Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 11 Áskorun lækna sem vinna að meðferð áfengissj úklinga: Afengismálaumræða á villigötum Bjórfrumvarpið er tímaskekkja Undirritaðir læknar, sem allir vinna að meðferð áfengissjúklinga, skora hér með á alþingismenn að vísa frá frumvarpi um breytingu á áfengislögum, sem er fram komið til þess að leyfa bruggun og sölu áfengs öls hér á landi. Við teljum þetta frumvarp tímaskekkju, þegar annars gætir vaxandi áhuga á nauðsyn heilsuvemdar og forvama. Það er augljóst að sala áfengs öls yrði til að auka heildameyslu áfeng- is í landinu og þar með til að auka þann samfélags- og heilsufarsvanda sem hlýst af neyslu áfengis. Slík er reynsla frændþjóða okkar. Reynsla Svía af milliölinu er fræg að endemum. Með tilkomu þess jókst heildameysla áfengis verulega og minnkaði aftur er sölu þess var hætt. Sala milliölsins varð ekki til að draga úr neyslu sterkari drykkja, þvert á móti dró hún mjög vemlega úr sölu minna áfengs öls. Hjá Finn- um, sem hafa svipaðar drykkjuvenj- ur og við, bættist ölið við aðrar áfengistegundir. Því miður er ekk- ert hér á landi sem gerir það líklegt að öðruvísi fari hér, jafnvel þótt bjórinn verði eingöngu seldur í Afengisverslun ríkisins, sem raunar verður ekki, því hann verður áreið- j anlega seldur á yfir 130 vínveit- ingastöðum sem nú þegar em til. Nýlegar faraldsfræðilegar rann- sóknir sýna að hér á landi hafa líkumar til að verða áfengismis- notkun að bráð aukist vemlega samfara aukinni áfengisneyslu þjóðarinnar. Eftir að augu manna í öðmm löndum hafa opnast betur fyrir þeirri heilsuvá, sem áfengis- neyslu fylgir hefur einnig komið í ljós að tíðni diykkjusýki þar er mun hærri en hér á landi. Nefna má sem dæmi að algengi drykkjusýki er vemlega meiri í Svíþjóð og Banda- ríkjunum en á íslandi, enda heildar- neysla áfengis þar mun meiri en hér. Aðrir fylgikvillar ofnotkunar áfengis, að meðtöldum lífrar- skemmdum em algengari þar en hér. Vegna þess að dauðsföll af völdum skorpulifrar hafa alla tíð verið mjög fá hér á landi, meira að segja. meðal íslenskra dryklqu- manna, hefur ekki verið hægt að nota tíðni þeirra til að ætla algengi misnotkunar áfengis hér eins og gert hefur verið í öðmm löndum. Af þessum sökum verður ekki held- ur ályktað um tengsl heildameyslu áfengis og lifrarskemmda út frá breytingum sem verða á dánartíðni af völdum skorpulifrar hér á landi, og síst þegar þessar breytingamar eru ekki tölfræðilega marktækar. Ástæða þess að skorpulifur er miklu sjaldgæfari á íslandi en í nokkur öðm vestrænu landi er meðal ann- ars sú að heildameysla áfengis hér er og hefur lengi verið minni. Ein meginskýringin á því að heildar- neysla áfengis á íslandi er minni en annars staðar er sú, að hér hef- ur ekki verið leyfð framleiðsla og sala áfengs öls. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur áherslu á að draga skuli úr heildaráfengisneyslu vegna þess að víðtækar rannsóknir um allan heim hafa sýnt fram á tengsl hennar við hvers kyns heilbrigðisvandamál, andleg, líkamleg og félagsleg. Til þess að ná þessu markmiði bendir TÖLVUPRENTARAR stofnunin á ýmsar leiðir svo sem hömlur á sölu og dreifingu áfengis ásamt fræðslu. Bent er á það í ritum Alþjóðaheil- brigðisstofnunarirCnar, að nýir drykkjusiðir, sem fylgdu í kjölfar breytinga, hafi aðallega bæst við þá, sem fyrir vom, en ekki komið í þeirra stað, samanber reynslu Finna sem áður var vikið að. í því sambandi er rétt að minna á, að það er eitt að banna tegund áfeng- is, sem áður hefur verið leyft að framleiða og selja, annað að leyfa framleiðslu og sölu nýrra tegunda eins og stefnt er að með bjórfrum- „Ein meginskýringin á þvi að heildarneysla áfengis á íslandi er minni en annars staðar er sú, að hér hefur ekki verið leyfð framleiðsla og sala áfengs öls.