Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 ÚTVARP/S J ÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD2 <0(9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn, Vakari, Júlli og töfraljósiö, Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. Má ég eiga hann? Myndskreytt saga. (slenskt tal. Leik- raddir: Guðmundur Olafsson o.fl. <S8>10.30 ► Perla. Teiknimynd. <0(10.50 ► Zorro. Teiknimynd. <0(11.15 ► Ferdinand fljúgandi. Ferdinand er þekktur að því að segja furðusögur sem enginn trúir en þegar hann fer að fljúga renna tvær grimur á fólk. Sögurnar hans skyldu þó ekki vera sannar? 12.00 ► Hlé. <0(13.25 ► Fjalakötturinn. Brúðkaup (A Wedding). Blaöakona fylgist meö yfirborðskenndu brúökaupi hjá nýríku fólki. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lind- fors og Vittorio Gassman. Leikstjóri: Robert Altman. SJÓNVARP / SÍÐDEGI / 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 14.55 ► Enska knattspyrnan. Sýnt frá leik Derby C. og Charlton í 1. deild. Bein útsending. Umsjónarmaður; Bjarni Felixson. 16.65 ►Ádöflnni. 17.00 ► Alheimurinn (Cosmos). 1. þ'áttur. Nýog stytt útgáfa í 4 þáttum af myndaflokki bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan. 17.50 ► Reykjavfk- urskákmótið. Bein útsending frá Hótel Loftleiðum. 18.15 ► Ífínuformi. Leikfimi. 18.30 ► Hringekjan (Storybreak). 18.55 ► Fréttaágrip é táknmáli. 19.00 ► Ann- irogapp- elsfnur. 19.26 ► Bridsmót Sjónvarpsins. STÖD2 ®15.30 ► Ættarveldið. Ókunnur maöur situr um líf Alexis og Carrington-fjölskyldan fær voveiflegarfréttir. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 41(16.20 ► Nærmyndir. Þorsteinn Pálsson. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 4K17.00 ► NBA-körfuknattleikur. Sýnt frá Stjörnu- leik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18.30 ► islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Vinsælirhljóm- listarmenn koma fram hverju sinni. 19.19 ► 19.19. Fréttirog frétta- tengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir og veö- 20.46 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.36 ► í skollaleik (After the Fox). Bandarísk bíómynd frá 23.15 ► Morðin f Jeríkó (Inspector Morse — Brid8mót. ur. Þýöandi: Guðni Kolbeins- 1966. Leikstjóri: Vittorio de Sica. Aðalhlutverk: Peter Sellers, The Dead of Jericho). Bresk sakamálamynd. Nokkriraf 20.35 ► Lottó. son. Victor Mature og Britt Ekland. Útsmoginn en góðhjartaður Kona nokkurfinnst látin á heimili sínu og tal- sterkustu 20.40 ► Landið þitt - 21.16 ► Maðurvikunnar. smábófi fær sig lausan úr fangelsi til þess að verja heiður ið er að hún hafi framiö sjálfsmorð. Morse brids-spilurum fsland. Umsjónarmaöur: systur sinnar. Hann notar tækifærið til að komast yfir mikið lögregluforingi vill rannsaka málið. landsins Sigrún Stefánsdóttir. fé og í hlutverki leikstjóra setur hann glæpinn á svið. 1.00 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. Htíppa. 19.19 ► 19.19. 4K20.10 ► Frfða og dýrið. 4K21.00 ► Ofurmennið Conan (Conan the Barbarian). Maöur leitar aö 4K23.00 ► Tracey Ullman. Skemmtiþáttur. Vincent sker sig úr hópnum flokki villimanna sem myrtu föður hans og móður. Aöalhlutverk: Arnold 4K23.25 ► Spenser. á grímudansleik og þegar Schwarzenegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. Leikstjóri: John 4K00.16 ► Ógnarnótt (Fright Night). Unglingspiltur er ráðist er að írskum friðar- Milius. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- sannfærður um að nágranninn sé vampíra. Hrollvekja. sinna á dansleiknum, grípur son. 4K1.55 ► Dauðs manns æði (Dead Mans Folly). hann til sinna ráða. 3.30 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hiustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.26 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. (Áður flutt 1983.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16Æ0 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guð- jón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjart- ansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. — Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Björn Th. Árnason leik- ur á fagott með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; höfundur stjórnar. Umsjón: Sig- uröur Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Arnar Jónsson leikari les ævintýriö um Næturgalann eftir H.C. Andersen í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Daníels- son (Áöur útvarpað 29. október sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 29. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 23.00 Mannfagnaöur á vegum Leikfé- lags Mosfellsbæjar. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir klassíska tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. 2. umferð, endurteknar 3. og 4. lota. MH — MR, Fjölbr. á Sauöárkróki — Framhaldsskólinn f Vestmannaeyjum. 16.30 Við rásmarkið. Umsjón: (þrótta- fréttamenn og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Reykjavíkurskákmótið. Jón Þ. Þór. Kvöldtónleikar að því loknu. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- aagsmorgni. