Morgunblaðið - 25.02.1988, Page 38

Morgunblaðið - 25.02.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í simum 97-7266 og 91-83033. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfið. Upplýsingar í síma 51880. Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar f símum 666293 og 83033. JH$>r0imt®>MI>i!)> Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í sfma 94-1503. JUis>r0imMa!j>!l> Vantar verkefni Reynsla í verkstjórn, jarðvinnu, viðhaldi eigna, tækjavinnu, grjótvinnu, gatnagerð, verkáætlunum, uppgjöri, innheimtu, ensku- kunnátta, PC grunnþekking o.fl. Laus strax. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 1. mars nk. merkt: „Verkefni — 795“. Barnagæsla Barngóð og áreiðanleg stúlka óskast til að gæta tveggja telpna á meðan foreldrar vinna úti. Óreglulegur vinnutími. Búum í Fossvogi. Fæði, húsnæði og laun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merkt: „B - 3567“. Verslunarstjóri Traust fyrirtæki vill ráða reglusamann versl- unarstjóra (karl eða konu) í mjög snyrtilega matvöruverslun í rótgrónu hverfi í Reykjavík. 1. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og/eða verslunarmenntun. 2. Vera tilbúinn að takast á við fjölbreytilegt starf. 3. Hér er um gott tækifæri að ræða fyrir áhugasaman einstakling sem vill vinna hjá vaxandi fyrirtæki. Miklir framtíðar- möguleikar fyrir réttan aðila. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. mars nk., þar sem helstu upplýsingar koma fram um umsækjendur, þ. á m. kaup- hugmyndir o.fl., merktar: „Framtíð - 6313“. Sölufólk Bókaútgáfan Iðunn óskar að ráða fólk til sölustarfa í dag- eða kvöldvinnu. Reynsla æskileg, söluhæfni skilyrði. Aldur 22-45 ára. Námskeið í sölutækni verður haldið í byrjun mars fyrir væntanlega sölumenn og þurfa þeir að geta hafið störf strax að því loknu. Um vandaða og auðseljanlega vöru er að ræða og mun salan fara fram um allt land. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Áhugasamir hringi í síma 28787. ÍÐUNN Bókaútgáfan Iðunn, sölustjórn, Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð. Afgreiðslu- sölumaður Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Viðkomandi verður að vera stundvís og áreiðanlegur. Vinnutími er frá kl. 09-18. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Nánari upplýsingar veittar í verslun okkar frá kl. 10-11. Skipholti 7 símar 20080 — 26800 Tískuverslunin Ping Pong Duglegt og hresst starfsfólk óskast heilan og hálfan daginn (e.h.). Ekki yngra en 18 ára. Upplýsingar veittar í versluninni í dag. P I NL( X Á P O N G Laugavegi 64. Norrænt samvinnuþróunar- verkefni í Kenya (The Kenya/Nordic Co-operative Develop- ment Sector Programme) Frá 1. júlí nk. er áætlað að hefja nýja 5 ára þróunaraðstoð við samvinnuhreyfinguna í Kenýa með sameiginlegum stuðningi stjórn- valda og samvinnufélaga fjögurra Norður- landa. DANIDA (Danish International Development Aid) og SCC (Swedish Co-operative Center) hafa með höndum stjórn verkefnisins sem fyrst um sinn samanstendur af 10 ráðgjöfum um rekstur samvinnufélaga. Nú er óskað eftir umsóknum um þrjár stöður ráðgjafa og eru tvær þeirra á vegum DANIDA en ein á vegum SCC. Allar umsóknir eru háðar sam- þykki yfirvalda á Norðurlöndum og í Kenýa. Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Forstöðumaður verkefnisins (DANIDA) (Nordic Programme Co-ordinator) Starfssvið: Yfirumsjón verkefnisins og umsjón með ráðstöfun framlags Norður- landanna. Aðstoð við ráðuneyti samvinnuþróunar (Ministry of Co-operative Development MOCD) og við samvinnufélögin vegna gerðar áætlana um val og framkvæmd einstakra verkefna. Ráðningarskilyrði: Áralöng reynsla af störfum í ábyrgðarstöðum að hluta í þró- unarlönum. Mjög góð enskukunnátta. Ráðningarkjör: DANIDA starfskjör. Starfsvettvangur: NAIROBI - MOCD. 2. Stjórnunarráðgjafi - verkstjóri (DANIDA) (Management Specialist - Team Leader) Starfssvið: Umsjón með störfum stjórn- unarráðgjafa verkefnisins hjá hinum ýmsu samvinnufélögum. Skipuleggja aðstoð við stjórnun samvinnu- félaga sem búa við erfiðar aðstæður. Skipuleggja starfsþjálfun og stjórnunar- fræðslu. Öryggisvörður Stórt og glæsilegt verslunarfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til starfa öryggisvörð. Hér er um heilsdagsstarf að ræða. Starfið felur í sér meðal annars að fylgjast með þjófavarn- arkerfi og öryggismálum verslunarinnar ásamt fleiru. Við leitum að manni sem: 1. Hefur trausta og góða framkomu og á gott með að umgangast fólk. 2. Er hreinskiptinn og skyldurækinn. 3. Ervel á sig kominn andlega og líkamlega. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnað- armál. í þeim skulu koma fram helstu upplýs- ingar um umsækjanda ásamt meðmælum. Umsóknir leggist inná auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 1. mars nk. merktar: „Öryggisvörður - 797“. Ráðningarskilyrði: Menntun og starfs- reynsla á sviði stjórnunar og reiknings- halds. Reynsla af tölvunotkun æskileg. Ráðningarkjör: DANIDA - starfskjör. Starfsvettvangur: NAIROBI MOCD. 3. Ráðgjafi um bankastarfsemi (SCC) (Banking Field Specialist) Starfssvið: Aðstoð við uppbyggingu inn- lánsdeilda sem sjálfstæðra innlánsstofnana. Aðstoð við daglegan rekstur og stjórnun þessara stofnana og skipulagning á eftir- liti með starfsemi þeirra. Umsjón með fræðslu og starfsþjálfun. Ráðningarskilyrði: A.m.k. 5 ára starfs- reynsla í banka, að hluta í ábyrgðarstöðu. Góð enskukunnátta. Starfsvettvangur: Eitthvert útibúa Sam- vinnubankans í Kenýa utan Nairobi. Fyrir öll ofangreind störf er krafist háskóla- prófs eða sambærilegrar menntunar á sviði viðskipta-, landbúnaðar- eða fjármálastjórn- unar auk góðrar enskukunnáttu. Reynsla af störfum hjá samvinnufélögum og í þróunar- löndum er æskileg. Ráðningartími er tvö ár frá 1. ágúst 1988 til 31. júlí 1990 og framlenging möguleg. Ráðn- ingarkjör eru m.a. skattfrjáls laun, greiðsla ferða- og flutningskostnaðar auk trygginga fyrir ráðgjafa og fjölskyldur þeirra samanber nánari skilmála um kjör starfsmanna DANIDA eða SCC eftir því sem við á. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá: Störf 1 og 2 DANIDA The Ministry of Foreign Affairs Ref. no. 104 Kenya 4 B Asiatisk Plads 2, 1448 Copenhagen K Sími: (01)920968 Birthe Mogensen Umsóknarfrestur til 11. mars 1988 Starf 3 Ólafur Ottósson Alþýðubankanum hf. Sími: 91-621188 eða Reynimel 23, 107 Reykjavík Sími: 91-14121 eftir kl. 18.00 Umsóknarfrestur til 18. mars 1988

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.