Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 7 Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins: •• Ollum gefinn kost- ur á þátttöku BREYTING hefur venð gerð á starfi málefnanefnda Sjálfstæð- isflokksins og þær opnaðar þeim sem áhuga hafa að taka þátt í starfi nefndanna. Áður gat fólk einungis gengið í Sjálfstæðis- flokkinn með því að ganga í ein- hver félög hans, og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins skipaði menn i nefndimar, en nú er fólkj gefinn kostur á að láta skrá sig beint i einhveijar af hinum 17 málefnanefndum flokksins. Að sögn Sigurbjöms Magnússonar, framkvæmdastjóra þingflokks Sjálfstæðisflokksins, era nú i reynd engin takmörk fyrir fjölda nefndarmanna, en áður var fjöldi nefndarmanna oft takmarkaður við 7-15 manns, og sagði hann breytinguna vera stórt skref í því að opna starf Sjálfstæðis- flokksins. í fréttatilkynningu frá Sjálfstæð- isflokknum segir: „Meginástæðan fyrir þessum breytingum er að gefa fólki tækifæri til að koma til liðs við flokkinn á málefnalegum for- sendum en fólk virðist í ríkari mæli tilbúið að starfa ef það vinnur að ákveðnum málum og skilgreind- um verkefnum sem varða áhuga- svið þess.“ Miðstjóm Sjálfstæðisflokksins skipar stjómir nefndanna, en stjómimar e'ru skipuðar 4 mönnum auk þess sem einn alþingismaður starfar með hverri nefnd sem full- trúi þingflokksins. Málefnanefndimar 17 em eftir- farandi: Efnahagsmálanefnd, þar sem formaður er Ólafur Davíðsson, hagfræðingur, og fulltrúi þing- flokksins er Halldór Blöndal; Heil- brigðis- og tryggingamefnd - form- aður er Ólafur Om Amarson, yfír- læknir, og fulltrúi þingflokksins er Ólafur G. Einarsson; Húsnæðis- málanefnd - formaður er María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, og fulltrúi þingflokksins er Geir H. Haarde; Iðnaðamefnd - formaður er Eggert Hauksson, forstjóri, og fulltrúi þingflokksins er Sverrir Hermannsson; íþrótta-, æskulýðs- og tómstundanefnd - formaður er Ólafur Jónsson, upplýsingafulltrúi, og fulltrúi þingflokksins er Guð- mundur H. Garðarsson; Jafnréttis- og fjölskyldunefnd - formaður er Kristín S. Kvaran, fyrrverandi al- þingismaður, og fulltrúi þingflokks- ins er Salóme Þorkelsdóttir; Land- búnaðamefnd - formaður er Sigur- geir Þorgeirsson, ráðunautur, og fulltrúi þingflokksins er Pálmi Jóns- son; Menningarmálanefnd - form- aður er Þuríður Pálsdóttir, söng- kona, og fulltrúi þingflokksins er Ragnhildur Helgadóttir; Orkunefnd - formaður er Jónas Elíasson, próf- essor, og fulltrúi þingflokksins er Þorvaldur Garðar Kristjánsson; Samgöngunefnd - formaður er Leif- ur Magnússon, verkfræðingur, og fulltrúi þingflokksins er Egill Jóns- son; Sjávarútvegsnefnd - formaður er Bjöm Dagbjartsson, forstöðu- maður, og fulltrúi þingflokksins er Matthías Bjamason; Skattanefnd - formaður er Sigurður B. Stefáns- son, hagfræðingur, og fulltrúi þing- flokksins er Geir H. Haarde; Skóla- og fræðslunefnd - formaður er Þor- varður Elíasson, skólastjóri, og full- trúi þingflokksins er Friðjón Þórð- arson; Sveitastjómar- og byggða- nefnd - formaður er Sturla Böðvars- son, sveitarstjóri, og fulltrúi þing- flokksins er Eggert Haukdal; Um- hverfís- og skipulagsmálanefnd - formaður er Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, og fulltrúi þingflokks- ins er Salóme Þorkelsdóttir; Ut- anríkismálanefnd - formaður er Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður ráðherra, og fulltrúi þingflokksins er Eyjólfur Konráð Jónsson; Við- skipta- og neytendanefnd - formað- ur er Steingrímur Ari Arason, hag- fræðingur, og fulltrúi þingflokksins er Guðmundur H. Garðarsson. ■ * \ Kennitölur, nafnnúmer og aðrar helstu upplýsingar um 10.000 starfandi fyrirtæki alls staðar á landinu er að finna í Vantar þig gólfteppi, bátakrana eða einhvern til að sjá um tískusýningu eða ráðstefnu? Upplýsingar um útflytjendur, erlend umboð eða farsímanúmer einhvers íslensks skips? Svarið finnur þú í „ÍSLENSK FYRIRTÆKI1988“. ÍSLENSK FYRIRTÆKI - ómissandi uppsláttarrit í 18 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.