Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 60

Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 60
-.60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 STJÓRNUN ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKJA 2.3. innmtun m 29.FEB. HAGKVÆMUR REKSTUR NÆST Á ANNAN HÁTT í ÞJÓNUSTU EN í FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJUM. EFNI: Þjónustuhugtakið • Greining á markaðnum • Kostnaðaruppbygging þjónustufyrirtækja • Þáttur starfsfólks í þjónustufyrirtækjum • Stjórnun - hlutverk stjórnenda. LEiÐBEiNENDUR: Gísli S. Arason rekstrarhagfræðingur og lektor við Háskóla Islands og Jóhann Magnússon viðskiptafræðingur, en þeir eru eigendur rekstrar- ráðgjafafyrirtækisins Stuðuls hf. TÍMI OG STAÐUR: 2. og 3. mars kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. rmnkí «1 _ t /f 7 SÍMI: 621066 / a _ • _ Reuter Heimsmet Hollenska stúlkan Yvonne van Gennip setti heimsmet í 3.000 metra skauta- hlaupi, fékk tímann 4:11,94 mínútur og hlaut gullverðlaunin á vetrarólympíu- leikunum. Stúlkur frá Austur-Þýskalandi höfnuðu í næstu þremur sætum; Andrea Ehrig hlaut silfrið (4:12,09), Gabi Zange bronsið (4:16,92) og Karin Kania varð að láta sér nægja fjórða sætið, fékk tímann 4.18,80 mínútur. - sagði Bestemianova eftir sigurinn í ísdansi „VIÐ höfum öll þrjú lagt mikið á okkur til að ná þessu tak- marki. Okkur tókst það sem við œtluðum okkur,“ sagði Natalia Bestemianova eftir sigurinn í ísdansi. Hún og Andrei Bukin hafa verið dansfélagar í 11 ár, þrisvar hampað heimsmeistar- atitli, fimm sinnum heims- meistaratitli og nú ólympíutitli, en þjálfari þeirra er Tatiana Tarasova. Reuter Gulldans Andrei Boukine og Natalia Bestemianova frá Sovétríkjunum sigruðu í ísdansi. Þau hafa verið dansfélagar í 11 ár og eru einnig Evrópu- og heimsmeistarar. Sovéska parið var sigurstrang- legast fyrir keppnina og voru margir á því að þeim hefði verið dæmdur sigurinn fyrirfram, en 20.000 áhorfendur kunnu engu að síður vel að meta snilli þeirra. Þrisv- ar fengu þau hæstu mögulegu ein- kunn (6,0), flestar voru mjög háar, en ein var áberandi lægst — hjá vestur-þýska dómaranum. „Hvaða máli skiptir ein einkunn fyrst við sigruðum," sagði Bestemianova aðspurð um stigin. Marina Klimova og Sergei Ponom- arenko, einnig frá Sovétríkjunum, hlutu silfurverðlaunin og Tracy Wilson og Robert McCall frá Kanada höfnuðu í þriðja sæti. STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKIR FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSU NÁMSKEIÐI. Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 „Okkur tókst þaðsem við ætluðum okkur"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.