Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 Flugleiðamót Bridsfélags Reykjavíkur 1987—1988 A-RIÐILL: |l 2 3 4 5 6 7 8 1. Jón Þorvaröarson 14 23 8 12 22 20 10 109 2. Delta 16 24 25 17 B 15 24 129 3. EstherJakobsdóttir 7 6 21 2 13 5 7 61 4. Bragi Hauksson 22 5 9 4 4 13 9 66 5. Flugleiðir 18 13 25 25 16 14 21 132 6. Samvinnuf.-Landsýn 8 22 17 25 14 13 21 120 7. Veröbr.m. Iðnaöarb. 10 15 25 17 16 17 ■ 19 119 8. GuðmundurSveinss. 20 6 23 21 9 9 1 99 B-RIÐILL: 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Eiríkur Hjaltason 17 12 11 15 19 16 17 107 2. Bragi Erlendsson 13 18 11 18 14 11 8 93 3. Georg Sverrisson 18 12 15 16 18 10 19 108 4. Pólaris 19 19 15 25 25 22 22 147 5. HallgrímurHallgr. 15 12 14 0 7 6 6 60 6. Björn Theódórsson 11 16 12 3 23 4 1 70 7. Atlantik 14 19 20 8 24 25 I14 124 8. Fataland 13 22 11 B 24 25 16 | 119 C-RIÐILL: 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Magnús Eymundss. 13 13 10 8 20 2 18 84 2. Kristófer Magnúss. 17 25 21 15 25 10 25 138 3. Snæbjörn Friðrikss. 17 5 15 5 16 15 16 89 4. RagnarJónsson 20 9 15 25 3 25 5 17 94 5. Jón Páll Sigurjónss. 22 15 25 17 8 24 136 6. Lúðvík Wdowiak 10 5 14 4 13 6 13 65 7. ÞorlákurJónsson 25 20 15 25 22 24 H25 156 8. Guðm. Þóroddss. 12 5 14 13 6 17 1 68 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Tveimur kvöldum af þremur er lokið í Mitchell-tvímenningskeppn- inni og er staða efstu para þessi: N-S-riðill: Ólöf Ketilsdóttir — Jacqui McGreal 893 Véný Viðarsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 883 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinunn Snorradóttir 882 Sigríður Ottósdóttir — Dóra Friðleifsdóttir 878 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 869 A-V-riðilI Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 916 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana ísebam 910 Rósa Þorsteinsdóttir — Ásgerður Einarsdóttir 887 Kristín Karlsdóttir - Svava Ásgeirsdóttir 865 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 863 Keppninni lýkur á mánudaginn kemur kl. 19.30 í húsi Bridssam- bandsins í Sigtúni. Næsta keppni verður parakeppni (karl/kona) og hefst hún 14. marz. Skráning er hafin hjá Aldísi í síma 15043, Margréti í síma 21865 eða Vénýju í síma 33778. Árshátíð félagsins verður á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, 12. marz nk. og hefst kl. 12 á hádegi. Þátt- tökutilkynningar berist til Svövu í síma 35061 eða 16935. Bridsfélag Reykjavíkur Miklar sviptingar urðu í síðustu umferð Flugleiðamótsins sem lauk sl. miðvikudag. Sveit Delta, sem hafði ömgga forystu í mótinu, tap- aði síðasta leiknum gegn Sam- vinnuferðum/Landsýn 8—22. Sveit >Flugleiða, sem var í þriðja sæti fyr- ir síðustu umferðina, vann sinn leik með 25 stigum og vom úrslitin úr leik Deltu og Samvinnuferða það hagstæð að sveitin stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. I sveit Flug- leiða spiluðu: Jón Baldursson, Valur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson, Ásgeir Ásbjömsson, Aðalsteinn Jöijjensen og Ragnar Magnússon. I silfurliði Deltu spiluðu: Jón Hjaltason, Hörður Ámþórsson, Haukur Ingason, Sigurður B. Þor- steinsson, Runólfur Pálsson og Jaköb R. Möller. Sveit Polaris vann B-riðilinn með yfirburðum. í sveitinni spiluðu: Karl Sigurhjartarson, Sævar Þor- bjömsson, Guðmundur Páll