Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 Mbnica UBIX UOSRITUNARVELAR íþróttir helgarinnar Körfuknattlefkur Um helgina fara fram síðari leikir í 8-liða úrslitum bikar- keppni KKÍ. Á morgun leika Haukar og UMFN b. í íþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 14. Haukar sigruðu í fyrri leikn- um 71:51. Valur og KR mæt- ast svo í íþróttahúsinu að Hlíðameda kl. 20. Fyrri leik Vals og KR lauk með sigri KR, 74:72. Á mánudaginn mætast svo Grindavík og ÍR í íþróttahúsinu í Grindavík kl. 20. Fyrri leiknum lauk með jafntefli 63:63. Þá eru tveir leikir í 1. deild karla. Topplið deildarinnar^ UÍA og Tindastóll mætast á Egilstöðum kl. 14 í dag. Á sama tíma leika í íþróttahús- inu á Selfossi HSK og ÍS. Einn leikur er í 1. deild kvenna, UMFN og ÍBK mæt- ast í íþróttahúsinu í Njarðvík kl. 14. í dag. Loks er það körfuknattleiks- mót framhaldsskólanna sem verður haldið í Keflavík og Njarðvík um helgina. Frjálsar íþróttir Meistaramót íslands 14 ára og yngri í fijálsum íþróttum fer fram um helgina. Keppt verður í íþróttahúsinu við Seljáskóla og í Baldurshaga. Skemmtiskokk Háskóla ís- lands og Stjömunnar fer fram í dag og hefst kl. 14 við aðal- byggingu Háskóla íslands. Skráning fer fram á sama stað frá kl. 12-13.30. Hlaupn- ir verða 5 km. Blak Þrír leikir em í úrslitkeppn- inni í blaki á morgun, allir í Hagaskólanum. IS og KA leika í meistaraifokki. karla kl. 13.30, ÍS og Þróttur í meistaraflokki kvenna kl. 14.45 og í sama flokki leika Víkingur og UBK kl. 16. Júdó íslandsmeistaramót í júdó, yngri en 15 ára fer fram í íþróttaskemmunni á Oddeyri á Akureyri um helgina. Keppni hefst kl. 11 í dag. Badmlnton Meistaramót íslands í öðlinga- og æðsta flokki fer fram í húsi TBR á morgun. Keppni hefst kl. 14. Sund Sundmót Aspar fer fram í Sundhöll Reykjavíkur í dag. Sklöl Um helgina verður keppt í alpagreinum á ísafirði. Þá fer Skógarganc-a: fram á Egil- stöðum i rí-.g og á morgun. Keila Helgarmót í keilu verða haldin í Keilusalnum í Öskjuhlið og í Keilulandi í dag. í Öskjuhlí- ðinn verður keppt i efri flokk- um, en í Keilulandi í neðri flokkum. Keppni hefst kl. 12. Einnig verður keppt í bikar- keppninni í keilusalnum í Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 14 í dag. Á morgun verður keppt í ungl- ingaflokki í Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 10, kl. 13 hefst svo keppni i kvennaflokki. Vaxtarrækt íslandsmót í B-flokki verður haldið á Broadway á morgun, sunnudag. Forkeppni hefst kl. 13.00 og úrslitin verða strax á eftir. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.