Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988
56
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
EIGINKONA FORSTJORANS
Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að
eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aöstoð sæðis-
banka. Hann þráði frama i starfi, en til þess þurfti hann aö sofa
hjá eiginkonu forstjórans.
Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedía" með Daniel Stem, Aríelle
Dombasle, Rsher Stevens, Melanie Mayron og Chrístopher
Plummer í aðalhlutverkum.
Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggy Steinberg.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
NADINi
ROXANNE
WM
Sýnd kl. 11.
★ ★★ 1/2 AI.MBL.
NÝJASTA GAMAN-
MYND STEVE MARTINI
Sýnd kl. 9.
HÆTTULEG
ÓBYGGDAFERD
Hörkuspennandi, fyndin og
eldhress mynd með Kevin
Bacon (Quicksilver, Footlo-
ose) í aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5og7.
FRUMSÝNING:
I SIMI 22140
VINSÆLASTA MYND ÁRSINS:
HÆTTULE
My ndin hefur verið tilnefnd til
6 Óskarsverðlauna:
Besta kvikmynd ársins.
Besti kvenleikari í aðalhlutverki.
Besti leikstjóri.
Besti kvenleikari í aukahlutverki.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta klipping.
SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG!
Aöalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
iífflDj
ÞJODLEIKHUSID
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Songlcikur byggður á samnefndri skáld-
sögu eftir Victor Hugo.
í kvöld kl. 10.00.
Fáein sxti laus.
Laugardag kl. 10.00. Uppselt.
Miðv. 3/3 kl. 10.00. Fáein sæti Iaus.
Fós. 4/3 (Uppsclt), laug. 5/3 (Upp-
selt), fim. 10/3, fös. 11/3 (Uppselt),
laug. 11/3, sun. 13/3 Uppselt, fös.
18/3, Uppselt, laug. 19. (Uppselt),
mið. 13., fös. 15/3 Uppselt, laug. 16/3
(Uppseít), mið. 30/3 Uppselt. Skírdag
31/3. Annar í páskum 4. apríl.
íslenski dansflokkurinn
frumsýnir:
EG ÞEKKIÞIG-
ÞÚ EKKI MIG
Fjögur ballettverk eftir:
John Wisman og Henk Schut.
6. sýn. föstudag 26/2.
7. sýn. sunnudag 28/2.
8. sýn. þriðjud. 1/3.
9. sýn. fimmtud. 3/3.
Sunnudag 6/3. Síðasta sýning!
ATH.: AHar sýningar á stóra svið-
inu hefjast kl. 20.00.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Föstudag kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 16.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Ath. Sýningahlé fyrstu viku af
mars.
Þri. 8/3 (20.30), miðv. 9/3 (20.30)., lau
12/3. (16.00)
Osóttar pantanir seldar 3 dögum
fyrir sýningu!
lMLiðasalan er opin í Þjóðleikhús-
inu flllfl daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Sími 11200.
Miðap. einnig í síma 11200 mánu-
daga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kL 13.00-17.00.
p
■■■■ mSSSL
wfegSSS
A HERRANOTT
GÓÐA SÁLIN
í SESÚAN
eftir Bertholt Brecht.
Leikstj.: ÞórhaUur Sigurðsson.
SÝNT f TJARNARBÍÓI.
3. sýn. i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
4. sýn. föstudag kl. 20.30. Uppselt.
5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Laus sætL
6. sýn. mánud. 29/2 kl. 10.20.
7. sýiL fimmtud. 3/3 kl. 20.30.
Upplýðingar og miðapantanir
alla daga frá kL 14.30-17.00 í síma
15470.
BOGASKEMMUR STÓRAR OG SMÁAR
V. ! ... 'j"£ ; Ijjl| j. ... X _ ■%. j '
Fyrir alls konar starfsemi.
Gott verð. Auðveld uppsetning.
Sterk stálgrind og veðurþolinn dúkur.
Leitið upplýsinga.
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Nýjasta mynd Olivers Stone:
WALLSTREET
URVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAELI
DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR-I
IR LEIK SINN I MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRl|
OLIVER STONE (PLATOON) GERIR.
HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM|
WALL STREET:
„FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS“. j
WALL STREET FYRIR ÞIG OG ÞÍNA!
Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah,|
Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone.
ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15.
SIKILEYINGURINN
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU 1
EFTIR MARIO PUZO (THE
GODFATHER) SEM HEFUR I
KOMIÐ ÚT IÍSLENSKRI ÞÝÐ-
INGU. THE SICILIAN VAR EIN
AF METSÖLUBÓKUNUM
VESTAN HAFS OG MYNDIN
FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL |
EFTIR.
Aðalhl: Christhopher Lambert. |
Leikstjóri: Michael Cimino.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
AVAKTINNI
RICHARD DREYFUSS EMILIO ESTEVEZ
STAKE0UT
Sýndkl. 5,7,9,11.05.
Cy) PIONEER
HUÓMTÆKI
UOBS0Ð^SS^
KRISTJÁN ÓLI HJALTASON
IÐNBÚÐ 2. 210 GARÐAB/E
SÍMI 46488
Fyrstu stórtónleikar
GEIRA SÆM og
HUNANGSTUNGLSINS
frá kl. 22 - 01
Hljómsveitina skipa: Geiri Sæm, Kristján
Edelstein, Þorsteinn Gunnarsson, Kristinn R. Þórisson
og Styrmir Sigurðsson
Föstud. 26 Blús Braeður snúa aftur.
Laugard. 27 Tónlist Tunglsins. Bein útsending frá Stjörnunni frá kl. 24 -03.
Sunnud. 28 Kvartett Björns Thoroddsen og Classic Nouveau.
LÆKJARCÖTU 2 SÍMI 621625
Miðaverð 500,-