Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 31 ERLENT SELTJNES m Sovétríkin: Úttektarávísanir á gjaldeyrisversl- anir lagðar niður Reuter Milli vonar ogótta 37 eru taldir af eftir námaslys sem varð í Mexlkó á mánudag. Sprenging í námunni olli þvi að námagöng hrundu. Lik 32 manna hafa fundist en fimm er enn saknað, leit stendur enn yfir. Konumar tvær á myndinni bíða þess að ættingjar þeirra finnist. Hlutabréf'amarkaóurinn hf'. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavlk. fimmtudagsútgáfu ungheijablaðs- ins Komsomolskaya Pravda og tekið fram, að fjöldi viðskiptavina Beriozkanna hefði fimmfaldast í síðustu viku. „Allt er keypt upp, frá ódýrum salemissápum til fokdýrra tískufata .. Svo er lögreglunni fýr- ir að þakka, að allt hefur gengið slysalaust fyrir sig, en þó hefur borið við, að töskum og peninga- Pyngjum hefur verið stolið." rGEGN SlAÐGREffiSLUn VERZlUNfiRBflNKI iSLfiNDS HF Kaupum og seljum hlutabréf Verslunarbanka íslands gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 1.300,- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. fllulabréfamarkaéunnn hf. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavík. EIMSKIP Kaupum og seljum hlutabréf Eimskips gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 3.640.- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. Moskvu. Reuter. SOVÉSK stjórnvöld ætla að hætta útgáfu á úttektarávísun- um, sein sovétborgarar hafa fengið í stað erlends gjaldeyris og framselt i sérstökum lúxus- vöruverslunum, að því er Tass- fréttastofan sagði i gær. Fréttastofan sagði, að ráðherra- nefnd hefði fjallað um málið og komist af þeirri niðurstöðu, að þetta fyrirkomulag væri „neikvætt fyrir- bæri“. Notkun ávísananna yrði hætt frá og með 1. júlí. „Eftir þann tíma verður unnt að skipta ónotuðum ávísunum á nafn- verði í sovéskum bönkum," sagði Tass. Sovétborgurum, sem snúa heim frá starfi erlendis, er ekki leyft að koma með gjaldeyri inn í landið. Samkvæmt því kerfí, sem verið hefur við lýði, hafa þeir getað skipt á gjaldeyrinum og úttektarávísun- unum. Vegna orðróms um, að útgáfu ávísananna yrði hætt, hafa langar biðraðir myndast fyrir utan fyrr- nefndar sérverslanir, Beriozkumar í Moskvu, undanfama daga. Hefur fólk verið að nota upp ávísanir sínar í því skyni að koma höndum yfír vörur, sem ófáanlegar eru í venju- legum verslunum. Lögreglan varð að loka götu við eina af þessum verslunum í miðborg Moskvu, þegar mannfjöldinn fyrir utan verslunarhúsið var orðinn svo mikill, að hann náði langleiðina yfir götuna. A miðvikudag hafði hópur við- skiptavina búið um sig fyrir utan eina Beriozkuna í því skyni að bíða alla nóttina og verða fremstir í bið- röðinni daginn eftir. Sagt var frá biðröðunum í Sjötugsafmæli Ceaucescus: Símar 35408 og 83033 Látraströnd Einarsnes Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Laugavegur1-33o.fl. Selvogsgrunnur Sogavegur Sæviðarsund 2-48 Sunnubraut Vettvangskönnun Reuter Francois Mitterrand forseti Frakklands skoðaði í gær fram- kvæmdir við Ermarsunds-göngin sem nýverið eru hafnar. Hann sést hér ásamt Jean-Paul Paraye, aðstoðar-framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem sér um framkvæmdir. Göngin undir Ermar- sund verða gerð fyrir járnbraut og unnið er að þeim sameiginlega af Bretum og Frökkum. KOPAVOGUR UTHVERFI MIÐBÆR SKERJAFJ. Spánverjar mót- mæltu f ölsuðum hamingj uóskum Blaðtmr Madrid. Reuter. SPÆNSK stjórnvöld hafa farið að dæmi Breta og sent rúm- enskum stjórnvöldum mótmæli vegna útgáfu falsaðra hamingju- óska i tilefni af sjötugsafmæli Nicolais Ceaucescus forseta, að því er talsmaður utanríkisráðu- neytisins sagði í gær. Fyrr í mánuðinum birti rúmenská dagblaðið Scienteia kveðju, sem gefíð var í skyn, að Juan Carlos Spánarkonungur hefði sent í tilefni af afmæli Ceaucescus. „Mér er sér- stök ánægja, herra forseti, að tjá yður aðdáun mína vegna ósleitilegr- ar framgöngu yðar í þágu friðsam- legra samskipta þjóða heimsins," sagði í kveðjunni. Heimildarmenn í hópi diplómata sögðu, að konungurinn hefði enga kveðju sent í tilefni afmælisins og textinn, sem birtur var í rúmenska blaðinu, hefði verið tekinn úr ræðu, sem hann flutti, er hann var í opin- berri heimsókn í Búkarest fyrir þremur árum. Samkvæmt sömu heimildum var rúmenski sendiráðunauturinn í Madrid kallaður fyrir í utanríkis- ráðuneytinu, þar sem honum var greint frá óánægju spænskra stóm- valda. Fyrr í þessum mánuði mótmæltu Bretar, eftir að falsaðar hamingju- óskir, sem sagðar voru frá Eliza- beth II Englandsdrottningu, höfðu verið birtar í Rúmeníu. rGEGN MGREIÐSUJ-1 FLUGLEIDIR Kaupum og seljum hlutabréf Flugleiða gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 2.430,- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. HluLabréfamarkaóurinn hí'. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.