“ varpinu, en það hefur leitt áfengis- málaumræðuna inn á þær villigötur sem hún er nú á. Áfengi er jafn skaðlegt heilsu manna í hvaða formi sem er, hvort heldur áfengu' öli eða öðm. Þess vegna er fráleitt að eyða dýrmætum tíma alþingismanna í að fjalla að- eins um það hvort leyfa skuli ennþá eina tegund áfengis í stað þess að ræða stefnumótun í áfengismálum í heild eins og ætlunin var að gera samkvæmt einróma samþykkt Al- þingis í maí 1981. Vorið 1983 var skipuð flölmenn nefnd á vegum ríkisstjómarinnar um mörkun opin- berrar stefnu í áfengismálum og skilaði hún lokatillögum sínum í janúar 1987. Þar er að finna ákveðnar tillögur um mótun áfeng- ismálastefnu næstu ára í samræmi við þau sjónarmið, sem koma fram í heilbrigðisáætlun íslands og stefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar. Það er skylda Alþingis að taka þessar tillögur til umræðu og taka ákvörðun um framtíðarstefnu yfír- valda í áfengismálum, áður en fjallað er um einstakar tillögur um breytingar á áfengislögum sem geta valdið þjóðinni óbætanlegu tjóni eins og bjórfrumvarpið mun gera, ef það verður samþykkt. Jóhannes Bergsveinsson Geðdeild Landspítalans Alma Þórarinsdóttir Geðdeild Landspitalans Oddur Bjamason Geðdeild Landspitalans Óttar Guðmundsson Sjúkrastöðinni Vogi Þórarinn Tyrfingsson Sjúkrastöðinni Vogi Hallgrimur Magnússon Geðdeild Landspitalans Ólafur Grimsson Geðdeild Landspítalans Valur Júliusson Sjúkrastöðinni Vogi ”NY KYNSLOÐ BUCKSHOT RADIAL MUDDER "MESTA BYLTING I JEPPADEKKJUM FRA U.S.A. I ÁRATUG" A ÚTRÚLEGU VERÐI n FELGUR ALLAR STÆRÐIR OG GERRIR % VERÐ T.D. 15 x 10 Kr. 2700,- 15 x 8 Kr. 2300 - 29-9 32- 10 34-11 36-12 Kr. Kr. Kr. Kr. 4950,- 6300,- 6950,- 8950, 36 -14,5 Kr. 10500, EINNIG HIN VÍÐFÖRLU MONSTER MUDDER 38,5-15 xi5Kr. 8700, 40 -17 x 15 Kr. 12200, 44 -18,5 x 15 Kr. 15500, MUDDER - RANCHO - TRAILMASTER - DC - TRW - SPICER - DANA - MR. GASKET - MSD - KN - RUGGEO TRAIL - WARN - APPLYANCE - TX2 •}\*---------------------------------- »}t* »}\* »}v* •}v« •}v« »}v« »}v* »}v« »}v« »}v* »}v* »})* •}v« »}v* »}v* »}t* »}v» •}t* »}v* »}v* •}t« »}v» •}v« »V\» »;v- »}v* »})• »}v* •}t* •}v« »}v* »}v* »}v »}t* »}v* •}t« »}t* •}t« •}v« •}t* •}t* •}t* -}v* •}v »}v* »}v« »}v* •}v* »}v* •}V :í: :U: »}v* *}v •}v« •}v« •}v« *}t* »}v* -}v« »}v* -}v •}v« »}v* »}v« •}v« •}v« »}v« »}v* •}v« »}v •}v* •}v« •}V :p »}v* »}v •}v« »}}■ »}v« •}t« •}v« »}v« »}v •}t« »}v »}v •}v« •})* »}v •}t« »}v« »}v •}v* •}t« -}v -}t« •;v« :U: •}v» UPPHÆKKUNARSETT BRONCO - CHEROKEE - BLAZER - TOYOTA - OG FLEIRI *■ + — Berina “ »}v« »}v« »}V" •}v« »}v »}v* »}v* »}V* •|V« •}v« »}v« »}v« •}v« »}v« »})« •}v« *}t* »}í« •}>r •}»• •}»« •}»« »}t* •}»■ •}»« •}»* *»»« -"*■ " •»»« »n« •v»; _____________________________________________________________________________________________________________________________________ MUDDER - RANCHO - TRAILMASTER - DC - TRW - SPICER - DANA - MR. GASKET - MSD - KN - RUGGEO TRAIL - WARN - APPLYANCE - TX2 •v»« ' ' ■—■————— ---------------------------------------- •}»« ■v»« •}»« •»»« •v»« -}»« »}»« ■»»• »}»* •}»« *}»* *}»* •»»« •»»« •»»« *}»; ■V\» VATNSKASSAR [ AMERlSKAR BIFREIDAR SPICER DRIFHLUTFÖLL ARB L0FTLÆSINGAR TX2 SPIL RANCHO FJAÐRIR - DEMPARAR TRW VÉLAHLUTIR TRAILMASTER UPPHÆKKUNARSETT NO SPIN DRIFLASAR BUSHWACKER BRETTAKANTAR :{*• % •V S'»: DÆMI UM VERÐ: SPICER DRIFLÁS I DANA 44 Kr. 14900, VATNSKASSII BLAZER 78, 8CYL. KR 9800, I Lz i§ | SÉRPONTUM I ALLAR AMERISKAR BIFREIÐAR 4 VERKSTÆÐI OKKAR ANNAST ALLAR BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR GERUM FÖST VERÐTILBOÐ Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir VAGNHÖFÐA 23 - SÍMI 91-685825 OPI0 LAUGARDAGA TIL KL 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.