Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 47 KATRÍN EYMUNDSDÓTTIR: Engin hallelúja- samkoma „MÉR fannst þetta ekki vera nein hallelújasamkoma og iangt frá því að vera nokkur heilaþvottur held- ur,“ sagði Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar á Húsavík, sem fór í stjómmálaskólann haus- tið eftir að hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi árið 1978. „Þaraa fékk maður í hnotskurn ýmsan fróðleik; um ræðumennsku og fundarsköp, sögu flokksins og stjórnmál á sem breiðustum grundvelli. Þetta var auðvitað ekki allur sannleikur, enda varla hægt að koma honum til skila á einni viku, en þetta var góð undir- staða og jók á forvitni mina um ýmis mál.“ Ég fór í skólann af því að ég hélt mig mundu geta haft gott af því, og ég held að námið hafi komið sér vel, bæði í bæjarmálunum hér og á öðrum sviðum. Fyrirlesaramir voru allir mjög góðir, mér er mjög minnis- stæður Sigurður Líndal, sem fjallaði um íslenska stjómmálasögu, einnig BJÖRN JÓNASSON: Er víðsýnni eftir skólavistina „ÉG held að það sé enginn vafi að vera mín í stjórnmálaskólanum hefur aukið mér víðsýni, ekki aðeins á pólitíska sviðinu, heldur í öllu félagslegu starfi, sagði Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri og forseti bæjarstjórnar á Siglu- firði, en hann sótti skólann árið 1973, fyrsta árið sem skólinn starfaði eftir að hafa legið í dvala um árabil. „Ég var búinn að vera í ungliða- starfi Sjálfstæðisflokksins frá því ég var mjög ungur, og vildi ná mér í meiri þekkingu á þeim málum sem ég var að fást við. Ég tók mér því frí frá vinnunni í viku til þess að setjast á skólabekk. Þetta var hinn strangasti skóli og stóð frá klukkan níu á morgnana og að minnsta kosti fram til sex, ef ekki lengur. Þama var vandað mjög til fyrirles- ara og farið yfir vítt svið. Mér er sérstaklega minnisstæður Magnús Jónsson, fyrrum bankastjóri Búnað- arbankans og flármálaráðherra. Ég man líka vel eftir Bimi Bjamasyni, Katrín Eymundsdóttir Matthías Johannessen, sem talaði um stórasannleik og frjálshyggju og Bjöm Bjamason sá um vamar- og utanríkismál. Við heimsóttum líka Alþingi og Morgunblaðið og fengum þjálfun í framkomu í sjónvarpi. Fólkið sem þama var hafði það ekkert endilega að markmiði að fara í pólitík, en kom af áhuga og vildi fræðast um þessi efni. Eg held að stjómmálaskólinn sé líka fyrir alla, og mér sýnist á auglýsingunum núna að þama sé mikill fróðleikur og skemmtilegir fyrirlesarar á ferðinni. Það hafa allir gott af að drífa sig, þótt þeir stefni ekki beint á pólitík- ina.“ Björa Jónasson sem fræddi okkur um utanríkismál. Nemendahópurinn var ekki síður minnisstæður; þama var margt af því fólki, sem nú er í forystusveit Sjáifstæðisflokksins víða um land. Eg náði svo kjöri í bæjarstjóm árið eftir, og reynsla mín úr skólan- um hefur tvímælalaust komið að góðu haldi í bæjarmálunum. Ég held að ef jafn vel verður að stjómmála- skólanum staðið nú og þegar ég var þar nemandi, þá geti ég tvímæla- laust mælt með því fyrir þá sem hafa áhuga á pólitísku starfí eða félagsmálum almennt að taka þátt í þessu." ERNA HRÓLFSDÓTTIR: Hollt fyrir þá sem vilja efla sjálfstraustið „ÉG þurfti á því að halda að efla sjálfstraustið, og vera mín í stjórnmálaskólanum f eina viku gerði mér mikið gagn í þeim efn- um, auk þess sem ég var orðin bullandi pólitísk - sem ég var ekki þegar ég byijaði í skólan- um,“ sagði Eraa Hrólfsdóttir, yfirflugfreyja hjá Flugleiðum, sem var einn af nemendum stjóra- málaskólans fyrir sex árum. „Þessi vika gerði mig miklu með- vitaðri um gang mála í þjóðfélaginu, sem ég held að öllum sé hollt að vera. Eg hafði hins vegar aldrei, og hef ekki enn, nokkum áhuga á að beita mér í stjómmálum og það var 1 ekki þess vegna sem ég fór í stjóm- málaskólann. Samt sem áður fór ég að vinna dálítið innan Sjálfstæðis- flokksins eftir skólavistina, en lagðist í bameignir ári síðar og hætti að mestu í flokksstarfinu - líklega sem 1 betur fer fyrir alla aðila. Nú hef ég Eraa Hrólfsdóttir ekki tíma fyrir neitt annað en vinn- una og fjölskylduna, og læt því stjómmálin lönd og leið. Eg held að þessi reynsla hafi hjálp- að mér í starfi, mig vantaði talsvert upp á sjálfstraustið og síðan hef ég farið á hin ýmsu nám- skeið, en ég er sannfærð um að stjómmálanám- skeið Sjálfstæðisflokksins stendur upp úr að þessu leytinu, það skildi mest eftir sig. Fólk sem fínnur þörf hjá sér fyrir að efla sjálfstraustið ætti ekki að verða svikið af því að fara í stjómmálaskólann. Ég held að sjálf hefði ég ekkert á móti því að fara þangað aftur til þess að riQa upp og reyna að muna.“ SATIN ÁFERÐ með Kópal Glitru UvoUlickiui oc! siyiWcilá í liáiiiíiild. Mjólkursamsalan Eggjasalat og reyktur_______ silungur. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — stál, hafið eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar ' \ ■ SötytrftiEKLflgjMr Vesturgötu 16, sími 13280 Kdmca UBIX UÓSRITUNARVÉLAR omRon AFGREIÐSLUKASSAR VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! X-Töfðar til IJ. fólks í öllum starfsgreinum! BRUNNDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.