Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 27
Póra Dal, auglýslngastofa MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 27 Skoda 120 L Óumdeilanlegir kostir Skodans eru m.a. þessir: ódýr, sparneytinn, léttur í stýri, fjaörar vel, rúmgóöur. Skodinn býr yfir öllum nauðsynlegum þægindum og hefur ýmislegt þar aö auki, eins og t.d. mikla aksturshæfni í snjó, þar eö vélin er aftur í. Það sem mestu skiptir er, hvaö Skodinn er ódýr. Hann kostar frá 165.900,- kr. Þess vegna er lítil fjárbind- ing f'honum og því eru kaupin mjög hagstæö á tímum mikils fjármagnskostnaöar. Skoda hentar vel sem aöalbíll fjölskyldunnar og stendur fyllilega fyrir sínu, enda er t.d. nóg pláss í honum fyrir 5 fulloröna og farangur. Sem bíll numer 2 er Skodinn ekki síöur heppilegur, -m.a. vegna þess hve ódýr og sparneytinn hann er. Skoda '88 býðst auk alls þessa á mjög góðum kjörum. — Handhöfum VISA bjóðum við 25% útborgun og afganginn má greiða með 12 mánaða raðgreiðslum. Við þessi kjör er auðvelt að ráða. ^ tmi SkOda 105 L............ 165.900.- SkOda 120 L............ 189.800.- Skoda 150 CL............ 231.800.- Skoda 130 Rapid......... 258.900. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga kl. 1 -5 verið velkomin. JOFUR HF NYBYLAVEGI 2 • SIMI 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.