Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 13 Colette (Guðný Þorgeirsdóttir) og rússneskur sjómaður (Bjarni Pét- ursson). sem njóta sín hér til fulls. Þorkell þarf að heyja strangari glímu og stenst þá raun með prýði. Persónu- mótunin er rétt og hann ofleikur hvergi eða misnotar sér þá aðstöðu, að honum er oftar lagður fyndinn og skemmtilegur texti í munn en öðrum. Aldís Friðriksdóttir leikur fröken Gilchrist af „kómísku" inn- sæi. Persónusköpunin er hnitmiðuð og einstaklega skemmtileg. Jóhann- es G. Einarsson er ekki jafn örugg- ur í hlutverki herra Mulleady, en tekst eigi að síður að túlka persónu- leikann og staðfestuleysi hans á trúverðugan hátt. Björgvin Leifsson og Þór Gíslason eru litríkir og sann- færandi í hlutverkum „hommanna". Guðný Þorgeirsdóttir leikur gleði- konuna Colette og tjáir vel léttúð-. uga ófyrirleitni hennar. Starfssystir hennar, Roopen, er leikin af Svövu A. Viggósdóttur, innhverfari og i__________________________________ vansælli í niðurlægingu sinni, en látbragð og gervi þeirra beggja eru sannferðug. Bjami Pétursson er hér rússneskur sjómaður, vel drukkinn og fellur inn í landslagið. Sigurður Þrastarson leikur hörkulegan og sperrtan IRA-offisera og fatast hvergi. Vigfús Sigurðsson virðist vera efni í gamanleikara og skilar aulalegum sjálfboðaliða með prýði. Monsjúr er leikinn af Svavari Jóns- syni. Gervi hans er mjög vandað, en Svavar mætti að líkindum túlka sterkar þennan ruglaða ofstækis- mann. Öm Ólason fer með hlutverk hermannsins unga. Hann er með öllu órejmdur á leiksviði, en tekst að lýsa einlægni hans og ráðaleysi. Sigríður Harðardóttir leikur Teresu, stúlkuna ungu, á eðlilegan og hug- þekkan hátt. Þessi sýning er Leikfélagi Húsavíkur til sóma. hafí fjórða þáttar frábærlega vel. Kristinn Sigmundsson er enn að stækka sem óperusöngvari og söng ótrúlega vel atriðið með Don Car- losi í seinni hluta þriðja þáttar, sér- staklega Per me og dauðasenuna O Carlo, ascolta. Öll samsöngsatriðin vom frábær en þar áttu einnig Ingi- björg Marteinsdóttir, sem þema drottningar, og Margrét Bóasdóttir, sem rödd af himnum, ágætan söng. Sendiboði og greifínn af Lerma var fluttur af Helga Maronssyni. Sinfóníuhljómsveit íslands var góð og kór íslensku ópemnnar söng mjög fallega en kórstjóri var Peter Locke. Það er ekki stórt til tekið þó flutningurinn á Don Carlosi sé sagður í heild hafa verið stórbrotinn og hlutur flytjenda glæsilegur en yfír þessu öllu vakti Klauspeter Seibel og stýrði þessu mannvalaliði sínu til samvirkra átaka við meist- araverk Verdis. Þetta var stór stund. Vegagerð í Þistilfirði: Lægsta til- boð 71,5% af kostnað- aráætlun ALLS bárust 12 tílboð til Vega- gerðar ríkisins í Norðausturveg um Hafralónsá i Þistilfirði. Lægsta tilboðið. var 71,5% af kostnaðaráætlun. Kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar hljóðaði upp á 9.181.900 kr. Lægst var tilboð Einars Sigur- bjömssonar, Vopnafirði; 6.568.000 kr., en hæst tilboð Hagvirkis hf. 15.540.000 kr. Um er að ræða 2 km kafla og skal verkinu lokið fyrir 1. október. ÖRBYLGJUOFNAR SKIPTIBORÐ 685100, FORD 689633, FIAT 688850, SUZUKI 689622 UÓSIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.