Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 39’ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn Auðbrekku 2,200 Kðpavogur Almenn unglingasamkoma I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 6. mars: 1)KI. 10.30 -Hengill Ekið í áttina aö Sleggjubeins- skarði og gengið þaöan á Heng- il. Verð kr. 600,- 2) Kl. 13.00 - Húsmúli Húsmúlinn er fell norðaustur af Svinahrauni, miili Engidals að noröan og Sleggjubeinsdals að sunnan. Létt gönguferö í fallegu umhverfi. Verö kr. 600,- Brottför frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Lítiö inn og rabbiö við okkur um veðr- ið og lífiö. Heitt kaffi á könn- unni. Barnagæsla. Við tökum lagiö saman og syngjum kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚtÍVÍSt, Grol'nni 1 Sunnudagsferð 6. mars Kl. 13.00 Stórstraumsfjöruferð: Stampar - Hvammshöfði. Létt og fjölbreytt fjöruganga í Hval- firði á slóöir sem lítið hefur veriö farið um áður. Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensinsölu. Gerist Útlvl- starfélagar og eignist ársrit Útivistar frð upphafi. Tilboðsverð kr. 4.500,- fyrir 12 rit Elstu heftin eru senn uppseld. Útivist, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Vólritunarskólinn, sími 28040. Innritun hafin á marsnámskeið. .... ................ i i i ..... raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóös Kópavogs, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, skiptaréttar Hafnarfjarðar og Kópa- vogs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á lausafjármunum laugardaginn 5. mars 1988 kl. 13.30 i Hamraborg 3, norðan við hús. 1) Eftirtaldar bifreiðar verða væntanlega seldar: Y-772 Y-1399 Y-8171 Y-9578 Y-11191 Y-12110 Y-13169 Y-13927 Y—14990 Y-16718 Ý-16974 Y-17464 R-1082 Y-12398 R-38512 R-56457 2) Seldlr verða væntanlega eftlrtaldir lausafjðrmunlr: Litasjónvörp, myndbandstæki, rafsuðuvélar af gerðinni Ezep Ltd. 150 og Kempo, húsgögn, skrifstofuhúsgögn og málarastóll I gámi við Hamraborg 11. 3) Seldar verða eftlrtaldar trésmíðavélar: 1. Hjólsög af gerðinni Kamro. 2. Loftpressa. 3. Sambyggð hjólsög og fræsari af geröinni Steton. 4. Afréttari af gerðinni Robinson. 5. Spónasuga af geröinnni Coral. 6. Matari á trésmiðavél. 7. Sambyggð trésmíðavél af geröinni Robland. 8. Kilvél. 9. Sambyggð trésmiðavól o.fl. af gerðinni Ellma. 10. Límvals. 11. Sambyggð trésmíðavél af gerðinni Kity. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 8. mars 1988 fara fram nauöungaruppboö á eftlrtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Aöalgötu 10, efri hæö, Suöureyri, þingl. eign Guölaugs Björnsson- ar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns rlkissjóðs. Aðalgötu 22, samkomuhús, Súöavik, þingl. eign Súöavikurhrepps o.fl., eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Drafnargötu 10, Flateyri, þingl. eign Péturs Þorkelssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös. Annað og síðara. Fitjateigi 2, fsafirði, talinni eign Svavars Péturssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfiröinga, innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Isafjarðar. Annaö og siðara. Fjaröargötu 5, Þingeyri, þingl. eign Snorra Snorrasonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og siðara. Heimabæ 2, Hnífsdal, þingl. eign Form sf., eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik. Annað og sfðara. Hjallavegi 7, Suöureyri, þingl. eign Erllngs Auðunssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Önundafjarðar. Mánagötu 2, norðurenda, isafiröi, þingl. eign Svavars Péturssonar, eftir kröfu Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Nesvegi 5, Súðavik, þingl. eign Auðuns Karlssonar, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Smiðjugötu 1, neðri hæð, Isafiröi, þingl. eign Úifars Nathanelsson- ar, eftir kröfu Búnaðarbanka fslands, Garöabæ. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjáifum fimmtudaginn 10. mars 1988: Aðalgötu 2b, Súðavfk, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka Islands kl. 11.00. Þriðja og sfðasta sala. Aðalgötu 2e, Súðavik, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands kl. 14.00. Þrlðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýsiu. Lærið ensku í Englandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið, en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skóla- fólk og eldra fólk í fríum yfir sumarmánuð- ina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 25. júní og 23. júlí þar sem skólagjöld og uppi- hald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn. bækur o.fl. eru innifaldar í einu verði. Aratuga reynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. | fundir — mannfagnaðir | Landvari Aðalfundur Landvara, landsfélags vörubif- reiðaeigenda á flutningaleiðum, verður hald- inn á Hótel Holiday Inn við Sigtún í Reykjavík laugardaginn 12. mars nk. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 8. þing Landssambands iðnverkafólks, sem haldið verður á Selfossi dagana 15.-16. apríl 1988. Tillögur skulu vera um 31 aðalmann og 31 til vara. Tillögum ásamt meðmælum eitt hundrað full- gildra félagsmanna skal skila á skrifstofu fé- lagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi föstudaginn 11. mars 1988. Stjórn Iðju. Fríkirkjan í Reykjavík Góugleði í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, sunnudaginn 6. mars, hefst með borðhaldi kl. 19.3Q. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Fríkirkjufólk fjölmennið með gesti. Kvenfélagið. Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Domus Medica, litla sal, þriðjudaginn 8. mars kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Mígrensamtökin halda fund í Gerðubergi sunnudaginn 6. mars kl. 14.30. Gestur fundarins er Örn Jóns- son, ráðgjafi. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Hjartavernd Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 16.00 í Lágmúla 9, 6. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skipasala Hraunhamars Til sölu 12-18-20 tonna eikarbátar í góðu ásigkomulagi. 11 tonnar Bátalónsbátur með nýlegri vél og vel búinn tækjum. Ýmsar stærðir og gerðir annarra þilfarsbáta og opinna báta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði, sími54511. Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn í Templarahöllinni við Skólavörðuholt í dag, laugardaginn 5. mars, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Lífræn ræktun. Guðfinnur Jakobsson, garðyrkjufræðingur og bóndi í Skaftholti, flytur erindi. 4. Önnur mál. Athygli er vakin á því, að kosningaréttur og kjörgengi er bundið við skuldlausa félagsmenn. Stjórnin. Jörð - útræði Til sölu er jörð á fögrum stað á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á jörðinni er íbúðarhús, 6 her- bergja, með bílskúr. Fjárhús og hlaða. Tún 15 ha. Hlunnindi: Útræði, hafnaraðstaða. Stutt á fengsæl fiskimið. Æskileg skipti á fasteign á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða á Akranesi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars auðkennd: „Jörð á Snæfellsnesi - 6635“. .......... ................ §7 húsnæði íboði Atvinnuhúsnæði Ca 300 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum til leigu. Húsnæðinu má skipta í þrjá hluta. Næg bílastæði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 625997 milli kl. 18.00 og 20.00 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.