Amar- son, Símon Símonarson og Guð- mundur Pétursson. Sveit Þorláks Jónssonar vann C-riðilinn með glæsibrag en auk Þorláks spiluðu Jacqui McGreal, Ragnar Bjömsson, Armann J. Lár- usson, Sævin Bjamason og Egill Guðjohnsen. Skráning í aðaltvímenningi BR stendur yfir og þegar síðast fréttist vom aðeins 12 sæti laus. Keppnin hefst 16. marz. Þátttökutilkynning- ar berist til Sævars í síma 75420 eða Hauks í síma 671442. Bridsfélag Siglufjarðar Siglufjarðarmót sveitakeppni Staðan að loknum undanúrslit- um. í úrslitum keppa 4 efstu sveit- ir innbyrðis til úrslita: Sveit Valtýs Jónassonar 128 Birgis Bjömssonar 121 Þorsteins Jóhannssonar 116 Níelsar Friðbjamarsonar 104 Hafliða Hafliðasonar 101 BjarkarJónsdóttur 97 Friðfinns Haukssonar 88 Stefáns Benediktssonar 81 Núverandi meistarar er sveit Bjarkar Jónsdóttur. Siglufjarðarmót hraðsveitakeppni Lokið er 3 umferðum af 4. Sveit Þorsteins Jóhannssonar 1380 Bjarkar Jónsdóttur 1346 Birgis Bjömssonar 1338 Valtýs Jónassonar 1317 Níelsar Friðbjamarsonar 1272 Hafliða Hafliðasonar 1210 Friðfinns Haukssonar 1209 Núverandi meistarar er sveit Þorsteins Jóhannssonar. Utgáfa Kennaratals á Islandi á lokastigi VERIÐ er að leggja síðustu hönd á 5. bindi Kennaratalsins, sem er lokabindið. í því verða æviá- grip kennara sem eiga stafina P til Ö að upphafsstöfum, nýrra kennara og kennara sem fallið hafa út eða ekki skilað sér, leið- réttingar, greinargerð og eftir- máli ritstjóra. Umbrot er þegar hafið. Skilafrestur æviágripa og leiðréttinga er til 15. mars nk. Eftir það verður ekki hægt að taka á móti fleiri æviágripum. Viðkomandi er bent á að vanda val mynda í Kennaratalið. Öllum merktum myndum verður skilað aftur til eigenda sé þess óskað. í Kennaratali á íslandi (1800-1988) verða yfír 11 þúsund æviágrip. Útgefandi Kennaratalsins er Prent- smiðjan Oddi hf., Höfðabakka 3-7 Reykjavík, og hægt er að kaupa það beint frá útgefanda. Sigrún Harðardóttir er ritstjóri Kennara- talsins og sími ritstjómar er 67 25 fltorgMtiMaftift Gódandaginn! 37. Öll bréf til ritstjómarinnar skulu send í pósthólf 2, Hafnarfírði, segir í fréttatilkynningu. Basar í færeyska sjómanna- heimilinu FÆREYSKAR konur ætla að halda basar sunnudagínn 6. mars nk. til fjáröflunar fyrir færeyska sjómannaheimilið. Mörg undanfarin ár hafa fær- eyskar konur tekið þátt í starfsemi sjómannaheimilisins hér í Reykjavík. Á sunnudaginn verða á boðstólum handpijónaðar peysur, heimabakaðar kökur, skyndihapp- drætti og fleira. (Fréttatilkynning) mur Arsins stærsta snyrtivörukynning Kynntar veröa nýjungar á snyrtivörumarkaðnum. Snyrtifræðingar kynna og leiðbeina. Einstakt tækifærí Snyrtivörulína frá JILSANDER Nýjustu litirnir frá s^ro'icr Kynntur verður nýjasti iimurinn frá ROCHAS, BYZANCE Kremlína frá JEAN D’AVEZE Nýjustu litirnir frá Helena Rubinstein REVLDN Snyrtifræðingur á staðnum. Dömu og herrailmurinn frá TED LAPIDUS Snyrtivörulína frá BOOTS N°7 JSÆAIVA-Ijilk Naglavörur - -a— Í^CCÍtxil hárlitir. irl Snyrtir é staðnum. Peiformance Allt fyrir þreytta fætur Háreyðingarkrem \/IDAL SASSÖOIM og vaxtæki. VQrur 0g nýn naglatæki á markaðnum. LESLEY, naglaþjalir. Nýtt merki. catzy I hárvörur. shampoo. AUK ÞESS FJOLDI TILBOÐA A OÐRUM SNYRTIVORUM m. a. mörgum siampótegundum og sápum. AIIKLIG4RDUR IDAG KL. 9-16 MARKADUR VIÐSUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.