Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 61 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / UNGLINGAMEISTARAMÓTIÐ í JÚDÓ Sigurður Örn og Magnús: Gerum okkar besta í kumite „ÞÓRSHAMAR erfélag á upp- leið og við erum ungir menn á uppleið," sögðu Sigurður Örn Sigurðsson 16 ára og Magnús F. Guðlaugsson 14 ára þegar þeir voru teknir tali á unglinga- meistaramótinu íkarate. Þegar viðtalið fór f ram voru félagarn- ir búnir að keppa í kata og lenti Magnús þar í 2. sæti. „Við ger- um okkar besta í kumite meira getur maður ekki og svo er það bara spurning hvað það skilar manni,“ sögðu strákarnir mjög raunsæir á svip. agnús hefur æft karate í þijú ár og byijaði iðkunin á því að frændi hans plataði hann á æfingu. Sennilega sér Magnús ekki eftir því að hafa látið glepjast af brögðum frænda síns. Sigurður er aftur á móti tiltölulega nýbyrjaður að æfa karate. „Eg hef æft kimewaza, kyokosunhæ og svo shotokan," sagði Sigurður og blaða- maður sá eftir að hafa ekki tekið með sér japansk-íslenska orðabók. Slgurður Öm og Magnús Flnnur. „Kimewaza er meiri sjálfsvöm en karate og er líkari judo. Hinsvegar er kimewaza ekki keppnisíþrótt og þess vegna hætti ég að æfa hana og snéri mér að karate. Mig var farið að langa rosalega að keppa. Þessar íþróttir sem ég hef æft á undan karate nýtast mérr allar vel í þeirri íþrótt," hélt Sigurður áfram. Strákamir vom næst spurðir að því hvort þeir hefðu einhvem tímann þurft að grípa til karatekunnát- tunnar í hinum harða heimi. „Ég Morgunblaði/Vilmar hef einu sinni þurft að nota karate í skólanum. Ég var að rífast við strák og endaði rifrildið með slags- málum. Hann var að vinna mig og þá kýldi ég hann og þá var hann fljótur að gefast upp. Annars er yfírleitt hægt að komast hjá slags- málum og það reyni ég alltaf. Við megum ekki misnota karatekunn- áttuna því þá fáum við áminningu eða erum jafnvel reknir hinsvegar getur það komið sér mjög vel að kunna karate," svaraði Magnús. MorgunblaðiöA/ilmar Þessar stelpur eru sko alsengar gungur. Þær heita Valgerður, Odd- björg, María og Guðbjörg og hafa æft karate I 4 mánuði. Mættu vera fleiri stelpur í karate - segja vaskar stelpur úr UBK og Gerplu „ÞAÐ MÆTTU vera fleirl ið að árangrinum á mótinu og var stelpur fkarate. Margar árangurinn í flestum tilfelium vel stelpur þora ekki aö æfa kar- viðunandi. Allar voru stelpumar ate því þær halda aft þetta að keppa á sinu fyrsta móti og sé svo mikil slagsmál og sum- því ekki hægt að búast við mörg- ar eru hræddar um að karate um kílóum af verðlaunaiæningum. hafi vond áhrif á línurnar," María datt út úr keppni í kata en sögðu Valgerður Helgadóttir Valgerður gekk betur en hún UBK, Oddbjörg Jónsdóttir hafði búist við fyrir mótið. Guð- UBK, María Guðmundsdóttir björgu gekk vel að eigin sögn en Gerplu og Guðbjörg Ketils- hún komst klakklaust í gegnum dóttir Gerplu þegar spjallað kataæfingamar. Stöllumar voru var við þær ó unglingameist- sammála um að þetta mót væri aramótinu. þeim dýrmæt reynsla og maður Stelpumar em úr sitthvom lærir jú yfirleitt af reynslunni. Kópavogsfélaginu en þær Valgeiður, Oddbjörg, María og sögðu að það væri ekki rígur milli Guðbjörg vora að lokum spurðar félaganna allavega ekki hjá stelp- hvað þyrfti til að verða góður unum- Þrátt fyrir karatemaður. „Maður þarf að Vilmar það vom þær ekki vera ákveðinn og jákvæður,“ svör- Pétursson sammála um hvort uðu þær. „Svo má maður ekki skrifar félagið væri betra. vera mikil gunga,“ bættuþærvið. Fljótlega barst tal- Hátt í hundrað keppendur frá sjö félögum UNGLINGAMEISTARAMÓT í hinum ýmsu inniíþróttagrein- um reka nú hvert annað enda