Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 25 DASOHUHN FVRIR FRAMAN SJÓNVARPSTÆKID UM HELGAR? Ríkissjónvarpið og Stöð 2 eru ólíkar sjónvarpsstöðvar með ólíkar dagskrár, - það er engin spuming. Við hvetjum þig til að bera saman dagskrár stöðvanna fyrir komandi helgi. Sjáðu til dæmis bíómyndimar... RÚV föstudaginn 26. febrúar 22:50 ÞÚ HERJANS LÍF Ungversk, frá 1985. Aðalhlutverk Dorottya Udvaros, Zoltán Bez- erédy o.fl. Myndin gerist árið 1951. Hún fjallar um unga leikkonu sem er talin vera af aðalsættum. Þessvegna er hún send í endur- hæfingu í þágu sósíalismans. © RÚV laugardaginn 27. febrúar 22:40 EINFARINN (The Legend of the Lone Ranger). ©Aðalhlutverk: Klinton Spilsbury, Michael Horse o.fl. Myndin gerist á síðustu öld í villta vestrinu. Ungur piltur er á flótta undan illþýði sem engu þyrmir. 16:20 © 21:00 © •22:40 © 00:35 © 14:15 © 21:00 © 00:00 © 01:55 © 15:25 © 21:15 ío STÖÐ 2 föstudaginn 26. febrúar GEFIN LOFORÐ (Promises to keep). Roskinn kúreki fær slæmar fréttlr um heilsu sína og ákveður að endurskoða líf sitt. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Clair Bloom. í LJÓSASKIPTUNUM (TwilightZone, the Movie). Eftir John Landis, Steven Spielberg o.fl. Aðalhlutverk: Dan Ayk- rod, Albert Brooks, Vic Morrow o.fl. MEÐ SÍNU LAGI (With a song in My Heart). Aðalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne o.fl. Söngkona sem slasast illilega í flugslysi leggur hart að sér að komast á söngsviðið að nýju. STARK (Mirror Image). Aðalhlutverk: Dennis Hooper, Marilu Henner, Nick Survey o.fl. Harðsvíraður leynilögreglumaður leitar systur sinnar sem horfið hefur sporlaust. STÖÐ 2 laugardaginn 27. febrúar í UNDIRDJÚPUNUM (Les Bas-Fonds). Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Meö Jean Gabin, Robert Le Vigan o.fl. Víðfræg frönsk mynd eftir sögu Maxims Gorki. FYRIR VINÁTTU SAKIR (Buddy System). Með Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon, Jean Stapleton o.fl. Rómantíkog gamansemi, góð mynd. GEIMVERAN (Alien). Með John Hurt, Sigourney Weaver, Tom Skerit o.fl. Um varnar- lausa áhöfn í geimskipi á ferð milli sólkerfa. LEITARMAÐURINN (Rivkin, the Bounty Hunter). Rivkin hefur atvinnu af því að elta uppi glæpamenn í New York. STÖÐ 2 sunnudaginn 28. febrúar GÁTAN LEÝST (A Caribbean Mystery). Með Helen Hayes, Barnard Hughes o.fl. Leitað er að morðingja bresks herforingja. HERAGI (Taps). Með Timothy Hutton, George C. Scott, Sean Penn, Tom Cruise. Ungir piltar í herskóla mótmæla því að skólinn verði lagður niður. MED MYNDLYKU ERTU VAKANDI Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.