Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 7
Fjöruthi tónleika og óperusýn- ingarímars í REYKJAVÍK verða fjörutíu tónleikar og óperusýningar í mars næst komandi, samkvæmt frétt frá Tónlistarbandalagi ís- lands. í íslensku Óperunnu er gert ráð fyrir 16 óperusýningum á tveimur óperum, Litla sótaranum, eftir Britten og Dongiovanni, eftir Moz- art. Að auki verða tvær kvik- myndasýningar á óperum, Turand- ot eftir Puccini og Erain eftir Verdi. Þá mijn Eddi Scholer mun halda þar þrenna tónleika. Há- skólatónleikar verða fjórum sinn- um í Norræna húsinu í mánuðinum og þar verða einnig haldnir þrenn- ir aðrir tónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur þrenna tónleika í mars í Há- skólabíó og Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika í Bú- staðarkirkju. Karlakór Reykjavík- ur heldur fema tónleika í Lang- holtskirkju og í Hallgrímskirkju verða barokktónleikar. Þá verða þrennir tónleikar í Heita pottinum. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 EIFUNWI EROBIKKSTUDIO - Risastór salur - góð loftræsting - leiðbeinendur eru á upp- hækkuðum palli og nota hljóðnema við kennslu ÞREKSTÚDÍÓ sýÝrf - NÝJUNG Á ÍSLANDI - tímar sem slegið hafa heldur betur í gegn í Bandaríkjunum - ÞREKHRINGURINN - tækjaleikfimi og eróbikk í sama tímanum. Þér leiðist ekki lengur í tækjaleik- fiminni. ÖRYGGI - AÐHALD -TÓNLIST - HVATNING - FJÖR & SVITI , SÓLSTÚDÍÓ - Ný stórglæsileg sólbaðstofa. Nýir vandaðir breiðir 36 peru bekkir með andlitsljósum. Þú slaicar vel á og nærð þér í hraust- legan hörundslit i nýju bekkjunum okkar. AÐGANGUR AÐ SAUNA INNIFALINN. ÞREKHRINGURINN Jón Páll, Ágústa, Arnór, Jónína og Mark íó NYIR STARFSMENN Krístín Jón Páll Amór Stefán María STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU SKEIFUNNI 7 SÍMI: 68 98 68 BARNASTUDIO - Loksins þroskandi þjálfun fyrir börnin, leikir, dans o.fl. Engin samkeppni. Æfingar sem miðast við aldur og þroska. Heilsu- tengd leikfimi. TÍMARNIR ERU Á SAMATÍMA OG LEIKFIMI FYRIR MÖMMUR OG PABBA. HOLLUSTUSTÚDÍÓ NVfT -1 stað þess að fara beint heim og narta í kökur og kex, þá staldraðu heldur við í heilsuhorninu og fáðu þér salat eða grænmetissamloku og nýkreistan ávaxta- eða grænmetissafa. RÁÐGJÖF - Þrekmælingar, fitumælingar, liðleika- og þolmælingar. Hall- dóra Björnsdóttir og Jónína Benediktsdóttir, iþróttafræðingar, og Stefán E. Matthíasson, læknir, veita ráðgjöf. EINNIG ★ MAGI, RASS& LÆRI ★ FRAMHALDSTÍMAR ★ FORVARN IR GEGN KRANSÆÐASJÚKDÓMUM (FYRIR KARLA 35 ÁRA OG ELDRI) ★ MORGUNTÍMAR ★ HÁDEGISTÍMAR ★ TÍMAR FYRIR BARNSHAFANDI KONUR OG KONUR M/BÖRN Á BRJÓSTI ★ ÞREKTÍMAR ★ SVITATÍMAR ★ PÚLTÍMAR ★ UNGLINGATÍMAR ★ ERÓBIKKDANSTÍMAR ★ TEYGJUTÍMAR HJÁ OKKUR ER FRJÁLS MÆTING í ALLA TÍMA - BARNA- GÆSLA ER MILLI KL. 12.00 OG16.00 ALLA VIRKA DAGA. EITTHVAÐ FYRIR ALLA OG ALLT Á EINUM STAÐ. HRINGDU í SÍMA 68-98-68 OG LEITAÐU UPPLÝSINGA OG MUNDU VIÐ ERU í SKEIFUNNI7 Lán Byggðastofnunar til Hraðfrystihúss Hofsóss: Uppsagnir starfs- fólks afturkallaðar Aflinn í síðustu viku var í treg- ara lagi eins og svo oft áður þessa vertíð. Einn