keppnistímabilið í hápunkti hjá þeim sem stunda þessar grein- ar. Föstudaginn 6. febrúarfór eitt slíkt fram og var það í hinni öguðu íþrótt karate. Mótið var vel skipulagt og greinilega lögð áhersla á að hafa dómara, starfsmenn og annað sem til þarf fyrsta flokks. EiríkurSteinsson: Hættulegt ef það er kýlt uppi Eiríkur Steinsson tíu ára karate- kappi úr Stjömunni var að sjálfsögðu mættur á unglingameist- aramótið og gerði það gott þar því hann vann silfurverðlaun í kata. Þetta kom þó ekki á óvart því Eirík- ur hefur áður unnið fimm sinnum til verðlauna á karatemótum og þar af einu sinni gullverðlaun. Upphafíð að karateiðkun Eiríks var sú að hann fór með vini sínum á æfingu sem hafði þá æft í dálftinn tíma. Þetta var þegar Eiríkur var 7 ára og síðan hefur hann varla sleppt úr æfíngu þó svo að vinur hans sé hættur. „Ég æfi þrisvar í viku en hef ekk- ert meitt mig, samt er karate sold- ið hættulegt. Það er hættulegt ef að það er kýlt uppi og hnefínn fer í tennumar," sagði kappinn. Þrátt fyrir þessar hættur var Eiríkur ákveðinn í að halda áfram í karate þangað til hann verður orðinn eld- gamall. Eiríkur æfir ekki aðrar íþróttir en karate á vetuma en á sumrin fer hann oft í golf. Keppendur á mótinu vom um eitt hundrað og komu þeir frá sjö félögum. Þessi félög em Baldur Hvolfsvelli, Breiðablik, Gerpla, Kar- atefélag Reykjavfk- Vilmar ur, Karatefélagið Pétursson Þórshamar, Stjarn- skrifar an 0g þ6r Þorláks- höfíi. Karatefélag Reykjavíkur fékk mest uppúr krafs- inu á mótinu eða 5 gullverðlaun, 2 silfur og 2 brons. Kópavogsfélögin Breiðablik og Gerpla sýndu mikla samstöðu á mótinu því félögin fengu nákvæmlega jafn mörg verð- laun, 1 gull, 2 silfur og 2 brons hvort félag og komu þau næst á eftir KFR. í verðlaunauppskem. Stjaman og Baldur uppskám 1 gull, 1 silfur og 1 brons. Karatefé- laginu Þórshamari hlotnaðist ekk- ert gull að þessu sinni en fékk 1 silfur og 1 brons. Úrslit á mðtinu urðu sem hér segir: Kata bama fœdd 1977 og- siðar: 1. Sigurður A. Jónsson KFR 2. Eiríkur Steinsson Stjömunni 3. Benedikt Arason UBK Kata barna fœdd 1975 og 1976: 1. Unnar S Bjamason KFR 2. Gylfi S. Gylfason KFR 3. Ágúst Magnússon Gerplu Morgunblaðiö/Einar Falur ÞaAer nú ekki mikð mál að veijast þessu högg ég hlæ nú bara að þessu, gæti þessi ungi kappi verið að hugsa með sér þegar hann verst höggi andstæð- ingsins og brýst um leið innfyrir allar hans vamir. Svona á að beijast f kumite. Kata unglinga fæddir 1973 og 1974: 1. Amar 0. Bjamason KFR 2. Magnús F. Guðlaugsson KFÞ 3. Gfsli Helgason Stjömunni Kata unglinga fæddir 1971 og 1972: 1. Magnús Eyjólfsson Gerplu 2. Sigmundur Rafnsson Baldri 3. Ragnar De Santos Gerplu Hópkata: 1. Karatefélag Reykjavíkur. Liðið skipuðu Amar O. Bjamason, Gylfi S. Gylfason og Unnar S. Bjamason. 2. Gerpla. Liðið skipuðu Magnús Eyjólfs- son, Ragnar De Santos og Birgir Jónsson. 3. Karatefélag Reykjavfkur. Liðið skipuðu Þórður Halldórsson, Harpa Svansdóttir og Amar Sigurðsson. Elrlkur Stalnsson. Kumite drengja fæddir 1975, 1976 og 1977: 1. Bjarki Friðriksson UBK 2. Unnar S. Bjaraason KFR 3. Gylfi S. Gylfason KFR Kumite drengja fæddir 1973 og 1974: 1. Davíð Kristjánsson Stjömunni 2. Ámi Þ. Jónsson UBK 3. Magnús Guðlaugsson KFÞ Kumite drengja fæddir 1971 og 1972: 1. Sigmundur Rafnsson Baldri 2. Magnús Eyjólfsson Gerplu 3. Snæbjöra Rafnsson Baldri Kumite stúlkna: 1. Sólveig Halldórsdóttir KFR 2. Valgerður Helgadóttir UBK 3. Oddbjörg Jónsdóttir UBK Morgunblaöiö/Einar Falur Það er eins gott að miða vel þegar keppt er f kumite því vel útfært högg getur fært manni mörg dýrmæt stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.