dxd3) 15. Rxd8+ - Rxb3, 16. Bc4+ - Kh8, 17. Bxb3 - Hxd8, 18. Re5 — Hd5, 19. Hfel og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.