og einn bátur var þó að reka í sæmilegan ufsaróður og kom Geirfugl GK skást út með 76,3 tonn í fjórum róðrum en síðan kom Mörður ÞH með 52,7 tonn eftir vikuna. Veðurlag var erfitt í síðustu viku og komust litlu línubátarnir aðeins einu sinni á sjó og var Þorbjörn GK þá hæstur með 5,2 tonn. Skarf- ur GK gerir það þó gott á línu, en hann er mest fyrir vestan og er beitingavél um borð. Hann var að landa um 50 tonnum af slægðum fiski, mest þorski, í gærmorgun eftir viku útiveru. Hann hefur alls landað 157 tonnum af slægðum fiski frá áramótum sem leggur sig á 196 tonn ef það væri óslægt. Loðnubátamir koma reglulega en eftirtaldir bátar lönduðu í vik- unni: Grindvíkingur GK 902 tonn- um, Fífill RE 393 tonnum, Víkur- berg GK 552 tonnum og Hrafn GK 592 tonnum. í gærmorgun kom Gísli Árni með 650 tonn í fyrsta skipti til Grindavíkur eftir að Fiskimjöl og lýsi hf. hafði keypt bátinn og Al- UPPSAGNIR starfsfólks hraðfrystihúss Hofsóss sem taka áttu gildi í gær hafa verið dregnar til baka í beinu framhaldi af lánveitingu Byggðastofnunar á miðvikudag. Gísli Kristjánsson, framkvæmda- stjóri hraðfrystihússins sagði lánið ekki tekið sem rekstrarlán heldur ætti að nota það til að endurskipuleggja fjárhag fyrirtækisins Gísli sagði fyrirtækið hafa sótt isfelling," sagði Gísli. um 20 milljón króna lán en fengið 18 milljónir. „Við erum að vinna að endurskipulagningu íjárhags fyrir- tækisins og þetta lán er liður í því. Fyrst og fremst þarf að breyta lausaskuldum í lengri tíma lán. Það hefur ekki verið neinn grundvöllur fyrir rekstrinum það sem af er árinu og því kemur vart annað til en geng- Hraðfrystihúsið er ekki í vanskil- um við Byggðastofnun og rennur lánið óskipt í reksturinn. Aðspurður sagðist Gísli bjartsýnn á framhaldið. „„Það er mun léttara í okkur hljóðið núna,“ sagði Ófeigur Gests- son, sveitarstjóri í samtali við Morg- unblaðið. „En þetta er einungis hluti af því sem þarf að gera, til að rekstrargrundvöllur skapist. Vextir vegna lána minnka en einnig þarf að ganga frá málum við Fiskveiða- sjóð og viðskiptabanka okkar og semja um greiðslur. Ófeigur sagði stjórnvöld þurfa að létta á rekstri húsanna með gengisfellingu eða ein- hvetjum öðrum hætti, endurgreiðslu söluskatts, launaskatts, eða lækkun hráefniskostnaðs. „En hvað varðar hlut Byggðastofnunar þá er mjög ánægjulegt að sjá að stofnun gerir sér grein fyrir alvöru málsins, málið var afgreitt fljótt og vel. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Skipveijar á loðnubátunum hafa undanfarna dagfa verið að setja djúpu næturnar í land og taka þær grunnu um borð þar sem að loðnan er komin upp á grunnið. Myndin er tekin þegar skipverjar á Gísla Arna voru að taka loðnunótina um borð. Grindavík: Afli í treffara lagi Grindavík. '--7 í SAMANTEKT yfir fiskiríið frá bert GK var væntanlegur með 700 áramótum fram i miðjan febrúar tonn. — Kr.Ben. kemur í ljós að Mörður ÞH er aflahæstur netabáta í Grindavík með 188 tonn, mestmegnis ufsa. Næst koma Hópsnes GK með 167 tonn og Hafberg GK með 160 tonn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.