Morgunblaðið - 30.01.1988, Side 31

Morgunblaðið - 30.01.1988, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 31 ERLENT SELTJNES m Sovétríkin: Úttektarávísanir á gjaldeyrisversl- anir lagðar niður Reuter Milli vonar ogótta 37 eru taldir af eftir námaslys sem varð í Mexlkó á mánudag. Sprenging í námunni olli þvi að námagöng hrundu. Lik 32 manna hafa fundist en fimm er enn saknað, leit stendur enn yfir. Konumar tvær á myndinni bíða þess að ættingjar þeirra finnist. Hlutabréf'amarkaóurinn hf'. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavlk. fimmtudagsútgáfu ungheijablaðs- ins Komsomolskaya Pravda og tekið fram, að fjöldi viðskiptavina Beriozkanna hefði fimmfaldast í síðustu viku. „Allt er keypt upp, frá ódýrum salemissápum til fokdýrra tískufata .. Svo er lögreglunni fýr- ir að þakka, að allt hefur gengið slysalaust fyrir sig, en þó hefur borið við, að töskum og peninga- Pyngjum hefur verið stolið." rGEGN SlAÐGREffiSLUn VERZlUNfiRBflNKI iSLfiNDS HF Kaupum og seljum hlutabréf Verslunarbanka íslands gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 1.300,- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. fllulabréfamarkaéunnn hf. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavík. EIMSKIP Kaupum og seljum hlutabréf Eimskips gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 3.640.- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. Moskvu. Reuter. SOVÉSK stjórnvöld ætla að hætta útgáfu á úttektarávísun- um, sein sovétborgarar hafa fengið í stað erlends gjaldeyris og framselt i sérstökum lúxus- vöruverslunum, að því er Tass- fréttastofan sagði i gær. Fréttastofan sagði, að ráðherra- nefnd hefði fjallað um málið og komist af þeirri niðurstöðu, að þetta fyrirkomulag væri „neikvætt fyrir- bæri“. Notkun ávísananna yrði hætt frá og með 1. júlí. „Eftir þann tíma verður unnt að skipta ónotuðum ávísunum á nafn- verði í sovéskum bönkum," sagði Tass. Sovétborgurum, sem snúa heim frá starfi erlendis, er ekki leyft að koma með gjaldeyri inn í landið. Samkvæmt því kerfí, sem verið hefur við lýði, hafa þeir getað skipt á gjaldeyrinum og úttektarávísun- unum. Vegna orðróms um, að útgáfu ávísananna yrði hætt, hafa langar biðraðir myndast fyrir utan fyrr- nefndar sérverslanir, Beriozkumar í Moskvu, undanfama daga. Hefur fólk verið að nota upp ávísanir sínar í því skyni að koma höndum yfír vörur, sem ófáanlegar eru í venju- legum verslunum. Lögreglan varð að loka götu við eina af þessum verslunum í miðborg Moskvu, þegar mannfjöldinn fyrir utan verslunarhúsið var orðinn svo mikill, að hann náði langleiðina yfir götuna. A miðvikudag hafði hópur við- skiptavina búið um sig fyrir utan eina Beriozkuna í því skyni að bíða alla nóttina og verða fremstir í bið- röðinni daginn eftir. Sagt var frá biðröðunum í Sjötugsafmæli Ceaucescus: Símar 35408 og 83033 Látraströnd Einarsnes Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Laugavegur1-33o.fl. Selvogsgrunnur Sogavegur Sæviðarsund 2-48 Sunnubraut Vettvangskönnun Reuter Francois Mitterrand forseti Frakklands skoðaði í gær fram- kvæmdir við Ermarsunds-göngin sem nýverið eru hafnar. Hann sést hér ásamt Jean-Paul Paraye, aðstoðar-framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem sér um framkvæmdir. Göngin undir Ermar- sund verða gerð fyrir járnbraut og unnið er að þeim sameiginlega af Bretum og Frökkum. KOPAVOGUR UTHVERFI MIÐBÆR SKERJAFJ. Spánverjar mót- mæltu f ölsuðum hamingj uóskum Blaðtmr Madrid. Reuter. SPÆNSK stjórnvöld hafa farið að dæmi Breta og sent rúm- enskum stjórnvöldum mótmæli vegna útgáfu falsaðra hamingju- óska i tilefni af sjötugsafmæli Nicolais Ceaucescus forseta, að því er talsmaður utanríkisráðu- neytisins sagði í gær. Fyrr í mánuðinum birti rúmenská dagblaðið Scienteia kveðju, sem gefíð var í skyn, að Juan Carlos Spánarkonungur hefði sent í tilefni af afmæli Ceaucescus. „Mér er sér- stök ánægja, herra forseti, að tjá yður aðdáun mína vegna ósleitilegr- ar framgöngu yðar í þágu friðsam- legra samskipta þjóða heimsins," sagði í kveðjunni. Heimildarmenn í hópi diplómata sögðu, að konungurinn hefði enga kveðju sent í tilefni afmælisins og textinn, sem birtur var í rúmenska blaðinu, hefði verið tekinn úr ræðu, sem hann flutti, er hann var í opin- berri heimsókn í Búkarest fyrir þremur árum. Samkvæmt sömu heimildum var rúmenski sendiráðunauturinn í Madrid kallaður fyrir í utanríkis- ráðuneytinu, þar sem honum var greint frá óánægju spænskra stóm- valda. Fyrr í þessum mánuði mótmæltu Bretar, eftir að falsaðar hamingju- óskir, sem sagðar voru frá Eliza- beth II Englandsdrottningu, höfðu verið birtar í Rúmeníu. rGEGN MGREIÐSUJ-1 FLUGLEIDIR Kaupum og seljum hlutabréf Flugleiða gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 2.430,- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. HluLabréfamarkaóurinn hí'. Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.