Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 Svanasöngvar Schuberts Tónlist JónÁsgeirsson Nú hafa Andreas Schmidt og' Thomas Palm lokið við að flytja yflr sjötíu sönglög eftir Schubert á þrennum tónleikum í Gamla bíói, síðast á fimmtudaginn fyrir troð- fullu húsi. Á fyrri hluta efnisskrár voru tíu sérvaldir söngvar frá ýms- um tímum, sá elsti frá 1817 en yngsti frá 1826. Eftir hlé voru það Svanasöngvamir sem Schubert samdi alla í ágústmáuði 1728, sjö við ljóð eftir Rellstab og sex við ljóð eftir Heine. Taubenpost, sem trúlega er. síðasta sönglag Schu- berts, var í síðari útgáfum bætt við en þeir félagar fluttu það sem auka- lag. Andreas Schmidt og Thomas Palm eru snilldargóðir tónlistar- menn, Schmidt meistari hins flngerða og fágaða söngs og Palm snillingur í fínlegu og undraná- kvæmu tóntaki. Þessi fíngerða söngfágun kom einkar vel fram í Nacht und Tráume og Ihr Bild. í leikrænum átökum eins og í Der Zwerg og Der Atlas vantaði nokk- um þunga og í Aufenthalt var hljóð- fallið undarlega létt, næstum því eins og í Das Fischermádchen, sem á þar betur við, þó Fischermádchen eigi frekar að vera glaðlegt, ekki aðeins létt og leikandi. Tónleikar sem þessir em stórvið- burður. Að heyra á þremur tónleik- um einn tíunda hlutann af sönglög- um Schuberts, flutt af slíkum glæsi- brag, er viðburður sem seint mun fymast yflr og fá því meiri ljóma sem frá líður, eins og allt sem mönn- um er kært að muna. Andreas Schmidt og Thomas Palm eiga langa leið ófama og því rétt að óska þessum ungu en snjöllu lista- mönnum allra heilla um ókomna framtíð og óska þess um leið, að þeim auðnist að eiga sem oftast leið hér um, til að flytja þakklátum áheyrendum list sína. Andreas Schmidt og Thomas Palm II Nýja Cuore-línan heillar og slær í gegn hjá fjöldanum: 5dyra, 5gíra. Verð frá kr. 319.900.- Sjálfskiptur, ödyra. Verð frá kr. 349.400.- 3jadyra, 5gíra, 4x4.Verð frá kr. 366.100.- Innifalið í verði: Verksmiðjuryðvörn og skráning DAIHATSU VILDARKJOR Við bjóðum 25% útborgun og eftirstöðvar á 24 mánuðum eða Eurokredit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.