Morgunblaðið - 27.02.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 27.02.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 43 artíma á tímabilinu kl. 11:30 til 13:30. Takist ekki að ná matarhléi innan umsamdra marka greiðist unninn matartími í yfirvinnu. 15.3.1. Kaffihlé sé tekið á vinnu- stað, eftir því sem best hentar fram- kvæmd vinnu hveiju sinni innan eftirgreindra marka: 09:00—10:00, 15:00—16:00. Um greiðslu fyrir kaffitíma sem ekki er tekinn innan þessara marka gildi sambærilegt og í gr. 15.3. Sé samkomulag milli aðila um að fella niður annan eða báða kaffi- tíma styttist dagvinnan sem því nemur. 15.3.2. Ekki er gerð krafa til sérstakrar kaffíaðstöðu á vinnustað þegar einn maður vinnur á lokuðu og upphituðu tæki og ekki í vinnu- flokk. 15.3.3. Tækjastjómendur, sem réttindi hafa til að stjóma viðkom- andi tæki, þ.e. lokið hafa grunn- námskeiðum eða meiraprófi, skulu á ári hveiju fá tvo samfestinga endurgjaldslaust svo og eitt par af stígvélum eða öryggisskóm eftir því sem við á. Vinnuveitandi greiði 60% af kaupverði ef um öryggisskó er að tefla en verkamaður 40%. Að öðm leyti skal verkamönnum lagður endurgjaldslaust til sá öryggis- búnaður, sem Vinnueftirlit ríkisins telur nauðsynlegan. Tækjamenn skulu og eiga kost á vinnuveítlingum til notkunar við viðhald tækisins enda skili þeir gömlum fyrir nýja. Óhreinkist vinnugallar af olíu eða öðrum þvílíkum óþrifum, skal vinnuveitandi annast þrif verka- manni að kostnaðarlausu. 15.4. Tækjastjómendur skulu mæta til vinnu í eigin tíma og á eigin vegum innan marka 10 km radíus frá ráðningarstað, þó að hámarki 3 km utan marka þéttbýlis. Séu starfsmenn sendir frá ráðn- ingarstað/starfsstöð innan ofan- greindra marka til vinnu utan þeirra, skal vinnuveitandi sjá fyrir flutningi og skal þá við það miðað að ferðir utan marka þéttbýlis þó að hámarki 3 km séu í vinnutíma. Þetta á við ef unnið er á félagssvæð- inu. 15.4.1. Stjómendum vinnuvéla skal eftir því sem aðstæður leyfa séð fyrir hádegismat í mötuneyti á vinnustað, eða í vinnuskúr með sömu kjörum og aðrir starfsmenn. Ef verkamenn em sendir til vinnu utan flutuingslínu, eða vinni fram yfir kl. 20:00, án þess að taka matarhlé skulu þeir hafa frítt fæði eða fæðispeninga skv. gr. 3.5.1. 15.5. Fjöldi verkamanna við hvert verk miðast við þarfír hveiju sinni að mati vinnuveitanda, enda séu öryggiskröfur virtar að fullu. Ef deilt er um öryggiskröfur skal leita umsagnar Vinnueftirlits ríkis- ins. 15.5.1. Þegar tækjastjóri, á krana, á jarðýtu í samfelldri gijót- vinnu og á hjólaskóflum í ámokstri hefur unnið samfellt lengur en 4 klst. án hlés á hann rétt á 15 mín. hléi eða afleysingu. Matar- og kaf- fítímar teljast hlé í þessu sam- bandi. Tækjastjómandi á þó jafnan rétt á nauðsynlegum persónulegum tíma, þótt vinna sé að öðra leyti stöðug. 15.5.2. Sami vinnuvélstjóri skal ekki vinna lengur en 8 klst. sam- fleytt (vélartími) á jarðýtum sem vega 27 tonn eða minna (operating weight) við rippun í erfíðri klöpp (D7, TD15, KOM65). 15.5.3. Við samfellda fleyga- vinnu með þungum fleygum eða lofthömram skal jafnan ætla stjóm- anda regluleg hlé eða afleysingu. 15.5.4. Vari sérlega erfið gijót- vinna á ýtum lengur en 2 vikur samfleytt getur stjómandi vinnu- vélar óskað eftir því, að verða flutt- ur tímabundið á annað tæki eða í önnur verkefni. 15.6. Heimilt er að vinna á vökt- um skv. eftirgreindu vaktafyrir- komulagi. Vinnutilhögun á 10 tíma vöktum. Morgunvakt kl. 06:00—16:00 kaffíhlé kl.09:00—09:15 matarhlé kl. 12:15—13:00 SJÁ NÆSTU SÍÐU LAUGARDAGUR FRA KL. 10.00—18.00 SUNNUDAGUR FRÁ KL. 14.00—18.00 MANFREÐ VILHJALMSSON ARKITEKT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.