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum — svaka- málaleikrit í ótal þáttum. 7. þáttur. Morðabelgur. Endurtekiö. 17.30 HaraldurGíslason og helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með músik. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Berg- Ijót Baldursdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós- vakinn sendir nú út dagskrá allan sól- arhringinn og á nætúrnar er send út ókynnt tónlist. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. 18.00 Breytt viðhorf. - 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Gæðapopp. 2.00 Dagskráriok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 16.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli mín og þin." Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 Flugan í grillinu. Blandaður rokk- þáttur. Finnbogi Hafþórsson og Rúnar Vilhjálmsson IR. 13.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragn- arsson og Sigurður R. Guönason spila tónlist. IR. 14.00 Röndóttir villihestar, Klemens Arnason MH. 16.00 Menntaskólinn í Kópavogi. MK. 18.00 Léttir tónar. FÁ. 20.00 FG. 22.00 FB. 24—04.00 Næturvakt. Stríðshanskinn að er eins gott að búið er að leiðrétta sjónvarpsauglýsing- una frá Stöð 2 er birtist hér í gær á blaðsíðu 3 og undirritaður vék að í pistli en það er nú bara mannlegt að gera mistök þótt tölvusamfélagið krefjist þess nú eiginlega að forritin séu fullkomin en að sögn aðstand- enda auglýsingarinnar var hér um flókin tæknileg mistök að ræða sem auglýsingamennimir harma mjög enda í fremstu röð. En um hvað ættum við eiginlega að þrasa ef öll landsins böm breyttust í alfull- komna engla? Þrasútvarp? Fyrst hélt ég að útvarp Rót yrði einskonar þrasútvarp því ég hafði bara hlýtt á nokkra þætti um verka- lýðsmál. Þessir Rótarþættir flóðu út á ljósvakann einmitt á þeirri stundu er aðrir §ölmiðlar vom stút- fullir af fregnum af langdregnum samningaviðræðum atvinnurekenda og verkalýðsforkólfa. Skal því eng- an undra að fjölmiðlarýnirinn hafi stundum dæst er nálin færðist yfir á FM 106,8. En slq'ótt skipast veður í lofti og nú er svo komið að karpið um kaup og kjör hefír öðlast nýja merkingu og gerist stundum forvitnilegt. Það er nefninlega eins og samfélagið hafi opnað gáttir sínar að undan- fomu með tilstyrk — fjölmiðlaþras- ins! Þannig er nú meðaljóninum ljóst að hann býr í harla sérkennilegu samfélagi þar sem hópur manna hefir skammtað sér slík laun og fríðindi hjá vissum fyrirtækjum og stofnunum að venjulegir launþegar hljóta að beija í borðið. Þannig ger- ist æ algengara að nýútskrifaðir viðskiptafræðingar sem eru ráðnir f stjómunarstöður hjá stórfyrirtækj- um fái 4-5-föld laun á við meðal- starfsmann og að auki fría bíla sem eru reknir á kostnað fyrirtækjanna en þau fríðindi má í ljósi nýjustu risahækkana tryggingarfélaganna meta til árslauna meðalstarfs- manns. Svo eru menn hissa á ólg- unni á vinnumarkaðinum. ísland er lítið land og ber ekki hálaunaða stjómunaryfirstétt og hvemig geta menn setið við samningaborð og boðið verkafólki laun er rétt slaga upp í mánaðarlaun þess er hæst ber launin í samninganefndinni? Og lát- um við þá vera að minnast á ofur- menni SÍS í Bandaríkjunum. Flokk- ast það undir þras er útvarpsstöðvar hafa á dagskrá sinni sérstaka þætti eingöngu um kaup og kjör almenns verkafólks í slíku landi? Það væri máski ekki úr vegi fyrir verkalýðs- forkólfa og hálaunastjómendur að stilla við og við á útvarp Rót þar sem almennt verkafólk sest stöku sinnum á rökstólana og lýsir kjömm sínum. Svo er bara að vona að hin- ir valdagírugu „hugsjónapólitíkus- ar“ sjái sér ekki leik á borði að misnota slíka útvarpsstöð er kann að blómstra á því mikla ólguskeiði er við siglum nú inn í en því miður kann slíkt fólk oft þá list að fleyta sér á öldum óánægjunnar í hina mjúku valdastóla. Nei, þess væri óskandi að útvarp Rót stuðlaði að því að menn vöknuðu enn frekar til meðvitundar um ranglætið og mis- réttið i samfélagi voru en svo em ekki bara „þrasþættir" á dagskrá stöðvarinnar. í fyrradag hlýddi ég til dæmis á þátt frá Borgaraflokknum þar sem rætt var við nýbakaða þingmenn og svo var Kvennaútvarpið á dag- skrá og þar var spjallað um kvenna- pólitík og síðar um kvöldið var afar erfiður dagskrárliður frá Esper- anto-sambandinu en ljósvakarýnir- inn verður jú stundum að bíta í skjaldarrendur og kl. 21.45 hófst þáttur frá Samtökunum ’78 og lásu þar tvær konur frásögn um ást tveggja kvenna, ást sem mátti ekki kvistast í hinu borgaralega sam- félagÍ' Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígium. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdis Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 13.30 Lif á laugardegi. Marinó V. Magn- ússon. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna á Islandsmótunum og getraunaleikur í ensku knattspyrnunni. 17.30 Norðlenski listinn. Þráinn Brjáns- son. 19.00 Með matnum. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 00.00 Næturvakt. Pétur og Haukur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.