Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 félk í fréttum Hemmi gefur áhorfendum i sjónvarpssal heilræði áður en útsending hefst. „pokamaðurinn", Ómar Ragnars- son, á sama tíma og hann átti að stíga á svið. Hann var drifinn með látum í gallann og ekki gafst tími til að farða hann í öllum hama- gangnum en hann komst á sviðið (tíma. Það sem eftir var af dag- skránni gekk nokkum veginn snuðrulaust fyrir sig, gestir Hemma Gunn komu misóstyrkir niður af sviðinu. Enginn flækti sig þó í snúrunum og fótbrotnaði eins og óheppinn flækjufótur gerði fyrir nokkrum árum að sögn myndmeistarans, Einars Páls Ein- arssonar. „Það fór ekkert úrskeiðis en ef það gerist, þá sést það eins og skot,“ sagði sviðsstjórinn, Guð- mundur Guðjónsson að loknum þættinum. Hermann tók í sama streng og var nokkuð ánægður með þáttinn. Hann sagðist telja sig vera í starfskynningu á sjón- varpinu, sem væri allt öðm vísi miðill en hann ætti að venjast. „Lífíð er beint, það er ekkert af bandi," sagði hann þegar hann var spurður hvers vegna þátturinn væri í beinni útsendingu. Og með þetta veganesti yfírg- áfu Morgunblaðsmenn sjónvarpið, nokkurs vísari um starfsemina sem þar fer fram. Gunnar Pálsson, unglingur, séður með auga myndatökuvélarinn- ar. Morgunblaðið/Sverrir Pokamaðurinn Ómar Ragnarsson drifinn í pokabúninginn í hend- ingskasti. Kvintettinn Classic Nouveux stígur niður af sviðinu með dyggri aðstoð Guðmundar Guð- jónssonar, sviðstjóra. Til hliðar bfða höfundar og lagasmiðir í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva eftir að röðin komi að þeim. Hljómsveit Magnúsar Kjartans sonar, ásamt Birni Emilssyni út- sendingarstjóra og Hermanni Gunnarssyni. A TALI HJÁ HEMMA GUNN Þetta er alveg eins og í landsleik - segir Hemmi Gunn um beinar útsendingar Morgunblaðsmenn gerðu vettvangskönnun í sjón- varpssal síðastliðinn miðvikudag, er þeir fylgdust með skemmti- þætti Hermanns Gunnarssonar „Á tali hjá Hemma Gunn“. Þáttur- inn sá er sendur út i beinni útsendingu og þvi heilmikið um að vera í sjónvarpssal er Morgun- blaðsmenn bar að garði. Klukkan var orðin átta að kvöldi og 40 mínútur í útsendingu. Tækni- mennimir voru á þönum með tól sfn og tæki og gerðu alls kyns mælingar. í herbergi á bak við sat svo stór hluti þeirra 35 sem ^ áttu að koma fram í þættinum. Verið var að farða hluta hópsins og mátti heyra að sumir voru orðnir taugaóstyrkir, sér í lagi þeir sem óvanari voru að koma fram í sjónvarpi. Var að heyra á þátttakendum að beina útsending- in ætti mestan þátt í spennunni sem lá í andrúmsloftinu. Þátta- stjórinn, Hermann Gunnarsson, fór yfir röð þáttakenda og ítrek- aði að annars væri allt efni óákveðið. Voru einhveijar spum- ingar? „Hvar fékkstu þessi föt?“ gall þá við í einum þátttakenda. Heldur léttist á mönnum brúnin við þetta og Hermann sagði þetta vera alveg eins og á landsleik. .> Þó að allt væri á þönum í upp- tökusalnum, vom menn þar ekki Séð yfir upptökusalinn nokkru fyrir útsendíngu. kvíðnir enda þaulvanir. Rétt fyrir sýningu gekk i salinn áhorfenda- hópur ftá Vífílfelli. Hemmi Gunn tók á móti hópnum og lagði þeim reglumar. „Og svo klappið þið eins og vitlaus þegar ég geng í salinn." Þátturinn hófst svo þegar klukkuna vantaði um fímmtán mínútur í níu. Fyrstur á svið var Kristinn Hallsson og kippti sér greinilega ekki upp við það. Um svipað leyti þeyttist inn í húsið Hemmi G— wm ! -............ V kampakátur f förðunarstólnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.