Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 40

Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar Ármannsfell ht. Húsnæði óskast Óskum eftir að leigja litla íbúð fyrir erlendan starfsmann okkar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 83599. kenns/a Barnanámskeið ítáknmáli Næstkomandi mánudag, 29. febrúar, hefst 3ja vikna námskeið í táknmáli heyrnleysingja fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Kennt verður 3 síðdegi í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 16-18 í Heyrnleysingja- skólanum við Vesturhlíð. Innritun fimmtudag, föstudag og mánudag í síma 16750 frá kl. 09-14. Félag heyrnarlausra, Heyrnleysingjaskólinn, Foreidra- og styrktarfélag heyrnadaufra. tilkynningar Kynning á skipulagi ráðhúsreits í Reykjavík Að tilmælum félagsmálaráðherra hefur borg- arráð Reykjavíkur samþykkt að fram fari við- bótarkynning á skipulagi ráðhúsreits í Reykjavík. Kynning þessi verður hjá Byggingaþjón- ustunni, Hallveigarstíg 1, frá föstudeginum 26. febrúar til föstudagsins 25. mars 1988 og verða uppdrættir og önnur fylgigögn al- menningi þar til sýnis. Opið verður mánud. til föstud. frá kl. 10 til 18. Athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, eigi síðar en kl. 16.15 föstudaginn 25. mars nk. Reykjavík, 23. febrúar 1988. Borgarstjórinn í Reykjavík. tifboð — útboð Útboð Hagvirki hf. óskar eftir tilboði í raflagnir í fjöl- býlishús og bílgeymslu við Álagranda 6, Reykjavík. Utboðsgögn verða afhent á skrif- stofu Hagvirkis á Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 4. mars 1988 kl. 11.00. HAGVIRKI HF SÍMI 53999 húsnæði í boði Ártúnshöfði Til leigu á Ártúnshöfða 1400 fm húsnæði á jarðhæð. Hentugt sem vörugeymsla eða iðn- aðarhúsnæði. Góð aðkeyrsla. Tilboð skilist til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 1. mars merkt: „Húsnæði — 12506“. Til leigu Virðulegt einbýlishús með húsgögnum. Vel staðsett miðvæðis í borginni. 3ja her- bergja séríbúð á jarðhæð. Leigutími allt að 5 ár eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 3565“. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. Skemmtistaður til leigu Til leigu er góður skemmtistaður með vínveit- ingaleyfi. Hagstæð leiga. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. mars merkt:„S - 4483“. Hótel til sölu Til sölu er eignarhluti Ólafsvíkurkaupstaðai í Hótel Nes (Sjóbúðum hf.) Ólafsvík. Um er að ræða aðgang að 5 tveggja manna her- bergjum af 38 á hótelinu og telst eignarhluti Ólafsvíkurkaupstaðar vera 13,16% af eign- inni allri. Hlutur bæjarins'getur selst í heilu lagi, þ.e. öll 5 herbergin eða færri eftir sam- komulagi. Brunabótamat eignarhluta bæjar- ins er kr. 6,5 millj. Tilboð í eignarhlutann sendist fyrir 20. mars nk. til Ólafsvíkurkaupstaðar, Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík. Bæjarstjórinn í Ólafsvík. Kristján Pálsson. Trésmíðavélar Seljum Sígar S900 fræsara með sleða og 8 hraða framdrifi ásamt fylgihlutum. 40 cm þyktarhefil. Síta bandslípivél, raf- magnsdrifinn stilling og útblástur. Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 53360 á daginn og símum 52547 og 52025 á kvöldin. Fiskiskip Höfum til sölu ma. 29 rúmlesta frambyggðan stálbát 1970 með 220 hestafla Volvo-Penta vél 1984. 22 rúmlesta eikarbát 1975 með 235 hestafla Volvo-Penta vél 1985. 14 rúm- lesta eikarbát 1971 með 180 hestafla Scan- ia-Vabis vél 1981. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 Til bygginga og á verkstæðið Hunnebeck-steypumót, loftastoðir og lofta- bitar. Spónsugukerfi, 10 hestafla mótor og Kamro-plötusög með hallandi blaði o.fl. o.fl. Upplýsingar í símum 94-7731 og 94-7637. Til leigu í Templarasundi 3, gegnt Alþingi, 80 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Upplýsingar veittar í síma 20160 milli kl. 13.00-18.00. Grindavík Til sölu glæsilegt raðhús í Grindavík. Húsið er að heita fullbúið. Verð 2,8 millj. Upplýsingar í síma 92-68294. Fiskverkun Til sölu iðnaðarhúsnæði, 216 fm, í Grindavík. Mesta lofthæð 5,5 m. Verð 3350 þús. Upplýsingar í síma 92-68294. | fundir — mannfagnaðir \ Árshátíð öldungadeildar Menntaskólans við Hamrahlíð Nú ætlum við að halda árshátíð í fyrsta sinn og gerist það þann 5. mars nk. í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109, og hefst kl. 19.00 stundvíslega. Miðaverð kr. 1.800,- Allir nemendur öldungadeildar MH, fyrr og síðar, eru velkomnir og sérstaklega hvetjum við fyrrverandi nemendur til að koma og endurnýja gömul kynni. Allar upplýsingar veittar í símum 21597 (Anna), 43774 (Sigurbjörg) og 20602 (Margrét). FLUGMÁLASTJ ÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld og hefst kl. 20.00. Þessi fundur verður í umsjá Vélflug deildar Flugmálafélags íslands. Allir velkomnir. Fundarboðendur. Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæðisfólags Bessastaðahrepps verður haldinn á Bjarnastöðum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir miðbæjarsvæðið. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sór nýja félaga. Stjórnin. IIFÍMDAI I.UR Opið hús Heimdallur gengst fyrir opnu húsi i neðri deild Valhallar föstudaginn 26. febrúar kl. 21.00. Léttar veitingar á boðstólum að vanda. Dans- að fram á nótt. Allir ungir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta. Stjórnarmenn úr SUS verða á staðnum fjallhressir. Nefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði efnir til leikhúsferðar sunnudaginn 6. mars nk. að sjá „Síldin kem- ur". Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Arnbjargar, simi 52895 og Stefaníu, sími 54524 fyrir 1. mars. Stjórnin. pK|! Litið á varnarliðið Týr FUS í Kópavogi Nk. laugardag 27. febrúar fer skólanefnd Týs i skoðunarferð til Keflavíkurflugvallar og litur á aðstöðu vamarliösins þar. Friðþór Eydal, blaðafulltrúi varnarliðsins, tekur á móti Týsfélögum og gestum þeirra og heldur stuttan fyrirlestur um sögu og starfsemi varnarliðsins. Siðan verður farið i skoðunarferö um svæðið og staldrað við hjá kafbáta- og björgunarsveit varnarliðsins. Lagt verður af stað frá Hamraborg 1 kl. 12.00, en komið til baka milli kl. 16.00 og 17.00. Skólanefnd Týs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.